Morgunblaðið - 06.10.1967, Page 19

Morgunblaðið - 06.10.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 19 ÁLITIDNÞINGSINS Ályktanir Iðnþings HÉR fara á eftir ályktanir 29. Iðnþingsina: Afurðalán 29. Iðnþing fslendiniga telur að finna þurfi leiðir til þess að iðnaðurinn verði ekki afskipt- ur við ráðstöfun þess fjár- magns, s©m veitt hefur verið til framleiðsluatvinnuveganna með endurkaupuim Seðlaþa-nk- ans á afurðavíxlum. Vefðlagsákvæði 29. Iðnþing Íslendinga skor- ar á stjórnarvöld landsins, að þau hlutist til um að verðlags- yfirvöldin leggi raunhæft mat á verðútreikninga við ákvörðun verðlagsákvæða. Samkeppnislán 29. Iðnþing íslendinga legigur áherzlu á að ávallt sé fyrir hendi nægilegt fjármagn til ráðstöfun ar til að veita innlendium kaup endum véla og tækja sömu lána fyrirgreiðslu, þegar þeir kaupa vélar og tæki innanlands og er lendis. Þá verði iðnaðarsamtökunum tryggð aðild að lánanefnd þeirri sem heimilar erlendar lántök- ur. Iðnlánasjóður 29. Iðnþing ísl'endinga leggur sem fyrr áherzlu «á eflingu Iðn lánasjóðs og bendir á í því sam bandi eftirfarandi leiðir: 1. Hlutur Iðnlánasjóðs í end urlánum frá Framkvæmdasjóði verði hlutfallslega ekki minni en lán Framfcvæmdabankans til iðnaðar síðustu árin. 2. Iðnlánasjóði verði séð fyr ir lánsfé til endurbóta eins og verið hefur, þó þannig að heild- arstofnlán til iðnaðar vaxi við æskilega aukningu hans. 3. Unnið verði að því, að það fjármagn, sem ákveðið hefur verið, að veitt skuli til hagræð ingarl'ána komi fyrst að fuilu til ráðstöfunar. 4. Haldið verði áfram breyt- ingum á lausaskuldum iðnaðar ins í föst lán með milligöngu Iðnlánasjóðs hjá þeim fyrirtækj um sem búa við óeðlilega fjár- magnsuppbygigingu. þjóðarinn- ar. Iðnaðarbanki íslands hf. 29. Iðnþing fsl'endinga telur eflingu Iðnaðarbankans mikil- væga fyrir vöxt iðnaðarins í landinu. Óskar Iðnþingið þess, að Iðnaðarbankinn fái að opna útibú frá bankanum, þar sem sýnt er, að það þjóni hagsmun- um iðnaðarins. Iðnþingið ítrekar fyrri óskir sínar þess efnis að Iðnaðarbank- anurn verði veitt heimild til gjaldeyrisverzlunar, svo að bankinn geti veitt viðskipta- mönnum sínum alhliða banka- þjónustu, sem jafnframt stuðli að þeirri þróun, að fyrirtæki geti haft öll viðskipti sín í ein um banka. Fræðslumál 1. 29. Iðnþing Íslendinga fagnar ákvörðun ríkisstjórnar- innar um að auka verkfcennslu fyrir iðnnema í fjöknennustu iðngreinunum í Reykjavík, nú á komandi skólaári. 2. Iðnþingið telur, enn sem fyrr,- góða iðnfræðslu í landinu eina af máttarstoðum íslenzks iðnaðar- og atvinnulífs. Því leggur þingið mikla óherzlu á að fjárveitingavaldi ríkis og sveitafélaga verði gerð grein fyrir mikilyægi þess, að iðn- fræðslulögin frá 1966 komist sem allra- fyrst til fullra fram- kvæmda um land allt, sbr. sam þykkt síðasta iðnþings. 3. Einn liðurinn í uppbygg- ingu fyrir iðnaðinn er efling á starfsemi iðnfræðsluráðs, iðn- fulltrúa og fræðslunefnda iðn- greinanna, — Til þess að til- ætlaður árangur náist af störf um þessara aðila er nægjanlegt fjármagn höfuðnauðsyn, enda er hér fyrir höndum mjög mik ið starf. 4. Þá vill þingið leggja á- herzl'u á nauðsyn þess að hrað- að verði uppbyggingu framtíð- ar húsnæðis fyrir iðnskólana í landinu og lýsir fullum stuðn- ingi við óskir Iðnfræðsluráðs um opinber framlög til iðnskóla bygiginga, sbr. áætlun ráðsins frá í nóvember 1966 (sem iðn- þinginu hefur verið gerð grein fyrir). 5. Þingið vill lýsa stuðningi sínum við fyrirhugaða eflingu meistaraskóla og teliur tíma- bært, að hann taki til fleirj iðngreina en verið hefur. ræmis gætir í tollum hráefnis og fullunnina vara. 2. Beitt verði þeim ákvæðum, sem til eru í tollalöggjöf, þegar fyrir liggur, að um undirboð er lendra framleiðenda er að ræða. 3. Settar verði reglur um að við útboð af hálfu opinberra að ila sé tekið tillit til þjóðhags- legs gildis þeiss, að verk séu framkvæmd af innlendum að- ilum í stað erlendra samkeppn isaðila. 4. Teknar verði upp tíma- bundnar ráðstafanir, þegar hætt er við, að innlend framleiðsla sem er þjóðhagslega hagkvæm, dragist verulega saman eða leggist niður af völdum inn- fhxtninigs. Gæðamatsnefndir 29. Iðnþing fagnar þeim til- raunum sem gerðar hafa verið hjá einstöku iðnfélögum til að kama á gæðamati á iðnaðar- vinnu. Þingið felur Landssambands- stjórn að láta kanna hvaða að- gerðir iðnfélög hafa gert í þessu efni og undirbúa tillögu um framtíðarfyrirkomulag gæða- mats og leggja hana fyrir næsta Iðnþing. Tryggiingamál iðnaðarins 29. Iðnþing íslendinga sam- þykkir, að milliþinganefnd í tryggingamálum haldi áfram störfum og kanni til hlítar þá möguleika, sem eru á starf- ræfcslu tryggingafélags. Herierð gegn tóbaki í Noregi FYRIR tveimur árum skip- aði norska „Landsfélagið gegn krabbameiini“ nefnd til að fhuga á hvern hátt dregið verði úr reykingum. Formað- ur hennar var Kjell Bartveit læknir. Þessi nefnd hefur nú afhent heilbrigðismálastjópn- inni langt álit (um 200 síður) og sfcal hér drepið á nokkur atriði úr því. Fræðsla um skaðsemi tó- baiks skla byrja í 3. og 4. bekk þarnaskólans og halda áfram út skólann í sambandi við kennslu * í heilsufræði. — — Nokkur fræðsla um skað- semi tóbaks hefur verið í skól unum undanfarin ár, en borið lítinn árangur, s'vo að lagt er til að þessari fræðslu verði hagað á annan hátt en áður. Nefndin leggur til að stofn- uð verði sérstök nefnd til þess að rannsa'ka sfcaðsemi tóbaks- ins og ti'l þess að berjast gegn tóbaksnotkun, En aðal áhersluna beri þó að leggja á, að unglingar og börn venj- ist efcki á að reýkja. Nefndin leggur fram ítarleg gögn um knabbameins'hættuna sem stafi af tóbaki og ennfremur á að hjartasjúkdómar stafi oft af tóbaksnotkun. Þá leggur nefndim til að bannað verði að auglýsa tó- baksvörur og í öðru lagi að skattur á tóbaki verði stór- hækkaður. Um þetta tvennt eru skoðanir mjög ðkiftar. Það er enn ósamnað mál hvort auglýsingar ýta nokk- uð undir tóbaksnotkun í heild og margir halda því fram, að þær séu aðeins bar- átta milli þeirra tegunda, sem boðnar eru fram á mark- aðnurn. — Og hvað hækkun á skatti snertir þá er hún tal- in tvíeggjað sverð. Allir vita að áfengi og sígarettur eru þær vörur, sem mest er smyglað, og ef skatturinm yrði hækkaður mundi varla fara hjá því, að sígarettu- smygl mundi aukast veru- lega frá því sem nú er. — En heilbrigðismálaistjórn in mun nú auka þá starfsemi, sem hún hefur að vísu gegrnt hinigað til: að breiða upplýs- ingar um skaðsemi tóbaks bet ur út en áður, einkum í skól- unum, og stuðla að aukimni vísindalegri ranmsófcn á áhrif um tóbaks á heiilsufar a.1- mennings. F.sská. Tolla- og innflutningsmál 29. Iðnþing íslendinga telur eftirfarandi breytingar nauðsyn legar á tolla- og innflutnings- málum. 1. Endurgkoðaðir verði toll- ar af hráefnum, þar sem ósam- Aðalfundur VARÐAR Félags ungra sjálfstæðismanna, Akureyri, verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu (uppi) nk. föstudag 6. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um vetrarstarfið. Varðarféiagar eru hvattir til að fjölmenna stundvíslega. STJÓRNIN. NÆST SJALFRI SER kýs hún Kotiíer's Berklavörn I Reykjavík heldur Félagsvist í Brautarholti 4 (í danssal Heiðars Ástvaldssonar) laugardaginn 7. október kl. 8,30. Mætið stundvíslega. Skrifstofustúlka óskast Kaupfélag á Austurlandi vill ráða skrifstofustúlku strax. — Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.