Morgunblaðið - 06.10.1967, Page 25

Morgunblaðið - 06.10.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 25 VIL LÁTA GLÆSILEGT Einbýlishús í smíðum, á góðum stað í Árbæjarhverfi í skiptum fyrir góða 4ra—5 herb. hæð. Þeir, sem hafa hug á að athuga þetta nánar, vin- samlegast leggi nöfn sín og heimilisföng inn á af- greiðslu Morgunbl'. fyrir 15. þ.m. merkt: „Hag- kvæmt — 5964“. Bátur óskast 65 -110 rúmlesta vélbátur óskast til kaups. Hnfsteinn Bnldvinsson Austurstræti 18 — Sími 21735. ORÐSENDING FRÁ Breiðfirðingabúð Framvegis verður aukinn rekstur samkomuhússins fyrir ungt fólk. Um helgina: Sjálfir Flowers í kvöld. Sjálfir Pops á morgun. Sjálfir Pops á sunnudag kl. 15—17. NÝ LÝSING — NÝTT LÍF. B U Ð IINI Tlowcre HIINI GLÆSILEGA SKEMMTUN FÓSTBRÆÐRA- kvenna með tízkusýningu, lúxus-kaffi veitingum, söng og gríni verður endur- tekin sunnudaginn 8. október í Súlnasal Hótel Sögu kl. 15:00 síðdegis og kl. 20:30 um kvöldið Fjórtán Fóstbræður Tvísöngur — Eygló og Ilákon. ★ Tízkusýning — Eros, Guðrúnarbúð, Parísartízkan, Andersen & Lauth, Módel Magasín. ★ Einsöngur — Magnús Jónsson, óperusöngvari. Glúntasöngur. „Les mademoiselles fantastiques“. Karlakórinn Fóstbræður. KYNNIR: JÓN MÚLI ÁRNASON. Seinast urðu fjölmargir frá að hverfa. Að þessu sinni verður tala gesta tak- mörkuð umfram það, sem reglur heimila, svo allir geti notið sem bezt þess, sem fram fer. Aðgöngumiðar að báðum skemmtunum verða seldir í norðuranddyri Hótel Sögu kl. 16:00 — 18:00 á laugardag, svo og kl. 13:00 — 15:00 á sunnudag. Koníeú's Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. miM Vátryggingarskrifstofa SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR, Lækjargötu 2, sími 19931. 2ja herbergja íbúð Til sölu er nýleg ,stór og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Laugarnesveg. íbúðin er í ágætu standi. Gæti orðið laus fljótlega. Ágætt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Teg.: 836 Stærðir: 32 — 42 Litir: Hvítt — svart og skintone Skálar : A, B og C Flestar tegundir af KANTER’S vörum Suðurgötu 4. Sími 14314. SÍÐASTI I)ANSLEIKURINN í IÐIMÓ AÐ SINNI VERZLUHIK OG AUÐVITAÐ ERU ÞAÐ fKVÖLD FLOWERS — hljómsveit unga fólksins leikur í kvöld í Búðinni. Öll nýjustu topplögin leikin. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Munið nafnskírteinin. BÚÐIN. TEMPO SEM SJÁ UM FJÖRIÐ. ATH. ÞAÐ VERÐUR EKKI DANSAÐ f IÐNÓ Á MORGIJN. EN TEMPÓ LEIKA AÐ ARATUNGU Á MORGUN. TEIVIPO - IÐIMÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.