Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 13 Litaver sí. Enskar postlínsveggflísar. Glæsilegt úrval. Verð mjög hagstætt. LITAVER S.F., Grensásvegi 22—24, símar 30280, 32262. oood/Vear HJOLBARDAR á dráftarvélar 14,9x28 |í m\M\ P. Stefánsson hf. fUKFsMII Laugavegi 170—172 — Sími 21240. i Gerð D-232-12 Michelsen Michelsen Eikarpottar — skrautpottar — blómavasar — skreytingar við öll tækifæri IHichelsen Hveragerði, l\lichelsen Suðurlandsbraiut 10, sími 31099 IMY vél frá imaimimkeiim HLJÓÐLÁT — STUTT — LÁG — LÉTT — SPARSÖM — ÓDÝR — ÞRIFIN — MANNHEIM verksmiðjurnar í Vestur-Þýzkalandi hafa nú hafið smíði á nýrri V-byggðri, fjórgeng's diesel-vél með aflsvið frá 100 til 350 hestöfl. Vélin fæst með sex, átta og tólf strokkum, með eða ári forþjöppu. Stimpilhraði við 1500 snúninga er 6,5 ms. Meðalþrýstingur 6 til 9 kíló. Brennsluolíunotkun 166 til 180 grömm á hestafls-klukku- stund. Eingöngu ferskvatnskæld. Ábyggðir kælar og síur. Bein innspýting. Sér strokklok með einum gas- og einum loftloka fyrir hvern strokk. Þrí-málms-legur. Olíubaðs’oftsíu Bosch brennsluolíukerfi með gangráð. 12 STROKKA VÉLIN ER 150 CEN TIMETRA LÖNG OG VIGTAR 1,5 TONN. FYRIR ÞÁ SEM ÞIIRIA AÐ KOMAST ÁFRAIV* -L\L Komið. hringið eða skrifið. Talið við tæknifræðing um þörf yðar. Þetta getur verið aðaivél í smærri báta frá 10 til 70 tonna, eða ljósa- vél í stór skip, eða rafstöð á þurru landi, eða aflgjafi í stórar vinnu- vélar. Ódýrt afl og öruggt, án mik'ls hávaða. VESTURGÖTU 16. Símar 13280 og 14680. REYKJAVIK I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.