Morgunblaðið - 11.10.1967, Síða 23

Morgunblaðið - 11.10.1967, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 23 Simi 50184 För tU Feneyja (Mission to Venice) Mjög spennandi njósnamynd eftir metsölubók Hadley Chase. Sean Flynn, Karin Baal. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Átján Ný dönsk Soya litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. KðPAVOGSBfð Simi 41985 Mjög spennandi og meinfynd- in, ný, frönsk gamanmynd með Darry Cow„ Francis Blanche og Elke Sommer í að- alhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Simar: 23338 og 12343. Hin mikið umtalaða mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sáðasta sinn. 40.000.oo Sá sem getur lánað 40.000,- 00 til tveggja ára á kost á 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi með góðum kjörum. Tilboð merkt: „Lán“ nr. 5977 sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Skattar í Iíópavogi Skattgreiðendur í Kópavogi eru minntir á, að nú líður að síðasta gjalddaga hjá þeim sem greiða skatta sína reglulega. Öll gjöld ársins eru fallin í gjalddaga hjá þeim, sem ekki hafa greitt mánað- arega. Lögtök hefjast næstu daga hjá þeim, sem engin skil hafa gert. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Ms. Blikur fer austur um land til Þórs- hafnar 16. þ. m. Vörumóttaka daglega til áætlunanhafna. Ms. Herðubreið fer austur um land 14. þ. m. Vörumóttaka til áiætlunar- hafna og Siglufjarðar, Blöndu ós, Sauðárkróks, Hvamms- tanga og Hólmavíkur mikviku dag og fimmtudag. Hollenzkar vetrarkápur, með og án skinnkraga. Ný sending tekin upp í dag BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði, — Laugavegi 59. — Sími 14422. Sextett Jóns Sig. Rúmgóður kjallari til leigu við Laugaveginn. Tilboð merkt: „80 fermetrar 180“ sendist blaðinu. VINNA Tvær stúlkur óskast til matreiðslu og þjónustu- starfa. Sérherbergi og fæði. Upplýsingar í sendi- ráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, sími 24083. 3ia-4ra tonna trilla «> í góðu standi óskast. Uppl í síma 34780. Akurnesingar og Vestmannaeyingar hafa sameiginlegt spilakvöld í Tjarnarbúð, niðri, laugardaginn 14. okt. 1967. Mætið stundvíslega kl. 21.00. Stjórnirnar. SG-hliomplólur SC-hljómplölur SG-hl|ómpia«ur SG-hljómplölur SG - hl|ómplötur SG-hljömplötur SG - hljómplötur í DAG: TVÆR NÝJAR HLJÓMPLÖTUR IÁRI1S SVIINSSDN þögrÍírtoStéf úr"Dr.ZhivagoVÍ íjarlægð<=>í dag skt'in sól Lárus Sveinsson, trompetleikari leikur lögin Þögnin, Stef úr kvikm. „Dr. Zivagho“, í fjarlægð og í dag skein sól. Kór og hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar aðstoða. Þetta er einhver vandaðasta hljómplata, sem út hefur komið hér á landi. Hin vinsæla gömlu-dansahljómsveit Ásgeirs Sverrissonar í Þórscafé og söngkonan Sigríður Magnúsdóttir senda frá sér ein- staklega fjöruga plötu, því á henni eru fjórir polkar: Komdu að dansa, Hláturpolki, Reyndu aftur og Tóta-polki. SG-hiJómplötur SG - hljámplötur SG-hljómplötur SG-tiljómplölur SG-hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljömplötur SG - hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.