Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 1
32 SEOUR
Gagnbylting í
Grikklnndi
konungur skorar á þjóðina að enrfurreisa
lýðræðið — Herstjórnin segir byltinguna brotna
á bak aftur og Konstantín sviptan konungdómi
Aþenu, 13. desember.
— NTB — AP —
GRIKKLAND rambaði í
kvöld á barmi borgarastyrj-
aldar, eftir að gagnbylting
gegn herstjórn landsins hófst
um morguninn undir forustu
Konstantíns konungs, þar
sem hann skoraði á þjóðina
að koma að nýju á iýðræð-
islegu stjórnarfari í iandinu.
Hefur konungur vikið her-
stjórninni frá völdum og skip
að Patros Garoufalias, fyrr-
um varnarmálaráðherra, sem
forsætisráðherra hinnar nýju
stjórnar.
Konungur flutti áskorun
sína í útvarp frá herbæki-
stöð í Larissa í Mið-Grikk-
landi, en samtímis hófu her-
deiidir úr 2. og 3 herfylki í
Larissa og Saloniki sem er í
norðurhluta landsins, upp-
reisn gegn herstjórninni í
Aþenu. Tiikynnti útvarps-
stöðin í Larissa í kvöld, að
90% landhersins og allur
fiugherinn og sjóherinn
styddu konung.
Ekkert er vitað, hvar
Anna María drottning, og
tvö börn konungshjónanna
dveljast, né heldur Friðrika
móðir konungs.
í tilkynningu grísku her-
stjórnarinnar í Aþenu í
kvöld sagði hins vegar, að
gagnbyltingin hefði verið
brotin á bak aftur. Hefði Kon
stantín verið sviptur konung
dómi og Zoitakis áður aðstoð-
arvarnarmálaráðherra hefði
verið skipaður ríkisstjóri í
hans stað.
■^ Þá voru gerðar víðtækar
breytingar á herstjórninni í
kvöld. Konstantín Kollias hef
ur látið af embætti forsæt-
isráðherra en við því hefur
tekið George Papadopoulos,
ofursti, og er hann jafnframt
varnarmálaráðherra. Stylian-
os Patakosher er varaforsæt-
is- og innanríkisráðherra, en
það voru þessir tveir menn,
sem voru forsprakkarnir fyr-
ir byltingunni í Grikklandi í
vor.
■^ Útvarpið í Aþenu hélt
því fram í kvöld, að fréttir
frá opinberum aðilum víðs-
vegar um landið sýndu, að
herinn væri á bandi herstjórn
arinnar og færi að skipunum
hennar. Fullkomin kyrrð
væri komin á í landinu og
konungurinn og samsæris-
menn hans reyndu nú að
komast undan og flýðu þorp
úr þorpi.
Fréttum frá hinum andstæðu
aðilum ber alls ekki saman, eins
og sjá má af framansögðu. Víst
er að Konstantín konungur hefur
haft bækistöð sína i herstöðinni
í Larissa. Samkvæmt óstaðfest-
um fréttum styðja þrír hershöfð-
ingjar í Norðaustur-Grikklandi
Konstantín konungur
Laxness biður Sinjavski
og Daniel griða
— í bréfi til Furtsevu
I AGÚST síðastliðnum rit-
aði Halldór Laxness, rithöf
undur, menntamálaráð-
herra Sovétríkjanna, frú
Ekaterinu Furtsevu, bréf
þar sem hann fer þess á
leit, að frúin noti álirifa-
vald sitt til að rétta hlut
ritaðs orðs í Sovétríkjun-
um. Nefnir Laxness sér-
staklega fangelsun þeirra
Sinjavskis og Daniels og
réttarhöldin yfir SMOG-
hópnum svonefnda, sem
Juri Daniel
Andrei Sinjavski
E. Furtseva
samanstcndur af rithöf-
undunum Alexander Gins-
burg, Juri Galanskov,
Alexei Doborvolsky og
Veru Lashkovu. Fjór-
menningarnir efndu á sín-
um tíma til mótmælaað-
gerða í Moskvu vegna rétt-
arhaldanna yfir Sinjavski
og Daniel og stóðu að út-
gáfu „hvítrar bókar“ um
þessi réttarhöld. Sovézk
yfirvöld saka fjórmenning-
ana um óhróður og áróður
gegn Sovétríkjunum.
í viðtali við Mbl. sagði
Halldór Laxness um til-
drög hréfsins til frú Furt-
sevu:
„Bréfið er skrifað í miðj-
um ágúst, þegar þær frétt-
ir höfðu borizt, að SMOG-
hópurinn ætti að verða
leiddur fyrir rétt. f bréfinu
er að minnsta kosti vak-
Framihald á bls. 2tl
konunginn. Þeir eru Peritis, sietm
er yfirmaður hersins á Saloniki-
svæðinu, Essermann, yfirmaður
skriðdrekasveita í N-Hellas, og
Zalohoriois, sem er yfirmaður
hersins í Þeharika-dalnum í
grennd við tyrknesiku landamær-
in. Þá segja óstaðfestar fregnir,
lika, að gagnbylting konungs
njóti stuðnings ýmissia stjórn-
málamanna, eins og Konstantins
Karamanlis, fyrrum forsætisráð-
herra, (sem nú er í París), Ge-
orges Papandreous, leiðtoga Mið
flO'kkasambandsinst, og Panayotis
Kanellopoulos, leiðtoga íhalds-
flokksins. Garoufalias, sem kon-
ungurinn á að hafa skipað sem
forsætisráðherra hinnar nýju
Framihald á bls. 24
Óbreytt viðhorf
í dnnshn
þinginu
Kaupmannahiöfn, 13. des NTB
ÖNNIJR umræða í danska þjóð-
þinginu um frumvarp Briing
Dinesens atvinnumálaráðherra,
um frestun á greiðslu verðiags-
uppbóta og urn fnumvarp Henry
Griinbaums fjármólaráðherra
um sénskatf fyrir þá, sem stunda
sjóltfstæðan atvinnurekistur, varð
ekki til þess að breyta viðhorf-
unum í þjóðþinginu í dag.
Leiðtogar hinna ýmsu sfjórn-
málaflokka lögðu þar áherzilu á
sem þeir höfðu komið fram með
sömu sjónarmið í aðalatriðum,
við fyrstu uimræðu frumwarp-
anna í síðustu viku.