Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 Mörg þingmál til á Alþingi í gær MÖRG mál komu til umræðu á Alþingi í gær, en þar voru haldnir fundir í Sameinuðu þingi og báðum þingdeildum. Sameinað Alþingi Á fundi Sameinaðs A'lþingis í gær var samþykkt að leyfa tvær framikomnar fyrirspurnir um framkvæmd 'laga urn skóla- kostnað og lánveitingar úr Bygg ingarsjóði. Áfcveðið var að um þingsálykt- unartiRögur um fiskeldisstöðvar og lækkun tölla á efnum til iðn- aðarins sku'li fram fara ein um- ræða. í»á mælti Gísli Guðmundsson (F) fyrir þingsályktunartillögu er hann flytur ásamt 7 öðrum þingmönnum Framsóknarflokks ins, um að gerð verði áæt'lun um ful'lnaðaruppbyggingu þjóðvega- kerfisins á tilteknum tíma. Er tillagan byggð á ályktun kjör- dæmisþings Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, og felur í sér að AJiþingi á'lykti að gk'ora á ríkisstjórnina að fela vegamálastjóra að láta svo filjótt sem unnt er, og ekki síðar en fyrir árslok 1968, gera sundur- liðaða kostnaðaráætlun um fu'lln aðaruppbyggingu þjóðvegakerfis ihs á einum áratug, og að tekið verði ríkislán ti'l hraðbrauta og þjóðlbrauta, en landábrautir gerð- ar fyrir fé úr vegasjóðL Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra, taldi áskorun þá er þingsályktunarti'llagan er gerði ráð fyrir óiþarfa, þar sem að (hjá vegamálaskrifstof'Unni væru ti'l tölur um hvað það kost aði að byggja upp vegakerfið í landinu. Þar hefði t.d. verið gerð áætlun um hvað hringvegur í kringum landið kostaði. Þá umræðu ræddi ráðherra einnig um vega- framkvæmdir á undanförnum árum og sagði, að vissulega væri það sameiginlegt álhugamá'l ai’ra að vegakerfi landsins mætti batna frá því sem nú væri. EFRI DEILD Siglingalög. Pétur Benediktsson miælti fyr- ir áliti sjávarútvegsnefndar um siglingalög og a'lþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerð- armanna. Bæði þessi frumvörp fela í sér, að ísland gerist aði'li að alþjóðasamþykktum um þessi mái, og hafði nefndin mælt ein- roma með samiþykki frumvarp- anna. Voru frumvarpsgreinarnar samþykktar við atkvæða- greiðslu, og má'lið afgreitt til 3. umræðu. Bjargráðasjóður íslands. Frumvarpið um Bjargráðasjóð ís'lands kom til 2. umræðu í deildinni og mælti þá Steinþór Gestsson fyrir áliti heiibrigðis- og félagsmálanefndar sem rnælt með samþykkt frumvarpsins. Einstakir nefndarmenn áskyldu sér þó rétt til að flytja breyting- artillög'Ur og mæiti Asgeir Bjarnason (F) fyrir tiilögum er hann vaæ flutningsmaður að ásamt Birni Fr. BjörnssynL Við atkvæðagreiðslu í deiidinni voru breytingarti'llögur þeirra feildar, en frumvarpsgreinar samþyfckt- ar óibreyttar og málið afgreitt til 3. umræðu. SÚN á Siglufirði. Jón Þorsteinason mælti fyrir frumvarpi er ihann flytur ásamt þeim Birni JónssynL Ólafi Jó- hannessyni og Jónasi G. Rafnar, og gerir það ráð fyrir að lögfest verðd að (heimiii síldarútvegs- nefndar, varnarþing og aðal- skrifstofa skuli vera á Siglu- firði. Sagði Jón í framsöguræðu sinni að al'lt frá þv'í að síldar- útvegsnefnd var sett á stofn, hef ur aðalskrifstofa hennar verið á Siglufirði. Nú hefur það komið fram, að nefndin hefur áklveðið <*ð flytja aðadstöðvar sínar tii Reykjavíkur. Fyrir skömmu var öllu starfsfólki sí'ldarútvegs- nefndar sagt upp til að undirbúa þessa breytingu. Jón sagði, að þessi ákvörðun síldarútvegsnefndar væru mjög alvarleg, og kæmi fram í henni sú tiilhneiging sem rík virtist hjá mörgum — að flytja a'llt til Reykjavíkur. Væri það í algjörri mótsetningu við vilja Alþingis um eflingu lands'byggðarinnar og þá áætlun sem Efnahagsstofn- unin starfaði nú að um atvinnu- lega uppbyggingu á Norðurlandi. Eitt af því sem stuðlað gæti að - ALÞINGI Framhald af bls. 3'2 Hér fara á eftir kaflar úr at- hugasemðum við frumvarpið: Hinn 24. nóvember 1967, þegar Seðlabanki fslands ákvað nýtt gengi íslenzkrar krónu, voru fyrirliggjandi í landinu nokkrar birgðir sjávarafurða og enn frem ur voru ógreiddar afurðir, sem fluttar höfðu verið úr landi. Nokkur vandkvæði eru á því að áætla verðmæti birgðanna, þar sem það fer að sjálfsögðu eftir því, hvert þær verða seldar og fyrir hvaða gjaldeyri. f hlutfalli við framleiðsluverðmæti sjávar- afurða á árinu 1967 er hér um óvenju miklar birgðir og ógreidd an útflutning að ræða, sem m.a. stafar af nær algerri sölustöðvun á skreið af þessa árs framleiðslu, vegna borgarastyrjaldarinnar í Nígeríu og tregari sölu á bræðslu slldarafurðum á undanförnum mánuðum, en venja hefur verið, vegna mikilla verðlækkana á þeim afurðum. Með ákvæði 4. gr. laga nr. 69 1967 um ráðstafanir vegna á- kvörðunar Seðlabanka fslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu var svo kveðið á, að mismunur andvirðis skilaðs gjaldeyris á eldra gengi og andvirðist hans á hinu nýja gengi skyldi færður á sérstakan reikning á nafni ríkis- sjóðs í Seðlabankanum og jafn- framt kveðið svo á, að því fé, sem á reikninginn kæmi, skyldi ráðstafað í þágu þeirra atvinnu- vega, sem eiga viðkomandi af- urðaandvirði. Ýmsar greiðslur. Hér er í upphafi greinarimn- s»r kveðið á um það meginat- riði, að gengishagnaðurinn skuli lagður í sérstakan sjóð, er var- ið skal í þágu sj ávarútvegsins. Áður en til þess kemur að féð sé lagit í þennan sjóð, er þó ó- hrjiákvæmilegt að greiða ýmis gljöld og kostnað, sem stafa atf þeirri framleiðslu ársins 1967, sem gengishagnaðuT nýtur. f fyrsta lagi er þar uan að ræða hækkandr, sem verða á rekstrar kostnaði í sjárvariútveginuim, vtegna gengisbreytingarinnar á tímaibilinu til ársloka 1967. Með því að gengishagnaðurinn er tekinn í sjóðinn en ekki réðstatf að tiJi úttfiytjendanna eða eig- enda afurðanna, sem gengishagn aðurinn kemur atf, þó er ekki rétt, að þeir beri þann aukna kostnað, sem verður á rekstrin- um vegna gengisbreytmgarinni- ar. Ýmsar refcstrarivörur hafa hækkað þegar etftir gengisbreyt inguna og sama gildir að sjáif- sögðu um hækkanir, sem urðu strax eftir gengisbreytmguna é flutningsgjaldi á afurðum, sem framleididar verða fyrir árslok 1967, en flutitar eru út eftir geng isbreytinguna. Um þetta er ákvæði í a-lið 1. gr. í b-lið er gert ráð fyrir bót- um til skreiðarframleiðenda vegna sérstakra erfiðleika á sölu skreiðar, setm statfa atf bo<rg arastyrjöldinni í Nígeríu. Níger- la h:e£ur uim langt éna/báfl. verið aðalmarkaðurinn fyrir íslenzka skreið og framleiðslan á érinu 1967 var að langmestu leyti mið uð við það, að seljast á þann markað. Áður en sú framleiðsla yrði tiibúin til útflutnings skall hins vegar á borgarastyrjöld þar í lanidi, sean hefur leitt til þess, að nær allur útflutningur á skreið til Nígeríu hetfur stöðv- azt. Er talið, að nú liggi í land- inu óseldar um 6 þús. lestir af skreið og er það um helmimgi meira magn en vanalega er í birgðum um þetta leyti. Emu þetta þungar búsitfjar, fyrir skreiðarframleiðenduT ekki sízt vegna þeas, að með öllu er ó- víst, hversu lengi þeir þurtfa að geyma framleiðslu sína, þar sem enn sér ekki fyrir endann á stríðsástandi í Nígeríu. Má segja að hér sé um hreina neyðarráð- stöfun að ræða til þess að létta noktouð á þeim miklu erfiðleik- mn, sem steðja að þessari fram- leiðslu. Þegar verðlagning síldar til hræðslu var ákiveðin á sl. votí, við upphatf suimarvertáðarimnar, voru blikur á lofti að því er snerti verðlag á mjöli og lýsi. í stað þess að ákveða verðið fyrir alla vertíðina var því horf ið að því náði að láta verðlagn- mguna gilda aðeins fyrir háltft tímabilið, til júlíloka. Það var þó þegar ljóst, að venfcsmiðjurn ar tóku á sig verulegan. hluta þeirraT verðlækkumar, sem þá var orðin. Ástandið á mörkuðun um fór enn versnandi, þegar á sumarið ieið og þegar síldar- verðið var ákveðið óbreytt fyrir tímabilið ágúst/september, versn aði hlutur verksmiðjanna enn til muna. Nýtt verðlagBtimabil hófst srvo 1. október. Þnátt fyrir, að verðlag á lýsi og mjöli færi þá enm lækkandi, var hráefna- verðið ákveðið óbreytt til árs- lofea. Jatfnframt var verksmiðj- unum heitið því, að reynt yrði að veita þeirn nokkra aðistoð, ef reksturShallinm yrði meiri en fjánhagBgeta þeirra þyldL Sviipað gildir um efni d-liðar þessarar greinair, þar sem fjall- að er um bætur á frysta rækju, sem framleidd er á ári'nu 1967, en þar varð einmitt mjög til- fimnamlegt verðfail á meginlhluta þeirrar framleiðislu, og við verð lagningu rækjunmar á sl. hausti var framleiðendum frystrar rækju heitið því að þeim skyldi bætt verðfallið að einhverju leyti. Með því að útfU'tn ingsgjald ber að sjálfsögðu að innheimta af öllu amdvirði hinna útfluttfu sjávarafurða, er rétt, að eimnig sé greitt útflutningsgj ald af þeim hlutanum, sem fer til gengishagnaðarsjóðsins, en út- flytjendur sjálfir greiði aðeins útflutningsgjald miðað við hið gamla gemgi. Skiptimg útflutm- ímgsgjaldisims fer svo efitir sér- stökum lögum þar um. Eðlilegt er að sama gilldi um gjald tii Aflatryggingasjóðs og um út- fhitningsgjaldið, svo og um gjald til ferskfiskeftirlits og síldiargjald. 1 lögum nr. 4 1967 um ráðstaf anir vegna sjávairútvegsins, voru ákvæði um framlög ríkissjóðs til ýmiissa greima sjáv ar útv egts ims. Þessi framlög koma á alla fram leiðslu ánsims 1967 eftir því sem við á. Verður því að gera ráð fyrir, að fraamil'ög til þeirrar framleiðslu, sem nýtur gemgis- hagnaðar, endungreiðist atf þeim hagnaði svo ekki sé greitt tvilsv- ar með sömu framleiðBlumni. Ákvæði er um þetta í f-lið þess arar greinar. Gert er ráð fyrir því, að sjáv- ainútvegsmálaráðherra setji nán ari reglur um framkvæmd að því er varðar a—d liði þessarar greimar. Báðstöfun gengishagnaðarsjóðs. Þegar greitt hetfur verið, það sem keimur undir 1. gr. og rakið var í skýringum við þá grein frumvarpsins, er ráð fyrir því gert, að afgangur gengiishagnað- arins gangi til sameigimlegra þarfa sjávarútvegsins. í fyrsta lagi skal ailt að ein- um fjórða sjóðisims remnia til greiðslu á vátryggingariðigjöld- um fiskiskipa. Sjóður sá, sem vátryggingariðgjöld greiðaist atf, fær tekjur sínar af útflutningis- gjaldi. Vegna minnkandi úftflutn ingsverðmætis hatfa þær tekjur stórlækkað undamfarið, en hins vegar hafa útgjöld sjóðsins farið hækikandi undanfarin ár með tál komu mikiis fjölda mýrra og dýrra skipa. í lok ársims 1966 skorti kr. 83 miiljónir upp á, að sjóðurimn gaeti greitt að fullu iðgjöld fiskiskipafilotams, og á þessu ári, sem nú er að líða hef- ur ástamdið enn vensnað til muna, og mun nú í ánslok skorta um kr. 186 millj. upp á að unmt sé að greiða öll iðgjöidin, sem litistanidandi enu. Mundi með því fé, sem hér er gert ráð fyr- ir, mega grynnka venulega á þessari skuld sjóðsdns. í öðru lagi er gert ráð fyrir, að Fiskveiðasjóður og Ríkis- áhyrgðasjóður fái allt að einum fjórða gengisChagnaðairsjóðsins í því skyni sénstaklega að greiða fyrtir endunskiipUlagningu fisk- iðnaðarins til framleiðniauknimg ar. Með 10. gr. laga nr. 4 1967 um ráðstatfanir vegna sjávarút- vegsins var lagður grumdvöllur að því, að gagmger athuigum færi fraim á urppbyggingu og rekstr- araðstöðu frystiiðnaðaráms. Hef- ur verið unnið að þessu undon- farma mánuði af þeiim helztu lánastofraunum, sem startfa fyrir sjávairútveginn, í saaravinnu við fulltrúa sarrataka frystiiðnaðar- ins. Er þess að værata, að bráð- lega liggi fyrir niðurstöður þeirr ar athugumar, er byggja megi á liliögur um eradurskipulagnimgu þes.s iðmaðar, og bæta fjárihagis- lega uppbyggimgu. Þeir t/veir sjóðir, er mest mumdu koma hér við sögu eru Fiskveiðasjóður og Ríkisábyrigðasjóður, og er þvi eðlilegt að hluti atf £é gengis- hagnaðarsjóðs renni til þeirra. Hins vegar er eðlilegt að gera ráð fyrir því, að aðrar greinar fiskiðnaðarims rajóti hér einmig fyrirgreiðslu, ef um er að ræða aðgerðir, sem leitt geta til hag- kvæmari reksturs og framleiðni aukningar. Samkvæmt c-lið þessarar gneinar er ætllað, að allt að eim- ura fjórða gengiahagnaðarsjóðs- ins renni til Fiskveiðasjóðs, þar sem myndaður verði sérstakur gengisjöfnunarsjóðuT, er varið verði til lánveitinga vegna geng istaps atf þeim lánum til fiski- skipa, sem bundin eru gemgi er- lemds gjaldieyriis. Uppbyggimg hims mikla síldveiðilflota umdan- farinna ára hefur að verulegu leyti gerzt fyrir erlemt lámstfé, þar sem innlerat fjánmagn hefur ekki verið nægilegt fyrir hendL Þá hetfur Filskiveiðasj óður um áraibil eimnig veitt lám, seon bund in eru að hiluta við gengi er- byggðajafnvægi væri að dreifa ríkisstofnunum út um landið. Því væri nú nauðsynlegt að standa saman og spyrna gegn veldi höfuðborgarinnar í þessum efnum. Taka bæri það þó skýrt fram, að það væri á engan hátt ósk né tilstuðlan borgaryfir- va'lda, sem stuðlaði að þessari þróun. Jón sagði, að í þessu tilfei'li væri ekki um að ræða neina framíbærilega ástæðu til flutn- ings á skrifstotfu til Reykjaivikur. Helztu rökin sem fcomiið hefðu fram um fiLutninginn' væri að meirih'luti nefndarmanna væri búsettur í Reykjavík, að sölu- starfsemin væri undirlbúin í Reykjavík og að erfitt væri að kalla nefndina saman og erfitt fyrir hana að hafa náið sam- band við aðalskrifstafuna. Þess- ar röksemdir enu veigalitlar. T.d. hefur sölumiðstöð nefndar- innar verið starfrækt á Siglu- firði frá 1935, og virðist það ekki hafa komiið að sök, og benda má einnig á það að Kísii- iðjan staðsetur sína söluskrif- stofu á Húsavík. Beint síma- samíband er nú komið við Siglu- fjörð auk þess sem samgöngur til staðarins hafa stórbatnað á umdaraförnum árum. Þá má og benda á það að Síldarverksmiðj- ur ríkisins eru staðsettar á Siglu flirði, og virðist það ekki hafa fcomið ’þeim að sök, Á Sigliufirði á Síldarútvegsnefnd einraig skrif- stofuhúsnæði og bústað fram- kvæmdastjóra, auk þess sem þar rekur hún tunnuverfesmiðju sína. Að lokinni ræðu Jóns var má'l- Framftiald á bls. 23 Lends gjaldeyris, þar sem sjóður inn hefur tekið erlend lén til startfsemi simnar. Loks hafa þeir togarar, sem byggðir hafa verið, nær eingöngu verið byggðir fyrir erlent láns- fé. Vegna þess fjölda báta, sem byggðir hafa verið erlendis á undanförnum áruim, eru enm ógreiddar stórar fjárhiæðir, sem gjaldfa'lla munu á næstu árum. Mun þetta augljóslega verða þug byrði mörgum þeimi, sem eiga slíka báta. Er ekki óeðlilegt, að notaður sé hluti af hinum' sam eiginlega sjóði í því sfcyni að gera Fiskveiðasjóðd kleilft með lánveitingum að létta nokkuð byrði þeirra, sem eru með lán á skipum sínum, sem bundin eru gengi erlends gjaldeyris. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðar- ins. Þessi grein frv. kveður á um stofnfé og tekjur Verðjöfunar- sjóðs fiskiðnaðarins, sem stofna sKal með sérstökum lögum. í fyrsta lagi er um að ræða stofn- fé, sem feemur frá þeim atfgangi verðbótasjóðs, sem ráð er fyrir gert í 6. gr. laga nr. 4 31. miarz 1967 um ráðstafanir vegna sjáv- arútvegsins. í öðru lagi er svo afgangur af gengishagnaðarsjóði skv. d-lið 2. gr. þessa frumvarps. Tekjur Verðjöfunarsjóðs eru áætlaðar tvenns konar. Annars vegar hluti af verðhæfckunum sjávarafurða, sem verður á fram leiðBliu hvers áre, og þá gert réð fyrir, að miðað sé við meðal- verðlag undanfarinna þriggja ára. Hér liggur sú 'hugsun til grund'vallar, að móti verðlækk- unum, sem leiði til greiðslu úr sjóðnum komi það, að af verð- hækkunum, sem verða umfram meðaltal ti'ltekins tímia/bils, eða eins og hér er gert ráð fyrir, meða'ltal þriggja ára, verði greitt til sjóðsins tiltekinn hluti. Um þessar meginreglur sjóðsins verður að setja nánari ákvæði í sérstök'Um lögum. Aðrar tekjur sjóðsins eru ætl- aðar af útfltuningsgjaldi og verður þar um að ræða tekjur, sem eru stöðugri og ekki eins háðar verðdagsþróun og þær, sem áætlaðar eru skv. a-lið. Verður hér um að ræða hluta af útllutningsgjaldi, sem ákveða verður með endurs'koðuðum lög- um um útflutningisgjald af sjávarafurðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.