Morgunblaðið - 14.12.1967, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 19B7
Hlóturinn
Iengir lífið
"Laurel &Hardys
Laugfting 20Í”
Sprenghlægileg bandarísk
gamanmynd, gerð úr fyrstu
myndum hinna vinsælu skop-
leikara
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
(„Gög og Gokke“).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur texti
(The 7th Dawn)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
amerísk stórmynd í litum. —
Myndin fjallar um baráttu
skæruliða kommúnista við
Breta í Malasiu.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
nm
^ STJÖRNU Rf íí
SÍMI 18936 ÐIU
Sprenghlægileg skopmynd. —
Úrvals þættir úr 19 af beztu
myndum þessara vinsælu og
dáðu skopleikara.
Dillandí hlátur frá upphafi
til enda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dulnrfulln
ófreskjun
(The Gorgon)
Æsispennandi ensk-amerísk
hryllingsmynd í litum Peter
Cushing, Christopher Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
2.1754- %
Áprentuðu límböndin
Allir litir.
Allar breiddir.
Statív, stór og lítil.
Kar!M.Karlsson&C».
Karl Jónass. . Karl M. Kariss.
Melg. 29. . Kóp. . Sími 41772.
Hárgreiðslustofa
Hefi opnað nýja hárgreiðslustofu að Grensásvegi 3.
Fullkomin og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN, Grensásvegi 3
(beint á móti Axminster) Sími 83366.
Hunn hreinsuði
til í borginni
PARAMOUNT PICTURES PRESENTS
DANA ANDREWS
10WN TAMCR
Petta er einstaklega skemmti-
leg amerísk litmynd úr „villta
vestrinu“.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews,
Terry Moore,
Pat O’Brien.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÍTALSKUR
STRÁHATTUR
gamanleikur
Sýning í kvöld kl. 20.
Jeppi d fjulli
Sýning föstudag kl. 20.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Daginn, sem Rússamir
festu kafbát sinn
út af Þorskböfða
vofði yfir heiminum heetta
sem ekki átti sinn lika frá þvi,.
er Kúbumálið var á döfinni.
En það óraÖi engan
fyrir viðbrögðum heimamanna.
GRÁGÁS
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný FANTOMAS-kvikmynd:
JEAIM MDRAISMYLÉniEDEiVIOniGEOT
LOUIS OeFUIUÉS
r/mrroMHS
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík, ný frönsk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope.
Þessi kvikmynd er framhald
myndarinnar ,,Fantomas-mað.
urinn með 100 andlitin“, sem
sýnd var við mikla aðsókn fyr
ir ári.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íf§5LEIKFÉLAG!Ík
WREYKIAVÍKUR30
Fjalla-Eyvmdur
Sýing í kvöld kl. 20,30.
Allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasaian í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
LOFTUR HF.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
Sími 11544.
ZORBA
iSLENZKUR TEXTI
WINNER OF 3---------
“ ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUTNN
ALANBATES
IRENEPAPAS
mTchaelcacoyannis
PRODUCTION
"ZORBA
THEGREEK
___.LILA KEDROVA
M INttRfUTIOML CUSSICS HEIEASE
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
p-*
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
Duuðugeislinn
Hörkuspennandi, ný ítölsk-
þýzk njósnamynd í litum og
Cinema-scope með ensku tali
og dönskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
SAMKOMUR
K.F.U.M. — A.D.
Aðaldeildarfundur í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8,30. Aðventukvöld.
Jólaminningar, hugleiðing o.
fl. Allir karlmenn velkomnir.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A. Almenn sam
koma í kvöld kl. 20,30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
FÉLAGSLÍF
Handknattleiksdeild kvenna,
Ármanni.
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn í félagsheim-
ilinu, 14. des. kl. 9.
Stjórnin.
Farfuglar.
KVöldvaka í félagsheimilinu
að Laufásvegi 41 í kvöld. —
Myndasýningar og fl. til
skemmtunar. — Kvöldvakan
hefst kl. 8,30.
Aðalfundur
Handknattleiksdeildar Vals,
verður haldinn í félagsheimil-
inu að Hlíðarenda, miðviku-
daginn 20. des. n. k. kl. 8,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar
störf. — Stjórnln.
PILTAR
EFÞID EI5ID UNNUStllNÍ
ÞÁ Á ÉO HRINöflNf