Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 1

Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 1
24 SIÐUR StórHelldar sparnaðqrráðstafanir brexku stjórnarinnar: Allar herstöövar Breta utan Evrópu og Mið- jaröarhafs lagöar niður fyrir árslok 1971 — Vonbrigði í Washington London, 16. janúar — NTB-AP HAROLD Wilson, forsætis- ráðherra Bretlands, skýrði í dag frá þeim ráðstöfunum, sem brezka stjórnin hefur ákveðið að grípa til í því skyni að draga úr útgjöldum rikisins. Þar er gert ráð fyrir, að Bretar leggi niður allar herstöðvar sínar utan Evrópu og Miðjarðarhafsins fyrir árs lok 1971. fullkomlega ókeypis lfrknishjálp verði lögð niður og 50 snrengjuflugvélar af g'erðinni F-lll, sem pantaðar Jómfrúrferð Concorde í apnl-mai París, 16. jan NTB FRANSK-brezka Concorde þot- an, sem á að gieta farið hraðar en hljóðið, á að fara jómfrúr- ferð sína í apríl eða maí, en ekki 28. febrúar eins og fyrr hafði verið ákveðið. höfðu verið frá Bandaríkjun- um að verðmæti 425 millj. pund, verði afpantaðar. Gripið verður til ýmissa fleiri ráðstafana í því skyni að draga úr ríkisútgjöldum, en vonazt er til, að þessar sparnaðarráðstafanir muni nema um 1000 millj. pundum á þremur árum. Lagði Wilson áherzlu á, að þessar aðgerðir væru nauðsynlegar til þess að tryggja árangur af gengisfell- ingu pundsins í lok nóvem- ber sl. í>essi mikli samdráttur í út- gjöldum til hersins mun vafa- laust saeta mikilli gagnrýni yfir manna hersins. Einnig er gert ráð fyrir, að vinstri armur Verkamannaflokksins muni gagnrýna Wilson mjög fyrir að hreyfa við hinni ókeypis læknis- aðstoð, sem lengi hefur ekki mátt heyra min.nzt á, að dregið yrði úir. Bandaríska varnarmála- ráðuneytið lýsti því strax yfir siðdegis í dag, að það harmaði, að hætt hefði verið við pöntun hinna 5'0 sprengjuflugvéla af gerinni F-lll, en vildi hins veg- ar ekkert segja um þá ákvöirð- un Bretlands að flýta fyrir því, að hernaðarlegum skuld- bindingum þeirra utan Evrópu verði lokið. Á meðan Wilson gerði grein fyrir ákvörðunum stjórnarinnar, var gripið fram í fyrir honum hvað eftir annað með lófaklappi af hálfu stuðningsmanna stjórn- arinnar, einkum er hann ræddi um hernaðarlegar skuldibinding- ax Breta í Austurlöndum. Svo að segja allur her Breta utan Evrópu og Miðjarðarhafs- ins verður kallaður heim fyrir Framh. á bls. 23 Harold Wilson 1500 ennþá saknað á Sikiley — 2000 hlutu meiðzl. Óttast að tala látinna nái 1000. Mikið gos í Etnu Palermo, 16. jan. — AP-NTB JARÐSKJALFTA varð aftur vart á vesturhluta Sikileyjar í dag og hrundu nokkur hús, er höfðu orðið fyrir skemmdum í jarðskjálftunum miklu aðfara- nótt mánudags. Ekki er vitað til þess, að manntjón hafi orðið í dag, en meðal þeirra, sem sluppu með naumindum undan rústum fallandi húsa, var fréttamaður AFP fréttastofunnar frönsku, er staddur var í Montevago, er hús veggur hrundi bókstaflega við tærnar á honum. Þá urðu nokkr- ir jarðskjáltVakippir meðan Gui- seppe Saragat, forseti ftalíu, var í Trapani síðdegis í dag. síðdegis í dag. Ekki er ennþá ljóst, hversu margir hafa farizt í jarðskjálft- unum í fyrrinótt, en búizt er við, að tala látinna komizt allt upp í þúsund áður en líkur. Fundizt U Thont nf- þakkor boð tíl S-Vietnam Sameinuðu þjóðunum 15. jan. I — NTB — U THANT, framkvæmdastjóri j S.Þ., hefur afþakkað boð Thieus, forsieta Suður-Vietnam, um að koma þangað í heimsókn. Til- greinir hann þá ástæðu, að sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hafi hann ekki lagt það í vana sinn að heimsækja ríki ,sem ekki eiga aðild að sam- tökunum. hafa rúmlega 300 lík en aðeins hefur verið grafið í hluta rúst- anna. Ennþá er fimmtán hundr- uð manna saknað og tvö þús- und hafa hlotið meiðzl. Þúsund- ir manna eru heimilislausir og tugþúsundir annarra hafa flúið heimili sín af ótta vi'ð frekari jarðskjálfta. - • - Þar til í kvöld höfðu mælzt tuttugu jarðskjálftakippir á jarð- skjálftasvæðinu, frá því um mið- næt'ti á sunnudag. Mest tjón hefur orðið á svæðVnu frá Agri- gento suður til Trapani-héraðs- ins og vestur til Palermo. Eru vegaskemmdir einnig svo mikl- ar á þessu svæði, að ekki hefur enn verið komizt til þorpa inn til fjalla og er ekkert vitað, hvernig ástandið er þar. Tuttugu kílómetrar af þjó’ðveginum milli Alcamo og Gibellina hafa þurrk- azt út og tugir brúa hafa hrunið. Framh. á bls. 23 55 herforingjar fyrir rétt í Kairo Hussein Jórdaníukonungur kom til Kairó sl. laugardag til viðræðna við egypzku stjórnina. Myndin var tekin er Nass- er forseti heilsaði konungi. Kairo, 16. jan. NTB. Á MÁNUDAGINN kemur verða leiddir fyrir herrétt í Kairo fimmtíu og fimm herforingjar, sem sakaðir eru um tilraun til að steypa af stóli löglegri stjórn landsins og taka í sínar hendur stjóm hersins. Frá þetssu var skýrt í gær- kveldi í Kairo, af hálfu stjórn- Kjörmannakosningar í Finnlandi: Kekkonen á vísa endurkosningu Helsingfors, 16. jan. NTB. I Uhro Kekkonen verður endur- UM klukkan tíu í kvöld var það , kjörinn í embætti forseta Finn- orðið nokkurn veginn víst, að j lands, þegar kjörmannanefndin kemur saman í næsta mánuði. Kosið var til hennar í dag, 300 fulltrúar skipa nefndina, og höfðu um 60% atkvæða verið talin um kl. 10 (ísl. tími). Kosn- ingaþátttaka var heldur lítil, víð- ast hvar, og er veðrinu helzt um kennt, en víða var allt að því 30 stiga frost. Þegar síðast var vitað, höfðu verið kjörnir 190 kjörmenn, sem vitað var að mundu styðja Kek- konen forseta; 63 menn, sem stýðja Matti Virkkunen, fram- bjóðanda hægri manna, og 30 kjörmenn, sem styðja Veikko Vennamo. Þykir það talsverður sigur fyrir Vennamo, vegna þess, að flokkur hans á aðeins einn mann í finnska þinginu. Sænski þjóðarflokkurinn fær væntan- lega kjörna 15 eða 17 kjörmenn, en fylgi þeirra skiptist milli Kekkonens og Virkkunens. Kosningaþátttakan var al- mennt um 10% minni en í kjör- mannakosningunum árið 1962 og er sem fyrr segir, veðrinu um kennt, fyrst og fremst. Víða var 125—30 stiga frost. Sérstaklega var kalt í norðurhluta Kareliu, | enda komst þátttaka þar ekki j nema í 50%. í Lapplandi var hún ' 60—70% og ámóta í Österbotten : og Satakunta. í Helsingfors virt ist áhugi íítill, en hlutfallstölur | voru ekki komnar þaðan. í Tur- 1 ku var þátttaka 65% og í Tam- I pere 65—70%. Uhro Kekkonen arinna.r og sagt, að herforingj- arnir hafi allir átt aði'ld að sam- særi um byltingartilraun, sem gera átti í fyrrasumar til þess að koma Abdul Hakim Amer, hershöfð.'ngja í valda- stöðu sína á ný. Hann var annar valdamesti maður hers- ins, þar till etftir óisiguir Araba í styrjöldinni við ísrael.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.