Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 198« f 8 ( Krlstján G. Gíslason: ÖÞARFI EITT af því sem verzlunarstétt- iirni er legið á hálsi fyxir er, að hún flytji inn óþarfa vaming og Idreitfi honuan um landið. Nú vakna þær spurningar, hvað sé óþarfi eða óþarfa varn- ingur, hverjum beri að ákveða það og ef til vill að sternma stigu vi/ð honum. Samnleikurinn er sá, að sitt sýnist hverjum í þessu efni. Breytilegar efnahags ástæður geta orsakað, að vara sem í dag er talin þörf og æski- leg kann á morgun að vera élit- in óþarfi. Ýmsir munu telja áfengi og tóbak mesta óþarfa enda þótt þessar vörutegundir komi vart til álita hér þar eð ríkið sjálft hefur þær á samvizkurmi KökubotnaT virðast hins veg- ar hafa orðið verzlunarstéttinni (hrvað hættulegastir. Ef dæma má þá eftir vinsældum virðdst þó fé til þeÍTra kauipa vel varið. Um hitt má deila hvort æski- legra sé frá þjóðhagslegu sjónar miði að kökubotnarnir séu fram leiddir hér með íslenzkum hönd um og hyggjuviti. Að álasa kaup mönnum fyrir það, að hinir út- lendu eru teknir framyfir þá ís- lenzku, ef þeir á annað borð eru á boðstólum, finnst mér nálgast að hengja bakara fyrir smið, eða réttara sagt í þessu tilfe'lli kaup- mann fyrir bakara. Það sem hér liggur til grund- vallar er munurinn á sósíalisk- um og kapítaliiskum, eða eins og oft er nefnt austrænum og vest- rænum verzlunarháttum, sem að sjálfsögðu eru nátengdÍT þessum tvenns konar þjóðféLagsháttum. Verzlunin í hdnum vestrænu löndum er þjónustustanfisemi auk þess að örfa framleiðni. Hún leitast við að fullnægj'a vilja og kiöfum neytendanna, sem í dag legu tali er nefnt, að leitast við að fullnægja eftirspurninni. Eft- irspurnin breytist frá degi til dags. Þessi staðreynd gerir með- al annars verzlunarstarfið vanda samt, jafnvel erfitt. Afttur á móti er það ekki á ábyrgð verzl- unarstéttarinnar, né í hennar verkahring, að gæta þess, að eftirspurnin, eða kaupgetan á hverjum tíma, fari elkki fram úr þjóðartekjunum. Hún er ekki ábyrg fyrir hagstæðum verzlun- arjöfnuði á hverjum tíma. Minnkandi kaupgeta orsakar minnkandi innflutning og fram- ieiðslu til innanlands notkunar eins og aukin kaupgeta leiðir til aukins innflutnings og fram- leiðslu á nauðsynj avarningi, og emnfremur á varningi sem áður var talinn óþarfur en verður allt í einu þarfur því að eftirspurn- in eftir honum eykst. Enginn ó- vitlaus kaupmaður eða framleið andi fjárfestir í vörum sem eng inn vill kaupa. í hinum auistrsenu löndum er þessu öðru visi farið. Þar ákveða stjórnvöld hvað skuli framleitt af neyzluvarningi og innflutning ur jafnvel takmarkaður eða úti- lokaður. Það gefur auga leið að ríkisstjórnum þar er í lófa lag- ið að takmarka neyzluna við það vörumagn sem hún ákveður á hverjum tíma að skuli vera á boðstólum og að sjálfsögðu ákveður rikisstjórnin um leið hvað sé þarfa og óþarfa varn- ingur. Kórsöng vel tekið Húsavík, 15. janúar. KARLAKÓRINN Þrymur hafði söngskemmtun í samkomuhúsinu sl. laugardagskvöld og var húsið fullsetið og viðtökur mjög góð- ar. Söngstjórar voru að þessu sinni tveir, Sigurður Sigurjóns- son og Ingimundur Jónsson. — Undirleik annaðist Reynir Jón- asson, kirkjuorganisti. Á söng- skránni voru 14 lög og varð kór- inn að endurtaka meira en helm ing þeirra. Fréttaritari. Við íslendingar höfium á und- anförnum árum, eins og aðrar vestrænar þjóðir lifað við hið frjálsa skipulag sem felur nieyt- endum þessa ákvörðtm. Ef okk- ur á hinn bógiinn tekst ekki að ráða fram úr aðsteðjandi efna- hagsörðugleikum, sem aðallega STÚDENTAFÉLAG Háskóla fs- lands gengst fyrir almennum umræðufundi um efnið Fram- haldsmenntun á fslandi í Sig- túni að kvöldi fimmtudagsins 18. janúar. Fundurinn hefst kl. 20.30. Framsögumenn eru þrír: Jó- hann S. Hannesson, skólameistari að Laugarvatni, Egill Jónasson Stardal, cand. mag., kennari og Höskuldur Þráinsson, stud. philol., formaður menntamála- nefndar Stúdentaráðs Háskóla íslands. Þetta er fyrsti almenni um- eru fólgnir I því að miða nieyzl- una við þjóðartekjurnjar á hverj um tíma, þá hlýtur að verða breytt til t,d. eitthvað í líkingu við það sem að framan getur. Þá missir þjóðin valfrelsið eða verzlunarfrelsið þvi að það snertir engu síður kaupandann en sieljandainn. Hvernig sem fer þá tel ég frá- leitt að saka verzlunarstéttina um orðinn hlut því að bún hef- ur ekki gert annað en að upp- fylla skýLdu sína eins og í öðr- um vestrænum löndum. ræðufundurinn sem Stúdenta- félagið gengst fyrir eftir jól í vetur, en fyrri fundir félagsins af þessum toga hafa yfirleitt ver ið mjög vel sóttir og umræður fjörugar. Er ekki að efa, að svo muni nú einnig verða, enda hafa íslenzk skólamál verið mjög til umræðu þessi síðustu misseri, og sitt sýnzt hverjum. Öllum er heimill aðgangur að þessum fundi í Sigtúni á rneðan húsrúm leyfir. (Frá fundarnefnd Stúdenta- félags Háskóla íslands) skrA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. flokki 1968 42410 kr. 500.000 41713 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vlnning hverfa 1225 5172 10865 18992 2798 6578 17243 21054 4499 5944 17547 26092 4990 6708 18880 27495 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 418 5534 11720 18106 35072 963 6397 13101 18180 35588 1109 6644 13268 18738 26361 3511 8796 15230 18938 27188 2701 9533 16131 20633 27504 4921 11003 16915 20805 27583 5085 11635 17708 22989 27857 42409 kr. 10.000 42 118 246 401 417 608 631 632 6579 9964 1170 6605 10014 1178 6635 10113 1349 6678 10138 1638 5688 10184 1609 6723 10304 1761 6093 10308 1938 6171 10319 2004 6190 10615 2400 6312 10777 2426 -6427 10787 2498 6481 ' 10820 2523 6692 11012 2715 0866 11049 2720 6936. 11145 2794 7261 11332 2823 7510 11381 2865 7650 11447 2908 7720 11535 2916 7768 11698 3080 7791 11761 3145 7863 11766 3160 7991 11787 3171 8106 11850 3191 816H 11852 3266 8289 11934 3389 8305 11985 3443 8351: 12092 3460 8352 12226 3476 8456 12325 3493 8563 12424- 3497 8577 12485 3502 8623 12521 3530 8736 12604 3612 8870 12836 3674 8872 12842 3764 9008 12894 4055 9055 13098 4155 9084 13240 4320 9130 13266 4350 9234 13357 4408 9288 13715 4597 9301 13739 15036 15059 15158 15196 15315 15339 15381 15487 15507 15606 16635 15678 15716 20494 15915 20535 16038' 20630 16071 20794 16123 20864 16249- 21294 10273 21428 16382 21594 18394 21622 16494 22133 10545 22377 10574 22496 16684 22624 16697 22657 16788 22754 16824 23063 16961 23261 17203 23323 17296 23656 17597 23736 28422 17603 23989 28432 17790 24069 28512 17792 24110 28575 17821 24124 28782 Aukavinningar: Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 4752 9532 13767 17833 24353 28811 33270 38909 4768 9553 13786 18074 24390 28830 33296 39312 4811 9620 13806 18052 24422 28856 33587 39570 5048 9701 13832 18799 24503 28970 33665 39723 5444 9888 13860 18863 24916 29014 33706 39836 5493 9903 13877 18960 24983 29036 33831 39846 5540 9938 13890 19121 25044 29066 33883 39932 14103 19343 25132 29240 33896 39990 14241 19369 25295 29362 33925 40019 14305 19375 25365 29385 34045 40159 14345 19416 25441 29400 34117 40348 14572 19417 25498 29515 34126 40401 14925 19616 25520 29556 34250 40499 14996 19623 25608 29666 34375 40506 19705 25613 30048 34509 40761 19773 25626 30350 34535 40798 19788 25666 30438 34584 40837 19818 25749 30704 34630 40884 19844 25750 30733 34658 40896 19855 25759 30775 34771 40942 19880 25788 30999 34901 41108 19962 25972 81028 34912 41111 20099 26072 31174 34932 41597 20291 26139 31179 35010 41619 20313 26324 31202 35110 41735 20483 26374 31207 35137 41915 26407 31413 35201 41936 26553 31455 35524 42115 26682 31469 35800 42199 26711 31582 35823 42317 26833 31603 35961 42318 26884 31703 36194 42533 27069 31748 36355 42670 27187 31851 36304 42749 27232 31893 36494 42922 27237 31915 36563 42984 27352 31973 36573 43218 27010 31994 36615 43273 27771 32036 37027 43450 27888 32186 37217 43525 27921 32271 37240 43596 27941 32444 37575 43706 28063 32450 37596 43746 28085 32451 38005 43936 28402 32638 38088 32830 38095 29415 43500 49540 58183 85453 45286 63823 58998 35991 . 45888 56114 36044 46444 56850 28440 34258 40877 43887 51962 30439 37145 41622 44493 64721 30545 87471 42168 47084 54862 31816 38387 42974 60390 56633 32362 38626 43540 50440 67229 84012 34048 39855 43755 60740 68073 42411 kr. 10.000 33135 38382 44113 33138 38831 44172 49297 44193 49498 54928 44354 49613 64998 44390 49670 65023 44452 49698 55194 44507 49738 55361 44645 49790 65473 44710 49948 65501 44795 49985 55505 44946 50034 55546 45052 50060 55793 45179 50150 55949 45218' 50200 55951 45261 50229 55959 45304 50231 56061 45384 50263 56212 45559 50359 56281 45686 50494 56301 45950 50702 56444 46124 50747 56456 46186 60909 66546 46375 50937 56722 46746 51123 57043 46829 51144 67154 46855 51186 57308 46987 61305 57325 47082 51513 67371 47096 51668 57489 47123 51757 57623 47197 51790 67086 47263 51812 67831 47325 51835 67832 47354 61907 57948 47499 52043 67957 47518 52059 58048 47018 52106 58543 47771 52455 58564 47867 52482 58778 47898 52820 58804 47942 53022 58846 47967 53034 59090 48101 53168 59262 48235 53448 59275 48328 53714 59383 48362 53900 b9448 48430 54299 59492 48602 54350 5Ö620 48677 54353 59732 48884 54419 59775' 48918 54438 59799 49297 54519 59878 Kristján G. Gíslason. Stúdentafélag H.f. gengst fyrir. almennum umræðufundi Iðnnemosambnnd íslonds gengst fyrii menningnr- ogfræðslufundum IÐNNEMASAMBAND íslands hefur ákveðið að gangast fyrir mánaðarlegum menningar- og fræðslufundum, sem opnir verði öllum almenningi, þótt iðnnem- ar séu sérstaklega hvattir til þess að mæta. Á fundurn þess- um verða tekin til umræðu ým- is félagsmál aem ofariega eru á baugi. Fyrsti fundurinn í þessu formi verður haldinn í Tjarnarbúð uppi sunnudaginn 21. janúar nk., og mun Haraldur Steinþórsson, varaformaður B.S.R.B., hafa þar framsögu. Erindi sitt kallair hann: Hverjir borga, hverjir sleppa, hugleiðingar um skatta- mál. Fundurinn hefst kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Kaffiveiting- ar verða á fundinu*r. Blóma- skreytingar Gróðrarstöðin við Miklatorg sími 22822 og 19775. IMAR 21150 -21370 Þurfum að útvega góðum kaupendum í Hlíðunum: 3ja herb. hæð með öllu sér. 5—6 herb. hæð með öllu sér. Ennfremur höfum við góða kaupendur að nýlegum íbúðum af öllum stærðum. Til sölu 4ra herb. rúmgóð rishæð við Álfhólsveg, sérhiti, og sér- inngangur. Úth. aðeins kr. 300—350 þús. 2ja Iherb. góð íbúð við Álf- heima. 2ja herb. lítil jarðhæð í stein húsi í gamla Austurbænum Lítil útb. sem má skipta. 2ja herb. góð kjallaraíbúð á Teigunum. Lítið niðurgraf- in með sérhitaveitu, 3ja herb. .góð íbúð við Hring- braut, ásamt risherbergi. 3ja herb. lítil rishæð í garnla Vesturbænuim. Teppalögð og vel umgengin. Útb. aðeins kr. 200 þús. 3ja herb. rishæð í góðu stein húsi í Vogunum. Útb. að- eins kr. 300 þús. 4ra herbergja góð íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. hæð í steinhúsi í gamla Vesturbænum, ásamt tveimur herb. og wc. í risi. Mjög góð kjör. 4ra herh. rishæð við Sigtún. 5 herbergja ný og glæsileg íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. glæsileg efri hæð við Skaftahlíð. 5 herb. glæsileg efsta hæð við Rauðalæk. 6 herbergja Mosfellssveit glæsileg íbúð í smíðum í Fossvogi, á elzta stað í bverf inu. Með sérþvottahúsi á hæð. Steinhús 110 ferm. með góðri 4ra—5 herb. íbúð og 3.800 ferm. lóð. Vel staðsett. AIMENNA FASTEIGN ASAL AN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21370 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Við Sörlaskjól 5 herb. efri hæð ósamt her- bergi og geymslurýimi í risi. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braut á 1. og 3ju hæð. 4ra herb. hæð við StóragerðL 3ja herb. hæðir með bíiskúr- um við Stóragerði, Laugar- nesveg og Leifisgötu. 3ja herb. íbúðir á Háhýsum við Sólheima. 3ja herh. jarðhæð við Glað- heima allt sér. 6 herb. sérhæð í Vesturbæn- um allt sér bíliskúr. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúðÍT é 2. og 3. hæð. Við Þinghólsbraut og Ný- býlaveg 6 berb. nýjar sér hæðir. Hagkvæmir greiðslu skiknálar. Við Melgerffi í Kópavogi 3ja herb. kjallaraíbúð sérinn- ga-nguT. Við Gufunes 4ra herb. ein- býliishús ásamt bílskúr. Sólvellir við Hvassahraun ásamt 1 hektara af landi og útihúsuim, bentar vel fyrir hænsnabú. Eignaskipti Fokhelt einbýlishús á fögr- um stað og 5 berb. sérhæð með bílskúr. í skiptum fyrir góða og vandaða eign. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. lihmiliMI Sími 20925 í S M I Ð U M D°0 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á fegursta stað í Breiðholts- hverfi. íbúðirnar afihentar tilbúnar undir tréverk og málningu. greiðslur í áföng- unx. Við Fálkagötu 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk og imálningiu. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð tiltoúin undir tréverk og málningu. Sér þvottahús og geymsla á á hæð. Við Flatirnar Á fögrum stað, raðhús til- búin undir tréverk og máln ingu. Bílskúr. Afhending fer fram í júilí n.k. \m 0« HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.