Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 19

Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 19 Simi 50184 Sumordagor ú Soltkróku Ótrúlega vinsœl li'tikvikmynd sem varð ein al'bezt sótta myndin í Svíþjóð síðaetliðið ár. Aðalhlutverk: María Johansson „Skotta“ góðkunningi frá sjónvarpinu. Sýnd kL 7 og 9. íslenzkur texti. Mynd fyrir alla fiölskylduna. Morðgútun hræðílegu (A Study in Terror)) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný enak sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John Neville Donald Houston Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lán óskast 2—300 þúsund kr. lán óskast. örugg trygging og góðir vext- ir. Þægileg frístundavinna fyrir laghentan verkamann getur komið til greina. Al- gjörri þagmælsku heitir. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „1- 2-3 — 5376“ Siml 50249. Slá fgrst, Frede! MORTEN GRUNWALD OVESPROG0E POULBUNOGAARD ESSY PERSSON Bráðsnjöll ný dönsk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 9. Óska eftir að komast í samband við fjáirsterkan framkvæmda- mann vanan úbflutnings- verzlun. Uppl. sendist á afgr. Mbl. merkt: „Trúnaðarmál 5375“ fyrir föstudag. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Bí bí og blaka Atvinnurekendur athugið, er hörkuduglegur mað- ur á aldrinum 21 árs og til með að gera hvað sem er. Hef Volkswagen rúgbrauð til að létta störfin. Upplýsingar í síma 14925. NÚ ER ÞAÐ KOMIÐ litaða glerið margeftirspurða, margar gerðir, falleg munstur. Hamrað gler, margar gerðir. Tvöfalt einangrunargler, margir verðflokkar. Einfalt gler, allar þykkfir. Clerísetningar, glugga- listar og undirburður o.m.fl. Gluggaþjónustan Hátúni 27. — Sími 12880. TOYOTA COROLLA 1100 Traustur og þœgilegur fjölskyldubíll Afburða kraftmikill og skemmtilegur í akstri Fyrstu sendingar ársins verða á mjög hagstœðu verði TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA JAPANSKA BIFREIÐASALAN HF. Ármúla 7 — Sími 34470 Dráttarvél Massey—-Ferguson dráttarvél, óskast til kaups eða leigu. Þarf helzt að vera með húsi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Ábyrgð — 5238“. Stúdentar M.A. 1959 Hittumst í Bláa salnum á Sögu, laugardag 20. jan. kl. 19.30. Bekkjarráð. Aðstoðarmatráðskona óskast Aðstoðarmatráðskonu vantar að Gæzluvistarhælinu í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Upplýsingar gefur forstöðumaður. Sími um Hvolsvöll. Reykjavík, 16. janúar 1968. Skrifstofa ríkisspitalanna. r I Vesturbænum Til sölu eru eins og tveggja herbergja fbúðir á jarðhæð á góðum stað í Vesturbænum. íbúðirnar afhendast nú þegar. Sameign úti og inni frágengin. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. BIÁÐBÍÍRÐARFOLK í eftiitalin hverfi Laugavegur neðri — Laugavegur efri — Sjafnargata — Hverfisgata II — Seltjarn- arnes — Melabraut — Hagamelur. Talið v/ð afgreiðsluna í sima 10100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.