Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 17
MORGUNBLABIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 196«
17
Vil kaupa nýja eða nýlega
3ja herbergja íbúð
á 1. hæð, um 90 ferm. milliliðalaust.
Mikil útborgun.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m., merkt:
„Hitaveita — 5157“.
Iðnfyrirtæki
óskar að ráða konu til sníðastarfa, Tilboð ásamt
upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu merkt:
„5373“.
Glæsilegt einbýlishús
á fegursta stað í bænum er til sölu.
Tilboð merkt: „Hagstæð kaup 5370“ leggist inn
á afgreiðslu blaðsins.
Viljum kaupa
hefil fyrir járn í góðu ástandL
Æskileg slaglengd 18”—20” tommur.
Uppl. í síma (98)2111.
KEFLAVÍK
Einbýlishúsið Slétta á Bergi í Keflavík er til sölu.
Húsið er fjögur herb. eldhús, bað og þvottahús.
Laust nú þegar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HRL.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 51500.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar að stóru verzlunar- og
iðnfyrirtæki.
Kunnátta í meðferð bókhaldsvéla æski-
leg.
Umsóknir merktar: „Reglusöm 2891“
skilist á afgreiðslu blaðsins.
Breiðfirðingar
Fyrsta skemmtikvöld félagsins verður í Breiðfirð-
ingabúð fimmtudaginn 18. janúar kl. 9 stundvís-
lega.
Félagsvist og dans.
Veitt verða tvenn heildarverðlaun, farseðlar fyrir
tvo fram og til baka með Gullfossi til Kaupmanna-
hafnar.
Breiðfirðingafélagið.
I SIPOREXl
LETTSTEYPUVEGGIR
I ALLA INNVEGGI
Fljótvirk og auðveld
uppsetning.
Múrhúðun | *)
óþörf. W
Sparar tíma
og vinnu.
SIPOREX lækkar
byggingarkostnaðinn.
SIPOREX er eldtraust.
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu. simi 17533, Reykjavík.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
ÍHiéTLk
Ms. Baldur
fer til Snæf ellsness- og Breiða
fjarðahafna á föstudag. Vöru
móttaka miðvikudag og
fimmtudag.
Sölumaður - atvinna
Þekkt fyrirtæki óskar að ráða sölumann til fastra
starfa.
Þarf að vera kunnugur úti á landi, reglusamur
og hafa unnið við sölustarf áður.
Umsækjandi þarf að hafa bílpróf.
Tilboð merkt: „ H.A.T. 5372“ sendist MorgunbL
fyrir 20. jan.
5801—112 DS
100% höggþétt, 100%
vatnsþétt, stálkassi, sjálf
vinda, dagatal.
0660—041
kassi og festi 18 ct. gull.
5801—115 T&C.
vatnsþétt, stál- eða gull-
plett, sjálfvinda, dagatal.
1106—011
vatnsþétt, sjálfvinda,
stáil eða gullplett.
5101—075
vatnsþétt, stál- eða gull-
plett, með eða án daga-
tals.
1706—125
vatnsþétt, stál- eða gull-
plett.
Verið örugg — veljið Certina
Það eru framleidd mörg frábær svissnesk úr — CERTINA er eitt
hið bezta þeirra. Það á alheims viðurkenningu sína að þakka hinum
frábæra frágangi og óviðjafnanlega áreiðanleika.
Hvort sem þér þurfið á að halda fallegu viðhafnarúri, eða sterku
vinnuúri, CERTINA hefur rétta úrið. Sérhvert CERTINA-úr er full-
komið dæmi um fágun í frágangi vandaða byggingu og nákvæmni
í gangi. Það eru á boðstólum bæði dýrari og ódýrari úr — en ekk-
ert úr í veröldinni gefur yður meiri gæði fyrir peningana en CERT-
INA.
Certina — yðar er valið — Kaupið úrið hjá úrsmið
Ábyrgða- og viðgerðarverkstæði fyrir Certina-verksmiðjurnar á ís-
landi:
Loftur Ágústsson úrsmiður Þingholtsstræti 1 sími 83419
CERTINA Q/
Certina Kurth Fréres SA, Grenchen Switzerland