Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 24

Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 24
SSKUR Suðurlandsbraut 14 — Sírni 38550 MIÐVIKUDAGUR 17. JANUAR 1968. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Leitin aö mönnunum þremur árangurslaus MANNANNA þriggja, sem sakn að er, var leitað áfram í gær, og leitin hafði engan árangur borið seint í gærkv.eldi. Fjörutíu manna hópur úr Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði og hjálparsveit slysavarnafélags ins Fiskakletts leituðu Guðmund ar ó. Frímannasonar, en án á- ramgurs. Var leitað austan við Krísuvíkurveginn og innan um fisklhjalla, sem þar eru. Enn- fremur var farið til baka vestan vegarins allt niður að sjó fyrir sunnan Hvaleyrarholt. Þá var leitað í hrauntungunni, sem liggur inn und,ir Ástjörn og geng ið á fjörur allt frá Hvaleyri að Kúagerði, svo og var leiíað úr þyrlu suður með ströndinni. Sveit manna úr Björgunar- Framh. á bls. 23 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í dag BÓKMENNTAVERÐ- og Bak við byrgða glugga, LAUNUM Norðurlanda- skáldsaga eftir Grétu Sig- ráðs fyrir árið 1968 verður fúsdóttur. úthlutað í dag. Tvær ís- Þeir dr. Steingrímur J. lenzkar bækur eru lagðar Þorsteinsson og Helgi Sæ- fram að þessu sinni: Lauf mundsson sitja í úthlutun- og stjörnur, síðasta ljóða- arnefnd Norðurlandaráðs tK>k Snorra Hjartarsonar fyrir íslands hönd. Frystihús og vélar metnar á 12 millj. FJÓRIR menn úr Reykjavík, tveir matsmenn frá Bruna- bótafélaginu og tveir menn frá Samvinnutryggingum, dvöldust á Raufarhöfn fyrr í vikunni til að kanna tjónið, sem varð vegna brunans á frv.stihúsinu þar. Ekki liggur enn Ijóst fyrir, hve tjónið er mikið, en vélar frystihússins voru tryggðar fyrir 4,4 milljónir, vörur fyr ir 2,5 milljónir og húsið sjálft fyrir tæplega 5 millj. eða samtals tæplega 12 millj. Allt þetta, sem hér er talið á undan skemmdist mjög mik ið. Myudin hér að ofan sýnir, hvernig húsið leit út eftir brunann. Ummœli forsœtisráðherra á Alþingi: Móti atvinnuleysi verður að berj- ast með öllum tiltækum ráðum Inflúens- an komin ÉG tel víst að inflúensan sé nú komin til landsins, sagði Sigurð ur Sigurðsson, landlæknir, í við tali við Mbl. í gær. Samkvæmt rannsóknum ,sem gerðar hafa verið að tilraunastöð inni á Keldum undanfarna daga má teija víst, að hér sé um A- inflúensustofn að ræða, eins og verið hefur í nágrannalöndum EINS og kunnugt er, hafa við- sjár miklar verið undanfarna mánuði í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, og hefur það að sjálfsögðu haft mikil Vinnuslys í flburðarverk- smiðjunni VERKAMAÐUR í Áburðarverk- smiðjunni, Magnús Jónsson Háa ieitisbraut 119, hlaut nokkur meiðsl, þegar vinnubretti slóst í hann í gærmorgun. Var Magnús fluttur í Slysavarðstofuna, en meiðsii hans reyndusí ekki al- varleg. „ÉG hef talið, og tel enn, að á móti atvinnuleysi verði að berj- ast með öllum tiltækum ráðum,‘“ sagði Bjarni Benediktsson for- áhrif á innanlandsástand í sumum þessara landa. Þó er ekki víst, að íslendingar geri sér fulla grein fyrir því, hversu alvarlegt ástandið er í löndum eins og t.d. Egypta- landi, þar sem heita má, að Nasser forseti hafi alræðis- vald. Þar er ástandið nú þannig, að engin leið er til þess að ná símtali við fólk, þ.e. einkasamtöl eru bönnuð til landsins- Eiginkona eins þeirra ís- lendinga, sem staddir eru í Egyptalandi í boði egypzka flugfélagsins, ætlaði í gær- morgun að reyna að ná tali af manni sinum, en tókst ekki. sætisráðherra í gær á Alþingi, er umræður urðu utan dagskrár um atvinnuleysi. Forsætisráð- herra sagði í ræðu sinni, að ekki Egypta- Henni var tjáð á mánudags- kvöldið, að hún mundi geta ná'ð tali af manni sínum, ef hún pant- aði hann í Kaíró næsta morgun og var tími fastákveðinn kl. 8 í gærmorgun (ísl. tími). Nokkur bið varð á því að símtalið kæmi, en loks hringdi talsamband við útlönd og sagði símastúlkan að Kaíró væri í símanum. Frúin beið og beið en þá kom síma- stúlkan inn á aftur og sagði að einhver bið yrði á samtalinu. Hún hringdi síðan 10—15 mínút- um síðar og tilkynnti að einka- samtöl við Kaíró væru bönnuð, þannig að frúin gæti ekki náð sambandi við mann sinn. Hún spurði þá, hvort ekki væri hægt að tala við hann, ef þau töluðu saman ensku en ekki íslenzku og sagði símastúlkan, að það skipti engu máli, einkasamtöl vi'ð land- ið væru bönnuð. Hún spurði þá, hvort unnt væri að senda sím- skeyti og kvaðst símastúlkan ekki geta svarað þeirri spurn- ingu. Þess má þó geta að lokum, að frúnni var skýrt frá því síðar í gær, að unnt væri að koma skila- boðum til mannsins í skeyti og mætti það vera á íslenzku. lægju fyrir neinar öruggar skýrslur um atvinnuleysið nú, og væri því «kki unnt að ræða málið efnislega á þessu stigi. Sem betur færi væri hér í gildi lög- gjöf, sem sæi fyrir brýnustu þörfum atvinnuleysingja í bili, þótt sú löggjöf leysti ekki úr böli atvinnuleysisins. Forsætisráðherra sagði að sá samdráttur er orðið hefði í sjiávarútveginum á undanförn- uim mánuðum og þeir örðugleik- ar sem útflutnmgsframleiðslan hefði átt við að etja, ættu mest- Akureyri, 16. janúar. HESTUR varð fyrir bíl á þjóð- veginum skammt norður af Ak ureyri um kl. 17,40 í dag. Bíll- inn skemmdist mjög mikið og hesturinn slasaðist svo að lóga varð honum á staðnum. Bíllinn, sem var á leið til bæj Fundir Alþingis hafnir FUNHIR Alþingis hófust í gær að loknu jólaleyfi þingmanna. Fjórir varaþingmenn taka nú sæti á Alþingi. Eru það þeir: Jón Kjartansson er tekur sæti Sfcúla Guðmundssonar, Hjalti Haralds- son er tekur sæti Björns Jóns- sonar, Tómas Árnason kemur fyr ir Pál Þorsteinsson og Karl Sig urbergsson fyrir Gils Guðmunds son. Allir bafa þessir menn, að Karli Sigurbergssyni undianskyld um, setið sem varamenn á Al- þingi áður. Seltirningor AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Seltirninga verður haldinn fimmtudagmn 18. janúar kl. 20.30 í Mýrarhúsaskóla (nýja). Fundarefni: venjuleg aðalfundar störf. — Stjórnin. arinis, mætti ríðandi manni skammt norðan við Sjónarhól, og haifði reiðmaður annan hest í t.aumi. Lausi hesturinn mun hafa orðið eittihvað óstilltur, og kippt sér inn á veginn í sama mund og bílinn bar að með fyrrgreind um afleiðinigum. — Sv. P. Samkomulag náðist ekki — með sjómönnum og útvegsmönnum FULLTRÚAR Sjómannasam- Hefur frekari samningaum bandsins og Landssambands Ieitunum nú verið vísað til ísl. útvegsmanna komu sam- sáttasemjara, og hefur hann an til samningafundar í gær. boðað til fundar með fulltrú- Hófst hann kl. 2 og stóð fram um beggja aðila kl. 8,30 í til kl. 7, en samkomulag náð kvöld. ist ekki. Einkasímtöl við land bönnuð — Vonlaust að ná tali at Islendingum sem þar eru á terðalagi Framh. á bls. 11 Bíll ók á hest

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.