Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ MTÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968
unnijSnzi
Síml 114 75
Bölvaður kötturinn
Disney gamanmynd í litum.
Hayley Mills
Walt Disneys
most hilaríous comedy
TÍIAT
DAR.'U cat
[ETUMII:*di?UI
Sýnd kl. 5 og 9
Síðasta sinn.
Maöurinn
fyrir utan
(The Man. Outside)
ÍSLEIMZUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rík ný ensk Cinemascope-lit-
mynd um njósnir og gagn-
njósnir.
Van Heflin
Heidelinde Weis
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd k'L 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
iSLENZKUR TEXTI
Vivu Muriu
Heimsfræg snilldar vel gerð
og leikin, ný, frönsk stórmynd
í litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
Louis Malle. Þetta er frægasta
kvikmynd er Frakkar hafa
búið til.
Birgitte Bardot,
Jeanne Moreau,
George Hamilton.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
★ STJÖRNU Dfh
SÍMI 18936 OIU
Doktor
Strungelove
ÍSLENZKUR TEXT
Afar spennandi ný ensk-amer.
ísk stórmynd gerð eftir sögu
eftir Peter George. Hinn vin-
sæli leikari Peter Sellers fer
með þrjú aðalhlutverkin í
myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
IJTSALA
Kvenskór:
(Samkvæmisskór, götuskór
o.fl.).
KÁPUR
PELSAR
GREIÐSLU-
SLOPPAR
MIKILL
AFSLÁTTUR.
FÉLAGSLÍF
ÞRÓTTARAR
Handknattleiksdeild
Almennur félagsfundur verð-
ur haldinn í Breiðfirðinga-
búð uppi Miðvikudaginn 17.
janúar kl. 9.
Fundarefni
I. Félagsstarfið
II. Fræðsluerindi um dóm-
aramót.
HI. Kvikmyndasýning.
Stjómin.
Meðeigandi óskast
að lítilli fiskverkunarstöð.
þarf að geta lagt fram 200
til 250 þúsund, og helzt ann-
ast rekstur hennar.
Tilboð sendist bl aðdnu merkt:
„Trúnaðarmál 2892“.
SLYS
TOSEPH LOSEY
*ROD»jCtíOí4 •
ACODENT
MldmlforkiShtenMercbant
»am>n sprmuaxÁND/ik ksox
Heimsfræg brezk verðlauna.
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Stanley Baker
Jacquelin Sassard
Leikstjóri:
Joseph Losey
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
db
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÍTALSKUR
STRÁHATTUR
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppsclt.
LelfcfldcMld'
Sýning fimmtudag kl. 20
Jeppi ú fjulli
Sýning föstudag kl. 20.
Litla sviðið Lindarbæ:
BILLY LYGARI
Heimsfræg og sprenghlægileg
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Cinema-scope.
The greatest
comedy oi
all tlme!
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Indiánaleikur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
O D
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
Sýning fimmtudag kL 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13:15 til 20. Sími 1-1200.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30 í Kristniboðshúsinu Bet-
aníu Laufásveg 13.
Páll Friðriksson bygginga-
meistari og Siguirs'teinn Her-
steinsson útvarpsvirki tala.
Allir velkomnir.
Maður með
120 tonna réttindi
óskast að taka góðan bát á
komandi vertíð. Lysthafend-
ur leggi nöfn og heimilis-
föng sín á afgr. Blaðsins í
Keflavík fyrir 20. þ.m.
merkt: 885.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaðnr
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Leikfélag
Kópavogs
„SEXurnui1*
Sýning í kvöld kl. 20,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4,
sími 41985.
Nokkrar hugleiðingar
Um form þjóðríkja og stjórn-
arfar eftir Halldór Stefáns-
son eru til sölu í prentsmiðj-
unni Leiftur h.f. HöfSatúni
12.
FARFUCLAR
Kvöldvaka fimmtudaigs-
kvöld i félagsheimilinu að
Laufásveg 41. Myndasýning-
ar og fl. til skemmtunar.
Kvöldvakan hefst kl. 8:30.
öimi 1 io»,
Að krækju sér
í milljón
ISLENZKUR TEXTI
aiiimer
HePBimn
anDPereR
oTooLe
IN WILUAM WYLER'S
HOWTO
wroaifM
amíixion
nuriaM*« colo> h ot lux£
Víðfræg og glæsileg gaman-
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
DULMÁLIÐ
Amerísk stórmynd í litum og
Cinema-scope, stjórnað af
Stanley Donen og tónlist eftir
Mancini.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
- I.O.G.T. -
Stúkan Mínerva nr. 172, fund
ur í kvöld kl. 20:30. Dagskrá,
nýjársh ugleiðing — Séra
Kristinn Stefánsson. Kaffi
verður eftir fundinn. Mætum
öll.
Æðstl templar.
Skipstjórar
útgerðarmenn
Óska eftir sambandi við
mann, sem vill selja afla á
vertíðinni.
Tilboð ti'l blaðsins, merkt:
„Góð kjör 2893“.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Langavegj 168 . Sími 24180