Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 13

Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 13 „Dómarnir yfir rithöfundunum lýsa fáfræði og heimsku" — segir í forystugrein The Times anna. NÝAFSTAÐIN réttarhöld yfir menntamöimunum so- vézku hafa vakið óhug meðal manna um allan heim. Hér fer á eftir þýðing á forystu- grein, sem birtist í brezka stórblaðinu Tlie Times, er dómarnir höfðu verið kunn- gerðir. „Eitt niöturlegasta atriðið í sambanidi við síðustu rithöf- undaréttarhöldin í McMtvu, er sú fyrirliltnirug sem ábyrg yfirvöld landsins sýna á frjálsum og mannsæmiandi skoðunum innEm Rússlands sj'álfs og í heirn öl'luim. Engin tilnaiun var gerð til að byggja upp hreinskilnMegt og sann ferðugt mál gegn ungu mönnunum þremur og stúlk- unni. Réttarhöldin, sem stóðu í fimm daga, voru hvorki haldin fyriir opnttm tjöld'um né luktum dyrum. Fréttir um það, sem átti að vera að ger- ast í réttarsalnum, voru látnar síast út í dropatali til að leitast við að draga upp sem ljótasta mynd af myrkra verkum sakborninganna. Drepið var á sambönd þeirra við útflytjendahreyfingu, en aill'tof óljöst til að unnt sé að leggja trúnað á það. (Ef frambuirðurinn var fyrir hendi, því þá að fara svona leynt með hann?) Söguisagnir um að einn sakborninga, Dubrovolsky, hefði snúizt gegn hinum þremur varð enn til að þyngja martröðina, því að Dubroolsky hefur orð fyrir að vera maður vænn og íhugull. Sú furðualda, sem skall yfir, er dómarnir voru uppkveðnir, varð ekkert minni, þó að menn hafi al- mennt gert ráð fyrir þeim — meira að segja áður en réttarhöldin hófust. Yfirvöldin hafa þarna sýnt fádaema ruddaskap, sem stafar eingöngu af ótrúlegri heimsku og ska.mmsýni. Þeir hafa trúað því, að rithöfund- ar aðrir og menntamenn læsu úr dómunum viðvörun og létu segjast, hættu að tjá skoðanir sinar og hugisanir, sem brytu í bága við yfir- lýsta stefnu stjórnarherr- Víst er það merki um dæma fáa þröngsýni að ætla, að slíkar aðferðir nái tilætluð- um árangri. Þær gerðu það ekki á kieisaratímunum, þá nutu ri'thöfundar ekki síður álits en nú og þá var ekki síður reynt að halda í skefj- um. Þer höfðu jafn ríka þörf og tilhneigingu ti'l að' mynda hópa til að ræða og út- breiða skoðanir sínar. Einnig þá ekki síður en núna, stóðu sönnustu rithöfundarnir trú- an vörð um rétt einstaklings 'ns gegn kröfum ríkilsins. Fyrir 120 árum var. Dov- sboevsky og áhangendahóp hans, sam kallaðiur var Petrashevsky hópurinn, varp- að í fangelsi fyrir að setja fram svipaðar kröfur og arf- bakar þeirra gera núna — þeir heimtuðu afnám rit- skoðunar o,g endurbætt rétt- arfar. Ef það er rétt, sem sumir fréttamenn vilja hafa fyrir satt, að einn eða fleiri sakborniinga hafi verið með- limir Berdyaev-hópsitos, kem ur þetta ekki spánskt fyrir sjónir. Þó að Berdyaev hafi þroskast úr ungiæðislegum marxiista í kristil'ega þenkj- andi heimspeking, snerist hann aldrei á sveif með heimsvalda simnum. Margir hugsandi rnenn í Rússlandi nútímians hafa líkar skoðanir og Berdynev lét uppi í riti sínu um uppruna kommúnism ans fyrir 30 árum. „í rússnesikan kommún- iisma héldu innreið sína sér- sbakar erfiðavenjur, sem ekki áttu rætur að rekja til rússneskrar mannúðarBtefnu, en hún átti uppruna sinn í kristinni hefð, heldur var hér um að ræða rússneska ómannúðanstefnu, siem þró- aðist úr rússnesiku aáríkisein- ræði, en samkvæmt þeirri stefnm var meðurinn aðeins tæki ti'l að ná ákveðnu marki.“ Frelsi mannsins til að lifa, dreyma, þrá, gera skyssur, læra, er sú mikla krafa sem ungir rússnesikir ribhöfumdar gera nú. Og umheimurinn fær ekkert að gert utan að fylgjast með úr fjarlægð og fyllast trega, sem kemur upp í hverjum manni, sem les um einhuga og djarfmannlega frammistöðu manna á víg- velii. Og þáu rithiöfundarétt- arhöld, sam fram hafa farið, eru smiánarblettur á Sovét- ríkjunum sem munu draga rekum, sem unnin hafa verið þar í landi á mörgum svið- um. í staðinm fyrir að út- breiða þekkingu og menntun er spennan auikin. Þau opinberu mótmæli, sem rússneskir menntamenn hafa sent frá sér, náðu há- marki í hinni hugprúðu framgöngu Pavels Litvinovs og Larlssu Daniels. Þegar slíkt hugrekki er sýnt getur varla leikið á tveirn tungum, hver Lokaniðurstaðan verð- Pavel Litvinov og Larissa Daniel fyrir utan réttarsalinn. athyglina að fjölmörgum af- ur.“ Olga Galanskova — fótbrot'n eiginkona eins sakborning- anna er borin út eftir að hafa hlýtt á dómúrskurðinn yfir manni sínum og þremur öðrum. Tii vinstri á myndinni er Pavel Litvinov og hægra megin er sonur rithöfundar- ins fangelsaða, Yuli Daniels. Brottför Norðurskauts leiðangursins tefst íslaus rönd með Alaska - Hundarnir erfiðir HEIMSKAUTAFARARNIR brezku, sem ætla að leggja leið sína yfir Norðurskautið frá AI- aska til Svalbarða á 16 mán- uðum, hafa flutt birgðir sínar til rannsóknarstöðvarinnar í Point Barrow í Alaska og eru tveir þeirra komnir þangað. Eru þeir að kanna aðstæður á fyrsta hluta leiðarinnar ásamt eskimóa veiði mönnum. , Fréttirnar eru ekki sem bezt- ar. Fyrsti farartálminn á hinni rúmlega 6000 km. leið er strax við Alaskaströndina þar sem er auð renna í ísnum. Á þessum tíma árs, þegar eru komin stöð- ug og mikil frost, liggur rekís- inn alveg upp að ísnum við ströndina. En niú er þar breið, auð nennia. Get- ur leiðangurinn því þurft að Leggja leið sína nokkuð Langt austur eftir ströndinni áður en hann finnur leið til að leggja frá landi. Varla verður þó farið af stað fyrr en eftir mánuð. Leið angursstjórinn, Wally Herbert, kemur eftir viku til Point Barr- ow og Fritz Koerner er enn við kennslu við Ohio háskóla og bíð- ur þess að kona hans ali honum fyrsta barnið. Hinir tveir Hedges og Gill, komu með útbúnað leiðangursins og 41 sleðahund til Point Barr- ows frá Thule, þar sem þeím var safnað saman í stöðvum Banda ríkjamanna. Hundarnir hafa ver ið mjög erfiðir í flutningunum, og látið ófriðlega hver við ann- an. Einn slapp þegar verið var að koma þeim um borð í flug- vélina í Thule og annar slapp úr tjóðruninni í Point Barrow, og hefur ekki tekizt að ná hon- um með góðu. Reyndi læknir leið angursins án árangurs að skjóta hann með deyfisprautu. Hund- arnir hafa verið tjóðraðir um Sleðaihundarnir, aem sumir hafa bundizt vináttuböndum sin á milli, eru valdir saman fyrir sleða, enda eiga þeir eftir að erfiða hlið við hlið næstu 16 mánuði. hálfan annan kílómeter frá rann sóknarstöðinni og haifa tveir í viðbót nú slitið sig lausa. Þeir Hedges og Gill eru að velja hunda saman til sleðadrátt ar, eftir því hverjir þeirra eru líklegastir til að vinna vel sam- an. Þeir hafa þegar fengið þrjá hundabópa með 5 hunda í hverjum. Eru það hundar, sem á undanförnum vikum hafa ekki sýnt þesa nein merki að þá lang aði 11 að ráðast á hver annan. Þó sleðahundarnir séu svona grimmir, eru þeir víst hættu- lausir mönnum og mjög sjald- gæft að þeir bíti þá hönd sem geifur þeim. Þá hefur verið unnið að því að reisa gulan kofa um 3 kíló- metra frá Barrow og koma þar fyrir tækjum loftskeytamanns- ins Fred Churoh, sem á að reyna að halda samibandi við leiðangurinn og bera skilaboð á milli hans og aðalstöðvanna í London. Við beztu skilyrði ætti Fred að takast að halda sanri- Ibandi við loift'skeytatækin á sleð 'unuim fjórum, þar til þeir eru ikiomnir í 750 kim. fjarlægð Érá ströndinni. Þá flytur hann sjálf- sagt með ,tæki sín út á ameríska rannsóknarstöð, sem staðsett er á fljótandi ísjaka um 1000 km. Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.