Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 21

Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 21 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 8.30 Tilkynningar. — Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (22). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Ventures, Alf Blyverket, Kurt Foss, Reidar Böe, Tommy Garrett, Ray Conn- iff ö. fl. leika og syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Ámi Jónsson syngur „Til skýsins" eftir Emil Thorodd- sen. Leonid Kogan og hljómsveit Tónlistarháskólans I París leika Fiðlukonsert nr. 1 í D- dúr eftir Paganini. Charles Bruck stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla 1 esper- anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Þorvaldur - Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Sónötu í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Svein- björn Sveinbjörnsson (Áð ur útv. á jóladag). b. SÖngvarar og Golds- brough hljómsveitin 1 Englandi flytja þætti úr tónverkinu „Bernsku Krists" eftir Berlioz (Áð- ur útv. á aðfangadag jóla). 17.40 Litli barnatiminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.00 Einleikur á pianó í útvarps- sal: Halldór Haraldsson leik- ur. a. Prelúdíu og fúgu í Cís- dúr eftir Bach. b. Þrjár etýður eftir Chop- in, Liszt og Skrjabín. c. „Une barque sur l‘ocean“ eftir Ravel. d. „Ile de Feu‘‘ I eftir Messiaen. e. „Suggestion diabolique" eftir Prokofjeff. 20.25 „Glaður held ég heim án tafar“. Úr bréfum og kvæðum Ey- mundar Jónssonar frá Dilks- nesi og minningamolar um hann I samantekt Torfa Þor- steinssonar bónda í Haga í Hornafirði. 21.35 Sjö lög eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. a. „Álfasveinninn“. Friðbjörn G. Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson aðstoðar. b. „Mamma“. Sigurður Björnsson syng- ur, Jón Nordal leikur undir. c. Vögguljóð". Stefán fslandi syngur við undirleik hljómsveitar. d. „Haustnótt". Guðmundur Jónsson syng ur, Guðrún Kristinsdóttir leikur undir. e. „Inn um gluggann". MA-kvartettinn syngur, Bjarni Þórðarson leikur undir. f. „íslenzkt vögguljóð á Hörpu". Liljukórinn syngur, Jón Ásgeirsson stjórnar. g. „Sumarkvöld". Karlakór Reykjavíkur syngur, Páll P. Pálsson stjórnar. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murrdoch. Bryndis Schram þýðir og les (18). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Divertimento fyrir strengja- sveit eftir Béla Bartók. Hátíðahljómsveitin í Bath leikur, Yehudi Menuhin stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakenn- ari talar öðru sinni um um- gengnishætti i sambýli. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. — Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir talar um daglegt líf hjá Aztekum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Philharmoniu Promenade hljómsveitin leikur valsa eftir Waldteufel. lan og Sylvia syngja og leika valsa í þjóðlagastíl. Peter Kreuder og félagar hans leika syrpu af gömlum lögum. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistón- leikar. María Markan syngur „Nótt“ eftir Árna Thorsteinson. Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu i g- moll fyrir selló og píanó op. 19 eftir Rakhmaninoff. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Endurtekið leikrit: „Kon- ungsefnin“ eftir Henrik Ib- sen — fyrri hluti, áður fluttur á annan dag jóla. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur birkibeina ......... Rúrik Haraldsson. Inga frá Varteigi, móðir hans . Hildur Kalman. Skúli jarl ...... Róbert Arnfinnsson. Ragnhildur, kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Sigríður, systir hans ......... Helga Bachmann. Margrét, dóttir hans ... Guðrún Ásmundsdóttir. Nikulás Árnason, biskup í Ósló .... Þorsteinn Ö. Stephensen. Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar ... Guðmundur Erlendsson. ívar Boddi hirðprestur ......... Pétur Einarsson. Végarður hirðmaður ......... Klemenz Jónsson. Guttormur Ingason ...... Erlendur Svavarsson. Sigurður ribbungur ........... Jón Hjartarson. Gregoríus Jónsson lendur maður ...... Baldvjn Halldórsson. Páll Flida, lendur maður ................. Jón Aðils. Pétur, ungur prestur ........ Sigurður Skúlason. Séra Vilhjálmur, húskapellán hjá Nikulási ...... Sigurður Hallmarsson. Sigvarður frá Brabant læknir ...... Jón Júlíusson. Þulur .....Helgi Skúlason. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (13). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Minningabrot. Axel Thorsteinson rithöfund ur talar um Einar H. Kvaran og les úr ljóðum hans. 22.40 Frá samkeppni í fiðluleik haldin í Varsjá á liðnu ári til minningar um pólska tón- skáldið Wieniawski. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968 18.00 Grallaraspóamir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. (18.50 hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Nahanni. Myndin sýnir gullleitarferð aldraðs veiðimanns upp Mc- Kenzieá, Llardá og Nahanni- á í Norvv.-Kanada. Landsl. á þessum slóðum er stór- brotið og fagurt, og m.a. sjást Virginíufossar i mynd- inni. Eiður Guðnason þýðir og les. 21.15 „Á þeim gömlu, köldu dög- um....“. Skemmtiþáttur gerður i kast ala frá miðöldum. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21.45 Þegar tunglið kemur upp (Rising of the Moon). Þrjár írskar sögur: 1. Vörður laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Árið 1921. Myndina gerði John Huston. Kynnir er Tyrone Power. Aðalhlutverkin leika Cyril Cusack, Denis 0‘Dea og Tony Quinn. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. Myndin áður sýnd 13. jan. 23.05 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. Þórður Tómasson safnvörð- ur, Skógum, sér um þennan þátt, en hann nefnist: „Segðu mér, spákona". Gestur þátt- arins er frú Björg Runólfs- dóttir. Fjallað er um ýmsa þætti þjóðtrúar, sem sumir hverjir lifa enn með þjóð- inni. 21.00 Tvær götur. Brezka sjónvarpið hefur gert þessa mynd um tvær götur 1 London, sem þekktar eru fyrir fataverzlanir, Carnaby Street og Saville Row. Þulur og þýðandi: Tómas Zoéga. 21.50 Sportveiðimenn. Mynd um silungsveiðar I ám í Finnlandi. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 22.20 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 23.10 Dagskrárlok. Stór-útsala Barnaúlpur 2ja—12 ára. Verðlœkkun frá kr. 200—400 Stretchbuxur 2ja—12 ára. Verðlœkkun frá kr. 150—358 Peysur 1—12 ára. Verðlœkkun frá kr. 100—300 Útigallar barna. Verðlœkkun frá kr. 200—300 M. m. fl. á stórlækkuðu verði. V iðskiptaf ræðingur með nokkurra ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „5239“ sendist á afgr. Morgun- blaðsins fyrir 28. þ.m. PÍPUR Vorum að fá pípur 1“—2” Sv. og galv. Eigum einnig til koparpípur. Burstafell, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3 — Sími 38840. Við Mávahlíð Til sölu er 120 ferm. rishæð ofarlega við Mávahlíð. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað, skáli o.fl. Er lítið undir súð. Vönduð íbúð. Sérhitaveita. Stórar suðursvalir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. EINANGRUNARGLER Thc/im ane ÁRA REYNSLA ÁRA ÁBYRGÐ EGGERT KRISTJÁNSSQN & CO HF HAFNARSTRÆTi 5 - SÍMI I 1400 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur vcrður haldinn í Tjarnar- búð, fimmtudaginn 18. janúar. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.