Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 22

Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 196« Beztu þjóðirnar drógust saman >ÆR tvær þjóðir sem efstar eru á lista yfir beztu knattspyrnulið ársins samkvæmt „útreikningi" fransks íþróttafolaðs, Sovétríkin og Ungverjaland lenda saman í 8 liða úrslitakeppni um Evrópu- bikar land.sliða. Dregið var um lokaleiki lið- anna í Frakklandi í gær og urðu úrslitin annars sem hér segir: England eða Skotland mætir Sþáni Sovétríkin — Ungverjaland Ítalía — Bulgaría Júgóslavía — Frakkland. Jógóslavar og Frakkar eru taldir eiga lökustu liðin í 8 liða keppninni og hrósa því happi yfir að lenda saman. Englendingar og Skotar eiga ólokið öðrum leik sínum og næg ir Englendingum jafntefli til að komast í 8 liða keppnina. Það var fræg söngkona sem dró við mikla athöfn í skrifstofu franska knattspyrnusamfoands- ins. Þrekæfingar fyrir alla Á VEGUM júdódeildar Ármanns eru nú að hefjast þrekæfingar fyrir karla og konur á öllum aldri. 5.30—6.30 síðdegis. Hafa þessar æfingar reynzt mjög vinsælar meðal kvenna á ýmsum aldri. Úr leik VaLs og Hauka sl. sunnudag. Sigurðuðr Jóakimsson skorar fyrir Hauka. KR byggir íþróttahús helm- ingi stærrá en félagið á nú Umfangsmiklar framkv. á félagssvœðinu Öllum er nauðsynlegt að við- halda þreki sínu og auka það til þess að vera færari um að gegna daglegum störfum og til að auka heilforigði og hreysti. Ekkert er betra í þessu skyni til að auka starfsþrek og vellíðan, en góðar þrekæfingar. Almennar þrekæfingar fyrir konur verða framvegis á mánu- dögum og föstudögum kl. 3—4 síðdegis, og hugsanlegt er, að öðrum kvennaflokki verði bætt við á sömudögum kl. 4—5 síðd. Æfingarnar fara fram í hinum vistlegu húsakynnum júdóklúbbs ins að Ármúla 14. Hægit er að fá síðdegiskaffi eða gosdrykki á staðnum og einnig eru veittar læknisfræðilegar leiðbeiningar um mataræði. Allir geta farið í gufubað eftir æfingarnar og er það innifalið í æfingakostnað- inum. Fyrir karla verða þxekæíing- arnar á þriðjudögum og íimmtu- dögum kl. 8—-9 síðdegis, og á eftir er gufubað fyrir alla. Þá má benda á júdóæfingar fyrir konur, sem fram fara á mánudögum og föstudögum kl. S.L. laugardag var haldið í Laugardalshöllinni í R-vik. mót í frjálsum íþróttum á vegum K.R. og l.R. og náðist allgóður árangur í flestum greinum. Fer hér á eftir árangur fyrstu þriggja manna í hverri grein fyrir sig. 2 x 40 m. hlaup kvenna 1. Ingunn Vilhjálmsdóttir Í.R. 12.5 sek. 2. Sigrún Sæmundsdóttir H.S.Þ. 12.6 sek. 3. Ragnfoildur Jónsdóttir l.R. 13,1 sek. Hástökk kvenna Sigrún Sæmundsdóttir H.S.Þ. jafnaði sitt eigið met sem hún setti rétt fyrir jólim og stökk 1,45 sm. og einnig Ingunn Vil- hjálmsdóttir en hún er aðeins 14 ára gömul og mjög efnileg. 1. Sigrún Sæmundsdóttir H.S.Þ. 1,45 sm. 2. ngunn Vilhjálmsdóttir Í.R. 1.14 sm. 3. Svanborg Siggeirsdótir H.S.K. 1.15 sm. Kúluvarp karla var nokkuð Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur var haldinn í íþrótta húsi félagsins mánudaginn 11. des. sl. Formaður KR, Einar Sæmundsson, setti fundinn og skipaði Sigurð Halldórsson fund- arstjóra en Gunnar Felixson fundarritara. Áður en gengið var til dag- skrár minntist formaður þriggja félaga, er látizt höfðu á árinu: Þorsteins Daníelssonar, Grétars Björnssonar og Benedikts Jak- obssonar. Hei'ðruðu fundarmenn minningu þeirra með því að rísa úr sætum. Gunnar Sigurðsson flutti skýrslu aðalstjórnar, Þorgeir Sig- gott og vörpuðu nú í fyrsta sinn þrír Islendingar yfir 15 m. í kúluvarpi innanhúss. 1. Guðmundur Hermannsson K.R. 16,80 m. 2. Erlendur Valdimarsson Í.R. 15,67 m. 3. Jón Pétursson H.S.H. 15,16 m. 3 x 40 m. hlaup karla. 1. Valbjörn Þorláksson K.R. 5;l-|-5,3-|-5,2 = 15,6 sek. 2. Bjarni Sefánsson K.R. ungur og efnilegur sprettfolaupari keppti í fyrsta sinn á móti og náði mjög góðum árangri og varð Valbjörn að hafa sig allan við til þess að geta sigrað hann, náði hann eftirfarandi tímium: 5,3 + 5,2-t-5,3 = 15,8 sek. 3. Þórarinn Arnórsson Í.R. 5,3 + 5,5 + 5,4 = 16,1 sek. Hásökk karla 1. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 1,96 m. 2. Erlendur Valdimarsson Í.R. 1,80 m. 3. Valbjörn Þorláksson K.R. 1,75 m. Stangarstökk urðsson las reikninga félagsins og Sveinn Björnsson skýrslu og reikninga Hússtjómar. í skýrslu Hússtjórnar kom m.a. fram, að hafnar eru nú umfangs- miklar framkvæmdir á vegum KR. Má þar fyrst nefna byggingu nýs íþróttahúss, helmingi stærra en það, sem fyrir er. Á sl. ári fékk KR verulega stækkun á landrými sínu. Er í ráði að girða íþróttasvæðið í vor og lagfæra gras- og malarvelli. Lýsingu hef- ur verið komið upp á malarvelli, og var kveikt á henni í fyrsta sinn kvöldið, sem áðalfundurinn fór fram. Þá hafa verið gerðar ýmsar lagfæringar á félagsheim- 1. Valbjörn Þorláksson K.R. 4,20 m. 2. Hreiðar Júlíusson I.R. 3,60 m. 3. Þórólfur Þórlindsson 3,21 m. Í.R.-ingar héldu innanfélags- mót í án atrennu stökkum í I.R.- húsinu föstudaginn 12. jan. og náðist eftirfarandi árangur. Þrístökk án atr. 1. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 9,29 m. 2. Sigurður Jónsson H.S.K. 9,17 m. 3. Bergþór Halldórisson H.S.K. 8,97 m. 4. Elías Sveinsson Í.R. 8,84 m. Langstökk án atr. 1. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 3,22 m. 3. Bergþór Halldórsson H.S.K. 3,05 m. 3. Páll Björnsison U.S.A.H. 3,03 m. Hástökk karla 1. Jón Þ. Ólatfsson Í.R. 1,55 m. 2. Jón Ö. Þormóðsson t.R. 1,15 m. 3. Bergþór Halldórsson H.S.K. 1,45 m. 4. Friðrik Þór Óskarsson Í.R. I Keppendur voru 7 í hástökki án atr., 13 í langstökki og 9 í þrístökki. ilinu. Sjálfboðaliðsvinna hefur verið mikil á félagssvæðinu í haust: 53614 klst., sem metnar eru á ca. 40 þús. kr. Þakkaði Sveinn Björnsson öllum þeim, er tekið hefðu þátt í þessu starfi, og lét í ljós þá von, að eftir 15 mánuði, á 70 ára afmæli KR, yrði hið nýja íþróttahús komið í notkun, a. m. k. að einhverju leyti, því að þörfin fyrir það væri brýn. Aðalstjórn KR hélt 11 bókaða stjómarfundi á árinu, auk 4 formannafunda. Fastanefndir störfuðu eins og áður: Hússtjórn og Rekstrarnefnd skíðaskála og skíðalyftu. Út kom KR-blað á ár- inu, skemmtilegt og vandað, árs- hátíð var haldin að venju. Sum- arbústaðastarfsemin hélt áfram sl. sumar í skíðaskálanum í Skála felli, og komust miklu færri börn að en vildu. Hannes Ingibergsson og frú sáu um sumarbúðirnar eins og undanfarið. Úr skýrslum deilda. Badmintondeild: 16 KR-ingar tóku þátt í íslands- og Reykja- víkurmótum. Á Islandsmótinu sigraði KR í öllum greinum 1. flokks, en í meistaraflokki voru KR-ingar í úrslitum í einliða- og tvíliðaleik karla. Á Reykjavíkur- mótinu sigraði Friðleifur Stef- ánsson í einliðaleik karla. Fimleikadeild: Starfið var með daufara móti. Flokkur fimleika- manna sýndi við mjög slæm skil- yrði 17. júní í Laugardal, en af- lýst var sýningu í Hafnarfirði vegna veðurs. Frjálsíþróttadeild: Árangur hefur sjaldan eða aldrei verið betri. Á meistaramóti íslands hlaut KR 18 meistaratitla. KR sigráði í Reykjavíkurmótinu og bikarkeppni FRÍ 1967 og Guð- mundur Hermannsson hlaut for- setabikarinn 17. júní. KR-ingar settu 21 íslandsmet á árinu, 14 í greinum fullorðinna, þar af Guð- mundur 10. Nokkrir KR-ingar kepptu erlendis á árinu. Glímudeild: KR gekk nokkuð vel í glímu og átti yfirleitt marga þátttakendur. Sigtryggur Sig- urðsson varð skjaldarhafi 3. sinn í röð. KR átti 5 þátttakendur í glímuför til Kanada. Sýningar- Þrír vörpuöu yfir 15 m Jón Þ. Ólafsson vann allar stökkgreinar glímur voru haldnar. Knattspyrnudeild: KR vann 8 mót af 35, sem er með minnsta móti, þ.e. bikarkeppni KBÍ, Reykjavíkurmót meistaraflokks, haustmót 1. flokks og 5 mót yngri flokka. KR tók þátt í Evr- ópubikarkeppni, lék við Aber- deen, sem vann báða leikina. 2. flokkur fór í keppnisför til Vest- ur-Berlínar og Danmerkur, en danskt unglingalið frá AB sótti KR heim. Handknattleiksdeild: Baráttu- málið var að vinna meistaraflokk karla upp í 1. deild, sem og tókst. 1. flokkur karla varð Reykja- víkurmeistari, en meistaraflokk- ur nr. 2. Árangur annarra flokka var sæmilegur. T. d. varð 2. flokk ur kvenna Islandsmeistari. Skíðadeild: Deildin sá um sín árlegu skfðamót, þ. e. Stefáns- mót og KR-mót. 1 Reykjavíkur- móti varð Bjöm Ólsen meistari í stórsvigi og svigi. Sveit KR sigr- aði í sveitakeppni. Mikil sjálf- boðaliðsvinna var unnin við skíðaskálann í Skálafelli. Sunddeild: Margt efnilegra unglinga kom fram á árinu. Ól- afur Þ. Guðmundsson var t. d. ósigrandi í sínum aldursflokki og setti íslenzkt sveinamet (12 ára og yngri) í 200 m skriðsundi. I sundknattleik tapaði KR aðeins einum leik á árinu, en vann öll mótin 3. Körfuknattleiksdeild: KR varð Reykjavíkurmeistari í meistara- og 2. flokki karla, en Islands- meistari í meistara-, 1. og 2. flokki. Meistaraflokkur kvenna komst í úrslit. 1. flokkur karla sigraði í bikarkeppni KKÍ. Kol- beinn Pálsson var kjörinn íþrótta maður ársins 1967. KR tók þátt í Evrópubikarkeppni í körfuknatt- leik, lék við Evrópumeistarana Simmenthal frá ítalíu, sem vann báða leikina. I a’ðalstjórn KR voru kjörnir: Einar Sæmundsson, formaður, Sveinn Björnsson, Gunnar Sig- urðsson, Þorgeir Sigurðsson, Birgir Þorvaldsson og Þórður B. Sigurðsson. Hússtjórn kýs síðan einn fulltrúa í stjórnina. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum skýrðu formenn deilda m.a. frá helztu verkefn- um, sem framundan eru í hverri deild. Formenn eru nú: Knatt- spyrnudeild: Ellert B. Schrám. Fimleikadeild: Árni Magnússon. Frjálsíþróttadeild: Einar Frí- mannsson. Handknattleiksdeild: Sveinn Kjartansson. Körfuknatt- leiksdeild: Helgi Ágústsson. Sund deild: Erlingur Þ. Jóhannsson. Skíðadeild: Valur Jóhannsson. Glímudeild: Sigtryggur Sigurðs- son. Badmintondeild: Óskar Guð- mundsson. Skemmtiiundur ÍR - ingu FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Í.R. heldur skemmtifund í félag®- heimili sínu við Túngötu, fimmtu daginn 18. jan. kl. 20,00. Ýmislegt verður til skemmt- unar t.d. mun Ómar Ragnarsson skemmta, kvikmyndasýning, og afhent verða verðlaun í happ- drættinu. - BROTTFÖR úti í ísnum, og verður það eft- ir 2—3 mánuði. ísinn norður af Alaskaströnd hefur verið athugaðuT. Fyrst er nokkuð slétt belti, en þá koma fyrstu ísforyggirnir og þéttast þeir fljótleka með lausasnjó á milli, og eru jatfnvel hundasleð- um erfiður farartálmL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.