Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 196«
Víöast sæmileg færð
FÆRÐ var víðast hvar saemileg
í gær miðað við árstíma.
Á Suður- og Suðvesturlandi
var góð faerð, nema um Gríms-
nes í Árnessýslu, sem var ófært
minni bílum. Á Suðurlandsvegi
um Þrengslin var þæfingsfserð í
gærmorgun, en í gær var leiðin
mokuð. Mjög blint var þó að
keyra um Hellisheiði. All-
ir vegir í nágrenni Reykjavíkur
eru mjög hálir.
Færð var góð um Hvalfjörð
og Borgarfjörð í gær og á Snæ-
fellsnesi, en þar voru fjallvegir
mokaðir. Útnesvegur var þó ó-
fær.
í gær var Brattabrekka fær
og um Svínadal í Gilsfjörð.
Holtavörðuheiði var rudd
en þar er mikill lausasnjór og
mikil hætta á ófærð, ef hvessir.
í gær voru bílar aðstoðaðir á
leiðinni til Hólmavíkur.
Á Patreksfirði var versnandi
veður í gærmorgun, en þó /ar
fært á flugvöllinn og til Bíldu-
dals yfir Hálfdán, en á þeim
vegi er mikill snjór.
Fært var jeppum frá Flateyri
fyrir önundarfjörð yfir Gemlu-
fallsheiði og fyrir Dýrafjörð á
Þingeyri. Á ísafirði og í ná-
grenni var mikill snjór og féllu
snjóskriður á veginn til Bolung-
arvíkur og á Súðavíkurveg. í
gær átti að ryðja leiðina ísafjörð
ur — Bolungarvík, ef aðstæður
leyfðu
Vatnsskarð var rutt í gær-
morgun og var góð færð um
Húnavatnssýslur og Skagafjörð í
gær. Ófært var til Siglufjarðar
og verða bílar aðstoðaðir á
þeirri leið á fimmtudag.
í Eyjafirði var færð góð og
tiltölulega lítill snjór á Öxnadals
heiði. Fært var til Dalvíkur og
út Svalbarðsströndina um Dals-
mynni til Húsavíkur. Þaðan var
fært stónum bílum til Raufar-
hafnar og einnig milli Þórshafn-
ar og Vopnafjarðar, en ófært frá
Raufarhöfn til Þórshafnar.
Oddsskarð var fært í gær og
einnig Fagridalur. Út frá Egils-
stöðum var fært í Unaós og jafn
vel fært jeppum þaðan í Borgar-
fjörð. Fært var yfir Hróarstungu
í Fossavelli, en Jökuldalur ó-
fær. í gær var fært í Skriðudal.
Góð færð var suður um
Austfirði til Hornafjarðar.
Á föstudag verða bílar aðstoð-
aðir á leiðinni Reykjavík — Ak
ureyri.
Jólatrésskemmt-
un fyrir unga
Islendinga í
Árni Kristjánsson, varaformaður
úthlutunarnefndar tónlistar-
verðlauna Norræna ráðsins
Englandi
ÍSLENDNGAFÉLAGIÐ í Lon-
don hélt jólatrésskemmtun fyrir
börn félagsmanna þann 28. des-
emiber, síðastliðinn. Skemmtun-
in var haldin í Danska Klúbbn-
um þar í borg.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins.
Kaupmannahöfn, 16. janúar —
ÚTHLTUNARNEFND tónlistar-
verðlauna Norræna ráðsins kaus
í dag prófessor Erik Tawa-
stjema frá Helsingfors, formann
nefndarinnar í stað prófessors
Nils Schioerring frá Kaupmanna
höfn.
Árni Krístjánsson, forstöðu-
maður tónlistardeildar Ríkis-
varpsins, var kosinn varafor-
maður nefndarinnar. Mun nefnd
in koma saman í dag (miðviku-
dag) og velja norrænt tónverk,
og hlýtur höfundur þess peninga
verðlaun að upphæð um 280 þús.
kr. Samtímis verður úrskurðuð
sú bók, sem bókmenntaverðlaun
in skal hljóta, og eru þau jafn-
há hinum verðlaununum.
— Rytgaard.
Ekið á kyrr-
stæða bíla
EKIÐ var á bílinn R-18885 13.
janúar Sl., þar sem hann stóð
bílastæði við Smiðj ustíg sunnan
Hverfisgötu. R-18885 er Renault,
steingrár að lit og við ákeyrsl-
una dældaðist fremri höggvar-
inn og framrúðan brotnaði.
Ákeyrslan átti sér stað síðdegis
þann 13. ti'l klukkan 17:30.
Fimmtánda janúar sl. var ekið
á R-17724, sem er hvítur Mosk-
vitc, þar sem hann stóð á Egils-
götu í brekkunni við Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar, milli
klukkan 10:25 og 10:30. Báðar
hurðirnar hægra megin voru
dælaðar.
Ekið var á R-3656, sem er
rauður Moskvits, þar sem hann
stóð við Alþingishúsið milli
klukkan 12:00 og 13:00 16. janú-
ar sl. Báðar hurðirnar vinstra
megin voru dældaðar.
Rannsóknarlögreglan skorar á
ökumennina, sem tjónunum
ollu, svo og vitni, ef einhver
voru, að gefa sig fra/m.
40 fórust um helgina
í óveörinu í Evrópu
— og tugir manna í Arabaríkjunum
Hamborg, Amman, Damaskus,
16. jan. — AP-NTB
ALLS munu um fjörutíu manns
hafa beðið bana í Evrópu um
helgina af völdum veðursins,
sem þar hefur geisað og tugir
manna farizt í Arabaríkjunum,
Jórdaniu, Sýrlandi og Líbanon,
að því er fregnir þaðan herma.
Jafnframt hefur orðið mikið
tjón á eignum og vegaskemmd-
ir geysilegar.
í Vilshofen í Bayern, þar sem
búa um sex þúsund manns hef-
ur í allan dag verið barizt við
geysileg flóð er orðið hafa vegna
þess, að ís hefur stíflað fljótin
Donau og Vils, þar sem þau
koma saman. f nágrannabænum
Passau var einnig boðað neyð-
arástand vegna flóða. Hundruð
bifreiða hafa eyðilagzt af vatns
elg eða orðið fyrir jökum og
stórskemmdir hafa orðið við að
flæddi inn í hús.
Frá Kaupmannahöfn berast
þær fregnir, að þyrla hafi í
nótt bjargað fjórum manneskj-
um af dönsku skipi, „Susanne
100 þúsund læknar
hættu að reykja
Washington, 16. jan AP
BANDARÍSKA heilbrigðismála-
ráðuneytið hefur birt skýrslu,
þar sem segir, að um það bil
Belgrad, Júgóslavíu,
16. janúar AP
TALSMAÐUR utanríkisráðuneyt
isins í Júgóslavíu hefur vísað á
bug fregnum, siem birtar hafa
verið í fsrael þess efnis, að Sov
étstjórninni hefði verið veitt
heimild til þess að koma upp
flotastöð í borginni SPLIT við
Adríahafið.
hundrað þúsund bandarískir
læknar hafi hætt að reykja á
síðasta ári vegna þeirra upplýs-
ina, sem fram hafa komið um
krabbameinshættuna af völdum
reykinga. Gerð hefur verið könn
un á reykingum lækna og kom
fram, að 35% bandarískra lækna
hafa ekki reykt, 36% höfðu hætt
að reykja, a.m.k. vindlinga en
29% reyktu ennþá vindlinga. Til
/samanburðar er þess getið, að
samkvæmt könnunum, er gerðar
hafa verið, reykja 52% Banda-
ríkjamanna á fullorðinsaidri og
34% bandarískra kvenna.
Jörs“, sem var í sjávarháska á
Norðursjó.
í Bretlandi hafa um tuttugu
manns farizt um helgina í
óveðri og flóðum og eignatjón
nemur milljónum sterlings-
punda.
í Sýrlandi hefur fannkoma
valdið miklum vandræðum.
Sumsstaðar í eyðimörkinni var
snjólagið um tveir metrar, að
því er NTB segir. Frost var nið-
ur í átta stig.
Meðal þeirra, sem hafa farizt
í Jórdaníu, eru sex konur og
börn. Fimm manns — heil fjöl-
skylda — biðu bana í A1 Mafra,
72 km norðaustur af Amman,
er hús hrundi undan snjóþyngsl
um og stormi. Hussein konung-
ur, stjórnaði sjálfur björgunar-
sveitunum, sem í dag unnu að
því að ryðja veginn milli Amm-
an og Jórdanháskólans 8 km
sunnan við borgina. Háskólinn
hefur verið einangraður vegna
snjóa frá því fyrir helgi og hef-
ur orðið að flytja þangað mat
og klæði með þyrlum. Meðal
jórdanskra flóttamanna ríkir nú
alvarlegt ástand vegna kulda og
vosbúðar.
Játaði hlutdeild
í sjö ránum og
ránstilraunam
ÍSLENDINGURINN, sem í fyrra
dag var handtekinn í Bolungar-
vík, að beiðni dönsku lögregl-
unnar, játaði við yfirheyrslu - hjá
rannsóknarlögreglunni í Reykja
vík í gær hlutdeild sána í sjö rán
um og ránstilraunum á Vester-
bro í Kaupmannahöfn. Hann hef
ur verið úrskurðaður í 7 daga
gæzluvarðhald.
Félagi hans, sem var handtek
inn í Kaupmannaihöfn, gerði játn
ingu sína fyrir nokkru, og bíða
þeir því báðir dóms fyrir tiltæki
sín — sinn í hvoru landinu.
Molik iastaiull-
trúi Rússu
hjá S.Þ.
Moskvu 16. jan. AP—NTB.
• SOVÉTSTJÓRNIN hefur UI-
kynnt, að Jakov A. Malik
muni taka við af Nikolai Feder-
enko sem fastafulltrúi og for-
maður sovézku nefndarinnar hjá
Sameinuðu þjóðunum. Ekkl
fylgdi fregninni við hvaða starfi
Federenko muni taka en hann
hefur verið hjá S.Þ. frá því árið
1963.
Malik er nú sérfræðingur
sovézka utanríkisráðu'neytisins í
málum, er varða Asíu- og Af-
ríkuríkin. Hann er 62 áira og
hefur verið í utanríkisþjónust-
unni frá því 1937. Hann hefur
verið sendiherra lands síns í
Japan og London og fulltrúi 1
Öryggisráði Sameinuðu þjóð-
Fyrsta skemmtunin í
nýju Templarahöllinni
NÚ er verið að taka í notkun
fyrsta salinn í hinni glæsilegu
Templarahöll á SkólavörðuholtL
Að vísu verður salurinn ekki
opnaður til almennra dansleikja
fyrr en í febrúar, en ungtempl-
arafélagið Hrönn hefur fengið
salinn í kvöld og fær þar með
tækifæri til að bjóða Hrönnur-
um og öðru ungu fóiki, sem á-
huga hefur fyrir að kynnast starf
semi félagsins, til skemmtunar í
þessum húsakynnum.
Þetta verður ódýr skemmtun,
aðgangseyrir kr. 50, og eru þar
innifaldar kræsingar, skemmti-
atriði og hljómsveitin SÖLÓ leik
ur fyrir dansi, bæði gamla dansa
og nýja.
Þar sem skemmtunin hefst á
veitingum og skemmtiatriðum
kl. 21 er áríðandi, að allir verði
komnir fyrir þann tíma. Ýmis-
legt verður einnig til að koma
fólki á óvart.
Jón Eyjólfsson
kaupm. látinn
JÓN Eyjólfsson, kaupmaður,
Hátúni 6 Reykjavi'k andiaðist að
Dvalarheimilinu að Hrafnistu
15. jan. s.l. Jón fæddist 27. júlí
1891 á Mælifellsá í SkagafirðL
Foreldrar hans voru Eyjólfur
Einarsson og Marigrét Þormóðs-
dóttir. Jón fluttist til Stykkis-
hólms um 1920 og rak þar verzl-
un til ársins 1950, en þá fluttist
hann til Reykjavíkur og rak þar
einnig verzlun um langt árabil.
Eiginkona Jóns er Sesselja Kon-
ráðsdóttÍT og lifir hún mann
sinn.
Vinningsnúmei
Styrklarfélags j
vangefinno
VINNINGSNÚMER í happ- 1
drætti Styrktarfélags vangef- I
inna hafa nú verið birt. t
Volvo Favorit kom á nr. /
58600 I
Volkswagen kom á 39006 ^
Fíatbifreið kom á 35951 t
Vinninga ver að vitja á /
skrifstofu félagsins að Lauga 7
vegi 11. 1