Morgunblaðið - 17.01.1968, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1968
MARY ROBERTS RINEHART:
SKYSSAN MIKLA
— Nei, efcki eins og þú he-ld-
ur. Hún hefux enga minnstu hug
mjmd um hver þú ert. En hún
man eftir Marguerite Weston.
Henni virðist hafa þótt vænt um
þig-
Henni létti. — Aumingja kell-
ingin! sagði hún. — Hún var
miér góð. Hún reyndi að halda
aftur af mér, en ég var ung og
þver. Og þú veizt alveg, hvern-
ig Don var. Ég skammast mín
ekkert, Pat. Hann giftist mér
löglega, veiztu. Og ég skildi við
hann þegar hann yfirgaf mig.
Ég sé hana enn fyrir mér
þarna við laugina, reykjandi
einn af vindlingnum mínum og
rifjandi upp fortíðina, eins og
henni væri það léttir að tala uim
hana. Þetta er venjulega sagan.
Hún hafði verið hamingjusöm
um nokkurt skeið. En svo einn
daginn fór Don að heiman og
kom ekki aftur. Það var í Paris.
Hann hafði átt einhverja pen-
inga en eyddi þeim í vitleysu.
Þegar hann fór, var hún aiveg
frá sér. Hún kunni ekkert í
frönsku og hún átti sem svaraði
tuttaigu dölum til í eigu sinni, og
eftir að greiða hótelreikninginn.
Loksins fiékk hún vinnu sem
hraðritari ihjá American Express
og svo einn daginn kom Julian
Stoddard þangað. Hún hafði
unnið í skrifstofunni hans,
skamman tíma, og hann þekkti
hana aft/ur.
— Ég sagði honum alla sög-
una, og hann reyndisi mér mjög
vel, sagði hún. — Bann lagði út
peninga til þess að losa mig við
hótelið, og komast aftur til New
York, og seinna útvegaði hann
mér stöðu þaT. Ég hitti hann
JQHNS - MANVHLE
glenillareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 2]/4” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
býsna oft .... já og svo veiztu
sjálf framhaldið.
En þarna var um meira að
ræða. Hún var hrædd að koma
aftur heim. En Beverley var tíu
mílur frá borginni, og síðustu
tíu árin hafðd hún ekki fiarið til
borgarínnar nema sjaldan. Og
hún var líka orðin breytt. Hánð
var orðið hvítt, þó að ekki væri
annað. Hún fór aftur að þykjast
örugg. En þá hafði Don Morgan
komið a'ftur. Þetta hafði verið
hræðilegt ástand og það fyrir
þau Julian bæði.
— Við vissum ekki, hvað við
áttum til bragðs að taka, sagði
hún. — Ég var alveg að sleppa
mér. En þá heyrðwm við, að
hann myndi ekki standa lengi
við. Og svo var hann veikur.
Það virtist sem öJlu væri óhætt.
Þau ráðguðust um þetta. Fyrst
vildi Juliian fara eitthvað burt
með hana, en önnur telpan var
lasin. Og yíirleitt virtist öllu
vera óhætt. Don var þarna inni-
lokaður niðri í þorpinu, og hún
var nm kyrrt á búgarðinum og
fór ekkert niður af Hólnum. En
þá kom þetta hræðilega, þegar
Bessie kom til hennar í kápu
utan yfir náttfötunum og sagði
henni, að ‘hún vissi alla söguna.
— Ég varð alveg frá mér, sagði
hún. — Hún vissi alltsaman.
Hún bafði þekkt Don í París, og
hann ha'fði sagt henni söguna^
Ég gat ekki leitað til Julians —
þorði það ekki. Ég borgaði henni
það, sem ég gat, en það var aldrei
nóg. Hún kom alltaf aftur og
heimtaði meira. Þetta skipti, sem
þú sást okkur saman á stígnum,
var bara eitt skipti af mörgum.
Mér datt nokkuð í hug. —
Sagðirðu Maud nokkurntíma frá
þessu?
SÍIHIGARSMUR
Bíll dagsins:
Rambler Classic áng. ’66.
ekinn 2 þús, km. sem nýr.
Rambler American árg. ’65,
’66.
Rambler Olassic árg. ’63,
’64, ’65 ’66.
Rambler Marlin árg. 65.
Chervolet Impala árg. ’66
Opel Record áng ’62.
Opel Caravan árg ’62.
Taunus 12M árg. ’64.
Taunus 1'7M árg ’63.
Hailman IMP árg. ’66.
Skoðið hreina og vel með
farna bíla, í björtum húsa-
kynnum.
Bílaskipti
Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
&VÖKULLH.F.
Chrysler- Hringbraut 121
umboðíð sími 106 00
Sendisvein
vantar
Prentstofan Litrof
Sími 17195.
— Nei. Hvernig hefði ég getað
það?
Hún hélt áfram. Þegar líkið
af Don fannst, og það var sagt,
að hann hefði drukknað í sund-
laug einhvers. ætlaði hún næst-
um að ganga af vitinu. — Þeir
voru að leita að einhverjum
verksummerkjum í öllum sund-
laugum, sagði hún, dapurlega. —
Og ég vissi ekki neitt. Var ekki
viss. Ég veit núna, að Julian
gerð það ekki. En það var þessi
bölvaður bíll, sem var skilinn
eftir í gilinu hjá okkur, og Julian
hafði ekki komið beimt heim úr
samkvæminu hjá Maud. Svo
heyrði ég, að Jim Conway ætlaði
að fara að leita í laugnni. Hann
var að leita að einhverjum verks
ummerkjum. Hann setti meira
að segja vörð við lögina, sem sat
hérna állan efitirmiðdagmn. Það
var hræð'ilegt.
Hún hafði því gert sitt bezta.
Þegar vörðurinn var kallaður
burt, varð hún hissa. — Ég kom
út þetta kvöld og tæmdi laugina,
sagði hún. Ég gat ekki beðið.
Ég varð að vita vissu mína. Og
þarna var ekkert að finna. Alls
ekkert.
En hún hafði nú bara hlaupið
í þetta í augnabliks hræðslu.
Þegar hún athugaði málið betur,
vissi hún, að Julian hafði hvergi
komið nærri morðinu á Don. —
Það var ekki einasta, að hann
mundi aldrei hafa frarrýð morð,
heldur hafði hann auk þess enga
ástæðu til þess. Ég hafði aldrei
sagt honum af Bessie. Hvað hann
snerti, vorum við ekki undir
neinum hófunum.
Ég trúði henni. Og ég trúði
henni líka, þegar 'hún neitaði því
að hafa farið til leikhússins,
kvöldið, sem Maud dó. Hún gat
ekki hugsað til leikhússins nema
með hryllingi. Hún fullyrti, að
hún hefði ekki komið nærri því
síðan Don var myrtur, og vildi
ek'ki einusinni líta þangað í átt-
ina. — Það er ekki nema satt,
Pat, sagði hún og lagði kalda
Jón Finnsson
hæataréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
(Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörf
Símar: 23338 og 12343.
CHHYSLER
PABTS
Höfum fyrir-
liggjandi
DODCE og
PLYMOUTH
55 - 59
Vatnsdælur
Benzíndælur
Útblástursventla
Innsogsventla
Undirliftur
Diskar og bönd í sjálfskipt-
ingar á Ford og Chevrolet.
Afturbretti á Dodge ’56.
Luktarbotnar í Dodge og Ply
mouth 55.
Afturrúðublásarar í ameríska
fólksbíla og fl. gerffir.
CHRYSLER • umboðið
VÖKULL h.f.
Hringbraut 121 — 13477.
Þessi blessaði nágranni okkar fleygir peningunum út í veður og
vind. — Konan hans er að koma með minkakeip.
höndina á mína hönd. — Þú verð
ur að trúa því. Hefði Maud sent
eftir mér, kynni ég að hafa farið,
en það gerði hún alls ekki.
Við skildumst svo og hún.fór
inn í húsið til Julians, en ég að
bílnum mínum. Ég vissi ekki
hvað ég ætti að gera annað en
gleyma ungfrú Connor. Ég trúði
því ekki, að Julian hefði myrt
Don og leyhdarmál Margaret var
öruggt í mínum höndum.
Ég man ekkert efitir því, þegar
ég var slegin. Allt, sem ég man
er það, að ég heyrði einhvern
að baki mér, og leit við til þess
að sjá, hver það væri. Síðan
mundi ég ékkert næstu tvo dag-
ana.
28. kafli.
Þeir tóku Julian Stoddard
fastan á sunnudag og fóru með
hann til borgarinnar. Ég 'hafði
enga hugmynd um það. Það var
algjör eyða hjá mér frá því að
ég horfði á Margaret Stoddard
ganga til húss síns, klukkan
hálftólf á föstudagskvöld og
þangað til ég opnaði augun aft-
ur á sunnudagskvöld, og fann
þá eitthvað kalt og rakt á höfð-
inu á mér og sá Amy Richards í
fullum skrúða standa við rúm-
stokkinn hjá mér.
— Hvað er að? sagði ég. —
Er ég veik?
— Þú slappst nú rétt við að
vera dlauð, og gertur kannski
haldið lífi ef þú lætur þennan
íspo'ka í friði þar sem hann á að
vera. Þú hefur verið að reyna
að fleygja honum síðustu tvo sól-
arhringana.
— Ég vil ’hann ekki, sagði ég
og fleygði honum enn.
Svo hlýt ég að haía sofnað.
Þegar ég vaknaði, dottaði Amy
í stól en ég lá kyrr og reyndi að
hugsa. í fyrstunni gat ég ekkert
munað. Ég hefði getað verið ný-
fætt barn, fontíðarlaust. Hjá mér
HÚSMÆÐUR!
UÚFFENG I SALÖT OG SEM ALEGG
GEYMIST Á KÖLDUM STAO
ReyKven
~ HAFNARFIREM
s
F
var enginn Don Morgan til, held
ur ekki Tony eða Margery
Stoddard. Bara Amy hrjótandi í
stólnum með opinn munn. Þegar
svo hugur minn tók að starfa,
var það í samhengislausum
myndum.
Alltaf síðan hef ég lesið um
fólk, sem eftir svona högg eins
og ég fiékk, hefur haldið áfram
að berjast eða tala um það, sem
það 'hefur verið að gera. Ég trúi
ekki þessum sögum. Það var
meira að segja kominn mánu-
dagur, áður en ég kom vitinu
fyrir mig. Og ekki einusinni al-
mennilega þá. Ég hafði verið að
ganga niður eftir brautinni í bú-
garðinum, og einhver hafði elt
mig. Lengra kost ég ekki fyrr
en á mánudag, einhverntíma
undir kvöld, þegar ég vaknaði
og sá Jim Conway í herberginu,
og Bill Sterling, sem var að laga
íspokann.
— Æ, ég vildi, að þú vildir
fara burt með þennan fjandans
poka, sagði ég.
Bill glotti. — Það er allt í lagi
með hana, Jim, sagði hann. Eg
trúi ekki öðru en þú getir talað
við hana.
Það var þá sem hugurinn bil-
aði og ég fann, að ég gait ekki
talað við Jim. — Ég er með
höfuðverk og látið þið mig í
friði, sagði ég í reliutón.
En Jim var nú ekki alveg á því
að láta mig í friði. Hann kom og
staðnæmdist við rúmstok'kinn.
— Ég ætla ekki að ónáða þig,
heldur bara fá að vita, hvernig
þú fékkst þessa kúlu á höfuðið.
Ég lokaði augunum. — Það
veit ég ekki. Ég 'hlýt að hafa dott
ið. Ég man það ekki.
— Dottið? Ætlarðu að segja
mér, að þú hafir dottið ofan í
sundlaugina þarna?
— Hvaða sundlaug? sagði ég
og trúði ekki mínum eigin eyr-
um. — Það var engin sundlaug
þarna.
Hann glotti. — Gott og ve!,
sagði hann, en hvað varstu þá
að gera hijá Stoddard um miðja
nótt? Þú veizt þó það, að
minnsta kosti?
Ég lokaði augunum aftur. —
Ég var bara í bíltúr, sagði ég. —
Og ég beygði þangað, í þeirri
von, að einhver væri enn á fót-
um. Það er allt og sumt og nú
ættuð þið að fara.
En Jim hreyfði sig hvergi.
Hann starði bara á mig, kuldaleg
ur á svipinn. — Þú ert mesti
klaufi að ljúga, Pat. Þú áttir
stefnumót við Margery Stodd-
ard. Reynolds beyrði til þin. Þú
ókst þangað og skild'ir bílinn
eftir á brautinni, og þú hititir firú
Stoddard. Neitaðu því ekki, þvl
að hún viðurkennir það sjálfi.
iHvað þá? Hún segist síðast hafa
séð til þín þegar þú varst á leið-
inni að þílnum. Er það ekki satt?
Ég reyndi að kinka koUi, en
uppgötvaði þá, að hálsinn á mér
var stirðnaður, að minnsita kosti
í bili.
— Ég mundi nú ekki koma
henni í æsing, sagði Bill aðvar-
andi. En Jim hreyfði sig ekki
og horfði illilega á mig.
— Ég fer að halda sitt af
hverju um þig, Pat, sagði hann.
En ef þú ert að hjálpa einhverj-