Morgunblaðið - 17.01.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 196«
7
HJIJSKAPARBRÉF ELDSIHIÐSIMS I SHEFFIELD
Sjaldgæft er það, að Morgun-
blaðið taki að sér hjúskapar-
miðlun, en í dag gerum við þó
eina undantekningu þar á.
Okkur barst bréf frá Breta
einum suður í hnífaborginni
Sheffield, Rex Jacklin að nafni,
sem ólmur vill kvænast ís-
Ienzkri konu.
Þetta er augsýnilega hinn
mesti ráðdeildarmaður, þvi að
hann hefur notað hálfa örk
bréfseínisins, og rifið hinn
helminginn af til síðari brúks,
máski til fyrsta ástarbréfsins.
Hann notar frímerki að verð-
gildi 3 penny, en það er aðeins
1/3 af burðargjaldi, a.m.k. hér-
lendis.
Rex Jaclin er 32 ára gamall
og jámsmiður eða eldsmiður
að iðn í Sheffield. Áhugamál
hans eru almenns eðlis, en sér-
staka ánægju hefur hann af
dansi, listum og handíðum.
Við birtum hér ljósmynd af
bréfi hans, og svo er þá ekki
annað, stúlkur, en taka til
hendinni og skrifa I snatri til
þessa ráðdeildarmanns, en
heimilisfang hans er á 22, St.
Mary's Road, Sheffield 2, York-
shire, England.
Vonum við að hann hafi er-
indi sem erfiði.
FROM, M*- REX TACKLÍN. SUNDAY, DEC£MBER I7T"J?G7.
n^AP’F-S, W AGrfL. ÍS.TH/mTWO
^ yof\KsHm? AM SlNGrL£ and x
ZN&LAND.
WO fiK ÍN ,TH£ SHEFFIELD
FOFQ-ÍNG- INDUSTP.Y.X HA\/E
&ENEPAL ÍNTEfíESTS.T Ll KE
éT) 0. (t DAN C i N G ANJ) ARTS AN/f> CfíAFXS
KXUT'jJ 'OL/TTb HJJ~7-LLL/FLCL JCö* 'Ut/OAL HjANCHlTYl JDTUZ OU/U,
•O^ JUn <AF<hÆcL JUJL& VýOAL JjQ
■pstJsrit ttutj, ruxsnruz, <uruci <xsLdst-csUó Jun
ásnA rruou^aJ^ijnJiA Jun ícjJLctrrud-pJjUL&o jJs-zsuxjjLóo, $
llfo-uJLcI JLlÁjz Jjcf rruxstrxj <un ducjJLcxjruiLc -usorruasn. ýdjD
ÁxspJí Júy ■nUJLÍru-e, jnrrucxsnsx^ JLíJctjLst-ö ~f>sHym JLcuLbís) Jsn
JL^ÁosnxLjiscsty, A-cxsn .J <u>nxJjiLsLz 'Tnsiý JjUJjzsfp'uyus. J
■nojxji Juý-ruLcLst -Ist-orm 'iu>ll riHístv. sLo-on.sXs <isr\JjJ!,JÁ£rn
‘UJÚtJi <JSJL <L-LóJ*uijV 'ljf<>-(jLr4“CJLjlw-ouyj)!fijLœ '
Hjúskapartilboð eldssmiðsins i Sheffield, eilítið stækkað.
Guðmundur Gunnarsson, húsa-
smíðanemi, Langholtsvegi 88.
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Sigríður Rut Sig
urðardóttir, Hæðargarði 46 og
Hjálmar Sigurjón Sigurðsson,
Teigagerði 12.
GENGISSKRANING
Nr. 6 - 10. Janúar 1968.
Skráð frá Elnlng Kaup Sala
27/11 '67 lBandar. dollar 50,93 57,07
9/1 '68 lSterlingapund 137,16 137,50
10/1 - lKanadadollar 52,54 52,681
6/1 - lOODensicar krónur 764,14 766,00
27/11 '67 ÍOO Norskar. krónur 796,92 798,68
8/1 '68 100 Sanskar krónur 1.100,751.103,45
11/12 '67ÍOO Finnsk oörk 1.356,141.389,48
5/1 '68100 Franskir fr. 1.156,961. .159,80
4/1 - 100 Belg. frankar Í14,5S 114,83
9/1 - 100Svlasn.fr. 1.311,431.314,67
10/1 - 100 Oyllini 1.583,601 .687,48;
27/11 '67100 Tókkn. kr. 790,70 702,64
4/1 '68100 V.-þýsk mörk 1.421,651.425,15
22/12 '87100 Lírur 9,12 8,14
8/1 '68ÍOO Austurr. soh. 220,10 220,64
13/12 '87100 Pesetar 81,80* 82,00
27/11 - loo Reikningskrónur-
Vörusklptalönd 99,86 100,14
- - 1 Relknlngspund-
Vörusklptalönd 136,63 136,97
* Brvytlng fri siðustu akránlngu.
Vlsukorn
I afgreiðslusal Landsbankans
vinna margar konur.
Oft er hérna fé að fá
fer það allt að vonum.
Bankavaldið byggist á
bráðfallegum konum.
Kjartan Ólafsson.
Áheit og gjafir
Til Ásólfs-Skálakirkju
Til minningar um Jón Inga, Guð-
rún Tómasd. 500,00, Lóa og Magnús
i Hvammi 1000,00, Jón Árnason,
Lækjarbotnum, 1000,00. Til minn-
ingar um Eyjólfinu G. Sveinsd.
Guðrún Tómasd. 500,00, Lóa og
Magnús, Hvammi 1000,00.
N.N. áheit 500,00 og Sigurður Þ.
Hornfirðingur, áheit 1000,00, Sig-
ríður, Hvammi, 200,00, Jóel Jóns-
son 5000,00, Þórður Tómasson
1000,00, Tómas Þórðarson 1000,00,
Steinunn, Kvíhólma, áheit 1000,00,
Guðmundur, Kvíhólma, áheit
5000,00, Ólafur Eiriksson, Skála-
koti, áheit 1000,00, Jón, Núpi, áheit
500,00, Jórunn, Yzta-Skála áheit
200,00.
Öllum þessum góðu gefendum
færi ég hugheilar þakkir og óska
þeim öllum blessunar og velfam-
aðar.
Mætti áheitaheill Ásólfs-Skála-
kirkju verða mörgum til heilla um
ókomin ár!
í nafni prests, safnaðar og sókn-
arnefndar,
Einar Jónsson.
30. desember voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni, ungfrú Elísabet Sigurðardótt-
ir og Guðmundur Birgir Ragnars-
son. Heimili þeirra er að Skeggja-
götu 5. (Birt aftur vegna misrit-
unar).
og Bjarki Sigurðsson, bílstjóri,
Brekkugötu 21.
Bára Sæmundsdóttir frá Vatns-
enda, Ólafsfirði, og Bjarni Ingólfs-
son, verkam., Brimnesvegi 17.
Guðrún Þórarinsdóttir Björns-
sonar, skólameistara, Akureyri, og
Gísli Blöndal, Ólafsvegi 4, Ólafs-
firði.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína Valdis Kristjana Odd-
geirsdóttir, Gnoðarvogi 78, og Har-
aldur Þráinsson, Kleppsvegi 130.
Þann 6. janúar voru gefin sam-
an í hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni, ungfrú
Karen Aradóttir og Valur Sigurðs-
son. Heimili þeirra er að Ránar-
götu 33 A. (Studio Guðmundar).
Þann 30. desember voru gefin
saman í hjónaband i Neskirkju af
séra Frank M. Halldórssyni, ung-
frú Sigríður Garðarsdóttir og
Kristinn Jónsson. Heimili þeirra
er að Hrísateig 15. (Studio Guð-
mundar, Garðastræti 8, Reykjavík.
Sími 20900).
Gefið voru saman í hjóna-
band á Ólafsfirði á aðfangadag
jóla af sóknarprestinum, séra Ing-
þór Indriðasyni, Hulda Þiðranda-
dóttir, Sæbóli, og Stefán V. Ól-
afsson, afgrm., Brimnesvegi 10, Ól-
afsfirði. Heimili þeirra er að Aðal-
götu 10, Ólafsfirði.
Og á gamlársdag á sama stað,
Valgerður Sigurðardóttir Strandg.
9 og Sigursveinn Hilmar Þorsteins
son, sjófnaður, Gunnólfsgötu 2, Ól-
afsfirði. Heimili þeirra er að Hom-
brekkuvegi 8, Ólafsfirði.
Um hátiðina opinberuðu trúlof-
un sína á Ólafsfirði:
Þóra Þorvaldsdóttir, Brekkugötu
7, og Guðbjörn Jakobsson, múr-
ari, Ólafsvegi 8.
Elín Haraldsdóttir, Hlíðarvegi 48
Þann 6. janúar voru gefin saman
i Háteigskirkju af séra Jóni Þor-
varðarsyni, ungfrú Sveinborg
Jónsdóttir og Reynir Þ. Þórisson.
Heimili þeirra er að Hraunbæ 16
(Studio Guðmundar).
Á aðfangadagskvöld opinberuðu
trúlofun sina ungfrú Hrund Hjalta
dóttir, Austurgerði 6, Kópavogi,
nemandi i Kennaraskólanum og
[ Takið eftir Vanur matsveinn óskar eft- ir plássi á næstu vetrar- vertíð. Uppl. í síma 19096. Mótatimbur Vil kaupa notaðar uppi- stöður I%x4, 8, 9 og 10 feta, 200—300 stk. Sími 10877.
Innréttingar Tek að mér smíði eldhús- innréttinga. einnig fata- skápa. Uppl. í síma 31307. Keflavík Ungt kærustupar óskar eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð. Upp. lýsingar í síma 1946.
Vantar stýrimann og háseta á 70 1. netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8107 og 20028 eftir kl. 5. Bólstrun — sími 12331 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum sími 12331.
Geri við og klæði bólstr. húsg. Kem heim með áklæðissýnish. Geri kostn.áætluun. Baldur Snæland Simi 24060 og 32635. 3ja herbergja íbúð óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 13492 eða 21863 eftir kl. 6.
Til sölu Svefnbekkur og hansa- skrifborð til sölu. Uppl. í síma 36245. Til sölu nýir varahlutir í Buick Special árg. 1955, bæði frambretti og húdd. Uppl. í síma 12997 Akureyri.
Hestur 7 vetra hestur til sölu. Upplýsingar í síma 37358. Söludreifing Sölumaður getur bætt við sig sölu og direifingu á góðri vöru tilboð sendist Mbl. merkt. Söludreifinig 5371.
Atvinna óskast Ung stúlka með góða enskukunnáttu og sæmi- lega vélritunarkunnáttu, óskar eftir atvinnu sem fyrst Uppl. í síma 37417. Til sölu 8 cl. Fordmótor. 3ja gíra Ford-sjálfskipting til sölu. Upplýsingar í síma 33369 eftir kl. 7:00 á kvöldin.
Til sölu Reno R-4 1963 og Volks- wagen 1957—8. Gott verð. Uppl. í símum 41976 og 40166 eftir 7 á kvöldin. Atvinna 24ra ára stúlka óskar eftir vinnu Ví daginnf.h. Margt kemur tii greina. Upplýs- ingar í síma 30327.
Stúlka óskast Ekki yngri en 18 ára, á gott heimili í Þýzkalandi. Uppl. í síma 40524 milli kl. 6 og 8 í kvöld og annað kvöld. Enskukennsla Tek að mér kennslu ensku í aukatímum. Upplýsingar í síma 24597.
Keflavík Nýkomið svart atlasíksilki glitofin terylene kjólefni. Ullarefni í buxur og pils. Verzl. Sigr. Skúladóttur Sími 2061. Harðfiskverkun til sölu, er í fullum gangi með góð sambönd. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Ábatasamt 5374“.
Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Tveir reiðhestar 6 og 7 vetra til sölu, ásamt hluta í hesthúsi, einnig hey, hna'kkur og beizli. Upplýsingar í síma 36461 eftir kl. 7 e.h.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur spilakvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
fimmtudaginn 18. janúar næstkomandi kl. 8.30.
síðdegis. Þriggja kvölda keppni, Góð verðlaun.
Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórn Verkakvennafélagsins Framsóknar.
íbúð til sölu
Vil selja milliliðalaust, 4ra herbergja risíbúð í
Vesturbænum. Skipti á 5 herbergja íbúð hugsanleg.
Upplýsingar í síma 16291 milli kl. 6 og 8 miðviku-
dag, fimmtudag og föstudag.