Morgunblaðið - 27.01.1968, Page 6

Morgunblaðið - 27.01.1968, Page 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANTJAR 1968 Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLlNG H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. Fyrirgreiðsiuskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. Útsala í Hrannar- búðunum Skipholt 70. S: 83277. Hafnarstræti 3. S: 11260. Grensásvegi 48. S: 36999. Grímubúningaleigan Langholtsvegi 110 A, opið öll kvöld frá kl. 6—9 nema fimimtud., annars eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 35664. Til leigu er 4ra herb. íbúð í Safamýri frá næstu mán- aðamótum. Fyrirframgr. ekki skilyrði. Umsóknir sendist til bl. fyrir 29. jan. merktar: „Safamýri 5027“. Ibúðaeigendur Læknir óskar eftir 4ra herb. íbúð til leigu. Þarf að vera í nýlegu húsi með góð um hi'ta. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5010.. Ekta skinnhúfur á börn og unglinga, ódýrar fallegar, kjusul., með dúsk- um. Nýjasta tízka. Póstsend um. Kleppsvegi 68, (3. hæð t. v.). Sími 30138. Seyðfirðingar! Héraðsbúar! Munið Hraðhreinsun Seyð- isfjarðar, Bjólfagötu 5, sími 225. Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð, hús'hjálp eða barnagæzla kemur til greina. Sími 10847 eftir kl. 5 á kvöldin. Vanur háseti óskar eftir plássi á góðum vertíðarbát frá Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 23261. Kvengullúr tapaðist, sennilega á Sóleyj argötu eða nágrenni. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 13770. 2ja—3ja herb. íbúð óskast, húshjálp eða önnur vinna kemur til greina. — Sírni 18189. Trésmíðavél Vil kaupa EMCO - STAR trésmíðavél (föndurvél) í góðu ásigkomulagi og góð- an hefilbekk. Uppl. í síma 81970 eftir kl. 18 síðd.. Messur á morgun f Kirkjan í Hruna Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Ungt fólk aðstoðar. Ásprestakall. Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli. Barnasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Árbæjarsókn: Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 2 (Foreldra- messa). Séra Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kristkirkja í Landakoti: Lág- messa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Garðakirkja, Helgistund fjöl- skyldunnar kl. 10,30 árdegis. — Bílferð frá barnaskólanum kl. 10.10. Séra Bragi Friðriksson. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja: Sunnudaga skóli kl. 10,30. Séra Magnús Guðjónsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Barnasamkoma kl. 10,30 og síð- degisguðsþjónusta kl. 5 Séra Arngrímur Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson (Ljósm.: Ó. B.). Hallgrímskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Aðventkirkjan: Guðsþjónusta kl. 5. — Júlíus Guðmundsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). — Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmunds- son fyrrverandi prófastur mess- ar. Séra Þorsteinn Björnsson. Hvalneskirkja: Barnaguðsþjón usta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón usta kl. 2. Séra Lárus Halldórs- son messar. Heimilisprestur. Hafnir: Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Þorsteinsson. Grensásprestakall: Barnasam- koma í Breiðagerðisskóla kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ó1 afsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðs- þjónusta kl. 8. Ásmundur Eir íksson. Laangholtsprestakall: Barna samkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fíladelfía Keflavík. Guðsþjón usta kl. 4,30. Haraldur Guðjóns son. GENGISSKRANING Nr. 11 - 22 Janúar 1968. Skráft trá Einlng Kaup Sala 27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 9/1 '68 1 Sterlingspund 137,10 137,50 19/1 - 1 Kanadadollar 52,33 52,47 15/1 - 100 Danskar krónur 763,34 765,20 27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,88 15/1 '68 100 Saenskar krónur 1.102,00 1.104,70 11/12 '67 ÍOO Finnsk mtirk 1.356,14 1.359,48 15/1 '68 100 Fransklr tr. í.154,53 1.157,37 4/1 - 100 Belg. frankar 114,55 114,83 22/1 - ÍOO Svissn. tr. 1.309,70 1.312,94: 16/1 - íoo Gyllini 1.578,65 1.582,53 -27/11 '67 100 Tókkn. kr. * 790,70 792,04 4/1 '68 *100 V.-þýzk mörk 1;421,65 1.425,15 22/12 '67 íoo LÍrur 9,12 9,14 8/1 '68 100 Austurr. kch. 220,10 .220,64 13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00 27/11 - 100 Reikningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14 “ - 1 Reikningspund- Vöruskiptaiönd 136,63 130,»7 * Breytlng tri síðustu skrániugu. IVIunið eftir smáfuglunum Sunnudagaskólar nanar a morgun BÖRN! MUNIÐ SUNNU- DAGASKÓLANA YKKAR Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldur. (Herb., 13,8). f dag er laugardagur 27. janúar og er það 27. dagur ársins 1968. Eftir Iifa 339 dagar. Tungl lægst á lofti. 14. vika vetrar. Árdegisháflæði kl. 3.34. Upplýsingar um læknaþjónustu ■ borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin *S»varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 27. jan. til 3. febr. er í Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavík: 27. og 28. jan. Kjartan Ólafsson. 29. og 30. jan. Arnbjörn Ólafsson. 31. jan. og 1. febr. Guðj. Klemenz Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugard.—mánudags morgun 26.—29. jan. er Jósef Ól- afsson, sí im51820. Einnig aðfara- nótt 30. jan. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- v.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnl. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskii-kju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ Mímir 59681297 — 1 Frl. 70 ára er í dag Guðmundur Valde marsson, Nýbýlavegi 48, Kópavogi. í dag, laugard. 27. jan. er sextug ur Guðbjartur Betúelsson, rafvirkja meistari, Njörvasundi 21. í dag verða gefin saman í hjóna band í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungffrú Vilborg Georgsdóttir og Pétur Bjarnason. Heimili þeirra verður að Kirkju- vegi 36. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Guðrún Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona og Eggert Sigfússon, lyfjafræðingur. Heimili ungu hjónanna er á Há- teigsvegi 10. í dag, laugardag, verða gefln saman í hjónaband í Langholts- kirkju, af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, Jóhanna Laufey Jóhanns dóttir, Njörvasundi 30 og Skúli Gunnar Böðvarsson, Hringbraut 56 Hafnarfirði. í dag verða gefin saman 1 hjóna- band í Dómkirkiunni af dómpró- fasti séra Jóni Auðuns ungfrú Val- fríður Gísladóttir stud. art., Drápu hlíð 1 og Einar Júlíusson, mag. scient., Kvisthaga 1. Heimili þeirra verður að Kvisthaga 1. í dag, laugardag, verða gefin sam an í hjónaband af séra Sigurði H. Guðjónssyni, ungfrú Sigrún Kam- illa Halldórsdóttir, Sólheimum 49, og Magnús Guðmundsson, verzlun armaður, Nönnugötu 9. — Heimili þeirra verður að Njörvasundi 19. í dag, 27. janaúar, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorlákssyni Sigrún Briem, hjúkrunarkona, Sig túni 39, og Jón Viðar Arnórsson, stud. odont., Nýja Garði. Börn heima II. 8 Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. sá NÆST bezti Níu ára polli, sem flutzt hafði í nýja íbúð, mætti fyrrverandi nágrannakonu, sem heilsaði honum og spurði hvernig honum lík- aði nýja íbúðin. „Hún er stórkostleg“, sagði sá litli. „Eg hef sér- herbergi, — og allar systur mínar hafa hver sitt herbergi, en það er bara leifct, að hann pabbi skuli þurfa að hafa sama svefnher- bergi og mamma. Hljóður fer um húmsins net hrolli blandinn þeyr. Efst á háum hallarturni híma ernir tveir. Finna skjól og festa blund und fiðurmjúkum væng. Er lítill hnokki ljósið fyrsta lítur í konungssæng. Barnsins hringur berast út í biksvarta nótt. Að luktum eyrum hins langt að komna er lúinn sefur rótt. Og hvorki snökt né hrinur barns fá hreyft við svefni þeim. Þó hér sé fæddur herra valds í heimsins álfum tveim. Símon úr Götu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.