Morgunblaðið - 27.01.1968, Page 11
MORGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968
11
Hafnfirðingar!
Höfum opnað kvöld- og helgarsölu.
Mjólk, brauð, ávextir og fleira.
HRAUNVER, Álfaskeiði 15.
Fiskibátur til sölu
Þrír 60 rúmlesta bátar tilbúnir til að hefja veiðar.
Bátarnir eru með nýjum vélum og fullkomnum
siglinga- og fiskileitartækjum. Veiðarfæri fylgja.
Lánakjör hagstæð. Útborgun hófleg.
Sími
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA*
SALAN
SKIPA.
LEIGA
Vesturgötu 3.
11339.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
Sumardvöl á Spáni,
hvar?
HEKLA er vel þekkt og vinsælt fjölskyldu-Pension,
staðsett „in the Residential area“ 5 mín frá sjó.
Útsýni yfir bæinn og ströndina frá bar eða svölum
Getur boðið þetta yfir sumarið.
Vegna þess að nú er hægt að senda pantanir beint
tii Pension HEKLU þá og aðeins þess vegna getum
við boðið eftirfarandi verð fyrir sumarið 1968.
Daggjald á mann ásamt fæði og þjónustugjald
innifalið.
1. apríl til 31. maí ptas 180.—
1. júní til 20. sept. — 240.—
21. sept. til 30. okt. — 180.—
Skrifið eftir nánari upplýsingum. íslenzka töluð.
PENSION HEKLA,
Tossa de Mar,
Costa Brava, Spain.
ðrslit úr 2.
nmferð firmn-
keppni
Bridgesnm-
bnndsins
FIRMAKEPPNI Bridgesambands
fslands, úrslitin úr annari um-
ferð: Númer 1, Fsateignaval,
spilari Jón Árnason, með 230
2. Rafbúð Domus Medica, spil-
ari Símon Símonarson, 225 stig.
3. Sjóvá h.f. spilari Stefán Stef
ánsson, 222 stig.
4. Prentsmiðja Jóns Björnsson
ar, spilari Hilmar Guðmundsson,
218 stig.
5. Trygging h.f. spilari Reimar
Sigurðsson 217 stig.
6. Gúmmívinnustofan hf. Skip
holti 35, spilari Jólhnnes Gísla-
son, 211 stig.
7. Verkfæri og járnvörur, spil-
ari Ingólfur ísebarn, 211 stig.
8. íslenzkir aðalverktakar, spil
ari Lárus Karlsson, 209 stig,
9. Akurfell, spilari Ingi Ey-
vinds, 208 stig.
10. En durskoð u narskrifstofa
Gunnars M. Magnússonar, spil-
ari Sigurjón Guðbjörnsson með
208 stig.
Þriðja og síðasta umferð verð-
ur spiluð á miðvikudagskvöldið
kl. 20 í Sú.lnasal Hótel Sögu.
SÍIIMUR
Opið til kl. 4.
Bíll dagsins:
Plymouth Satellite árg.
67, ekinn 6.500 km.
Mjög glæsilegur bíll.
LITAVER
GRENSASVEH 2Z - 24
SÍW-30Z80-32ZGZ
Parket gólfflísar
Stærð 10 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm.
GOTT VERÐ
Rambler American árg. 65.
Rambler Classic áng. 63,
64, 66, 66.
Rambler Marlin árg. 65.
Ohevrolet Impala árg. 66.
Zephy árg. 63, 66.
Taunus 12 M érg. 64.
Taunus 17 M árg. 63.
DKW árg. 63, 64.
Austin Míni árg 62.
Skioðið hreina og vel með
farna b£La í björtum húsa-
kynnum.
BílaskiptL
&VÖKULLH.F.
Chrysler- 'Hringbraut 121
umboðið sími 106 00
Skrifstofustarf óskast
fyrri hluta dags, Vön öllum almennum skrifstofu-
störfum.
Tilboð merkt: „Austurbær — 5028“ sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir mánaðarmót n.k.
Skrifstofu- og lagerluisnæði
Til leigu eru 3 samliggjandi skrifstofuherbergi í
steinhúsi í Miðbænum. Lagerpláss gæti fylgt.
Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins merkt:
„Steinhús—Miðbær — 5021“.
Þýzkir skíðaskór
Stærðir 37 — 44.
Skóverzlun Geirs Jóelssonar
Strandgötu 21, Hafnarfirði
Sími 50795.
Vegna eigendaskipta
verbur úfsala á erlendum bókum,
einkum dönskum opnub / dag,
laugardag
Útsalan heldur áfram alla
næstu viku.
Afsláttur 20 — 80°Jo.
Geriö góð kaup.
BÓKABÚÐ NORÐRA
Hafnarstræti 4, sími 14281.
ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAM
o
PS
ps
>
S
>
H
d
w
yOn SUBURVERS STIGAHLÍO 45 SÍMI 35045 TILKflllt
Seljum þorramat í kössum á sunnudag (þorradag) frá kl. 9 — 18.
Sviðasulta, lundabaggar, hrútspungar, bringukolla r, blóðmör og lifrapylsa, hangikjöt, salad, hákarl og
harðfiskur, flatkökur og smjör, rófustappa.
03
P
H
<
%
<
03
03
O
A
•O1
O
w
W
>
§
>
H
Cj
W
Kassinn er áætlaður fyrir 2 manns. Verð pr. kassa kr. 360.— Opið frá kl. 9 — 18.
Smurbrauð, kaffisnittur, coktailsnittur, brauðtertur, heitur og kaldur veizlumatur.
Afgreitt alla daga og einnig á sunnudögum.
KJÖTBÚB SUBORVTRS STIGAHLÍB 45 SÍMI 35645
03
O
H
<
s
<
03
03
O
A
ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAM