Morgunblaðið - 02.02.1968, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.02.1968, Qupperneq 1
32 SIÐUR 27. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 2. FEBRtJAR 1968 Prcntsmiðja Morgunblaðsins. Nixon gefur kost á sér til forsetakjörs New York, 1. feto. AP RICHARD M. Nixon, fyrrum varaforseti Bandarikjanna, til- kynnti i dag, að hann gæfi kost á -sér sem forsetaefni republi- kana við forsetakosningarnar í nóvember nk. George Romney, ríkisstjóri í Miehigan, sem einnig hefur tilkynnt að hann hyggist bjóða sig fram sem forsetaefni repu- blikana, kvaðst fagna þessari á- kvörðun Nixons og vonaðist til að fá tækifæri til að ræða inn- lend og erlend vandamál við hann á framboðsfundum í New Hampshire á næstunni. Efnt verður til kjörmanna- og framtojóðendakosninga í öMium ríkjurn Bandaríkjanna í vor og sumar, og verða þær fyrstu í New Hampshire hinn 12. maiz n.k. Eru þar k-osnir kjörmenn á þing flokkanna, sem haldin verða.í ágúst, en á flokksþinig- unuim er ákveðið Ihverjir skuli verða forsetaiefni flokkanna. Tifkynning Nixons um for- setaframlboð sitt keimur fram í bréfi hans til ítoúa New Hamp- Shire, sem birt var í dag. Kem- ur tilkynningim fáum á óvart, því lengi hefur verið reiknað með framtooði hans. Undanfarn- ar skoðanakannanir meðal Framh. á bls. 21 Stórsókn Viet Cong heldur áfram — Saigon blóðugur vígvöllur — Hörkubardagar á mörgum stöðum — Loftárásum ekki hætt, segir Johnson — Það versta eftir, segir Westmoreland Saigon og Washington, 1. febrúar. — NTB-AP. HERMENN kommúnista héldu enn uppi stórfelldum sóknaraðgerðum í Suður- Vietnam í dag, þriðja daginn í röð, allt frá Mekongósa- svæðinu í suðri til borgar- innar Hue í norðurhluta landsins. Höfuðborgin Saig- on hefur breytzt í blóðugan vígvöll. Flugvélar stjórnar- innar gerðu í dag árásir á hermenn kommúnista í borg inni, útgöngubann var fyrir- skipað, blóðugir bardagar geisuðu á götunum og and- stæðingar voru teknir af lífi fyrir opnum tjöldum, segir Kínverjar saka ISA um árás á kínversk skip Hong Kong, 1. febrúar. NTB. | KÍNVERJAR sökuðu í datg| Bandaríkjamenn um að hafa : gert loftárásir á tvö kínversk' skip í norður-vietnömskum I höfnum 20. og 27. janiúar. í j yfirlýsingu frá kínverska: utanríkisráðuineytinu segir, aðl sex áhafnarmieðlimir hafi | særzt og skipin hafi orðið i fyrir miklu tjóni. Skipin, „Hong Qi 152 og \ Hong Qi 153“ lágu við festar | í Hing Cay og Cam Pha ( þegar árásirnair voru gerðar. í yfirlýsingumni segir, að' bandarískir heimsvaldasinn-1 ar séu varaðir ailrvarlega við, j og borin eru fram harðorð mótmæli. Sagt er, að Banda-' ríkjamönnum muni aldrei tak( ast að koma í veg fyrir stuðn | inig Kínverja við Vietnama. fréttaritari Reuters. Hersveitir Bandaríkjamanna og Saigonstjórnarinnar lögðu í dag megináherzluna á að bæla niður alla mótspyrnu í Saigon og ná bækistSðvum Viet Cong á sitt vald, en um leið geisuðu harðir bardagar í bæjum og á þéttbýlum svæðum um allt land ið. Viet Cong virðist enn hafa að minnsta kosti hluta gömlu keisaraborgarinnar Hue á sínu valdi og helmingur bæjarins Kontum í miðhálendinu er einn- ig á valdi Viet Cong. Nýjar árás- ir voru gerðar á hina mikilvægu bæi Nha Trang og Qui Nhon á ströndinni. Fjallabærinn Dalat, sem er vinsæll ferðamannabær um 225 km fyrir norðaustan Saigon, virtist hafa fallið í hendur Viet- Cong þótt því væri neitað af hálfu bandaríska sendiráðsins í Saigon. Bandaríska herstjórnin sagði, a'ð Viet Cong hefði náð bandarískri herlögreglustöð í bænum á sitt vald snemma í morgun og tekið vietnamska borgara í gislingú. Ibúar bæjar- ins, sem er frægur fyrir græn- metisrækt, eru 40.000. í kvöld (að vietnömskum tíma) var tiltölulega kyrrt í mið hluta Saigon, en enn var barizt við flugvöllinn og tvær nýjar árásir voru gerðar á lögreglu- stöðvar í borginni. Götubardag- ar höfðu hins vegar fjaráð út og bandarískur talsmaður sagði að óvinirnir hefðu ekki lengur frumkvæðið og skipulagðar að- gerðir gegn þeim væru hafnar. Bara byrjunin? í Washington lýsti Johnson forseti því yfir í dag, að Banda- ríkjamenn hygðust ekki hætta loftárásunum á Norður-Viet- Framhald á bls. 21 „Þeir myrtu landa mína‘6 YFIRMAÐUR lögreglunnar íj Suður-Vietnam, Loan hers- höfðingi, skaut þennan unga ( Viet Cong-liðsforingja til( bana skömmu eftir að hanni var tekinn tii fanga nálægt; búddamusterinu An Quang í' Saigon í gær. Loan hershöfð- ( ingi gaf þessa skýringu: „ÞeirJ hafa myrt marga Bandaríkja- . menn og marga samlanda' mína“. Auk þess sem her- ( menn kommúnista hafa ráð- izt á hermenn Bandarikja- ] manna og Suður-Vietnama ’ hafa þeir tekið marga óbreytta ( borgara af lífi síðan átökin í| Saigon hófust á miðvikudag- inn, meðal annars konur og" börn vietnamskra Iiðsfor-( ingja segir í AP-frétt um ( þessa kaldrifuðu afstöku. Baunsgaard leggur fram ráðherralista sinn: HARTLING UT ANRÍKIS RÁÐHERRA OG MOLLER FJARMÁLARÁÐHERRA E nkaskeyti frá fréttaritara Mbl. í Kaupmannahöfn, 1. febrúar. HILMAR Baunsgaard hefur lok- ið við stjórnarmyndun sína og kynnir ráðherra hinnar nýju stjórnar fyrir Friðriki konungi kl. 10.30 í fyrramálið. Síðan tekur stjórn Baunsgaard við völdum og stjórn Krags fer frá. Hinir 17 ráðherrar hiinnar nýju stjórnar eru þessir: Ililmar Baunsgaard, 47 ára, framkvæmidastjóri hjá auglýs- inigaskrifstofunni W. A. Bates, forsætisráðherra. Poul Hartling, Vinstri flokkn- um, 53 ára, utanríkisráðherra og rektor Zahles-kennaraskólans er guðfræðinigur og hefur þjönað tiveimur brauðum í Kaupmanna- höfn. Poul Möller, 48 ára, úr íhalds- flokknum, hæstaréttarlögmaður og um langt skeið ríkisendur- skoðandi, skipaður af þjóðþing- inu, verður fjármálaréðherra. K. Helveg Petersen, menningar- miálaráðherra úr Róttæka Vinstri flokknum, hefur áður gegnt Braunsgaard embætti fræðslumiálanáðherra. Hann hefur hingað til gegnt embætti formanns skipulagsráðs æðri meiuitunar ,sem starfar á vegum fræðslumálaráðúneytis- ins, en það ráð skipuleggur meðal annars stofnun nýrra há- skóla, Helge Larsen rektor úr Rót- tæka flokknuim, 52 ára, er fræðslumálanáðherra. Hann hef- ur stýrt Glaidsakse-menntaskól- anurn fyrir norðan Kaupmanna- höfn og átti sæti á þingi é ár- unum 1956—1964, en þá var hann í hópi þeirra sem greiddu atkvæði með afhendingu ís- lenzku handritanna við fyrri at- kvæðagreiðsiu. A. C. Normann, 63 ára, verður fiskimála- og Grænlandsmála- ráðherra. Hann er útgefandi og er meðai annars einn af útgef- endum „Helsingör Dagblad". Á árunum 1960'—64 gegndi hann einnig starfi fiskimálaráðherra og hann hefur átt sæti í Græn- Framhald á bls. 21 IVIannfall Viet Cong 10 sinnum meira en LSA Washington. 1. febrúar. NTB. ROBERT McNamara landvarna- ráðherra sagði í dag, aS hann gæti ekki séS aS nauSsynlegt væri aS fjölga í bandariska her- Mölinu í SuSur-Vietnam. Yfir- maSur þess, Westmoreland hers- I höfSingi, er einnig þeirrar skoS- i unar aS liSsafli sá sem fyrir í hendi er sé nægur. Framhald á bls. 21 Konstantín Khöfn Kaupmannahöfn, 1. feb. NTB KONSTANTÍN konungur kom í dag til Kaupmannahafnar, þar sem hann verSur viSstaddur brúSkaup Benediktu prinsessu og Richards prins á laugardiag- inn. Konungurinn kom frá Róm j í einkaflugvél sinni og lenti á I Kastrup-fiugvelli. í fyl'gd með konungi voru I frændi hans, HinriOc prins af Hessen, og pólitískur ráðgjafi hans, Peon Papagos. Anna María drottning og börn konungshjón amnia hafa divalizt í Danmörku siðan 24. janúar, en eklki hef- ur verið vitað með vissu hvort kionungurinn tæk'i þátt í hátiiða>- thöldunum fyrr í daig. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.