Morgunblaðið - 02.02.1968, Page 21

Morgunblaðið - 02.02.1968, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1968 21 Vietnamskir hermenn ©g börn horfa á lík tvegg-ja óbreyttra borgara, sem biðu bana þegar Bandaríkjahermenn og suður-vietnamskir hermenn áttu í höggi við árásarsveitir Viet Cong á götu í Saigon í fyrradag. Tugir saklausra borgara munu hafa beðið bana á þessum eina stað. - STÓRSÖKN Framhald af bls. 1 nam fyrr en hermenn kommún- ista gæfu örugga vísbendingu um að þeir mundu ekki herða á hryðjuverkum og árásarað- gerðum sínum. Hann sagði, að ef farið vaeri að ráðum þeirra sem vildu hætta loftárásunum mundi stríðið lengjast og mann- fall Bandaríkjamanna aukast. Þótt loftárásirnar kæmu ekki í veg fyrir liðsflutninga úr norðri veiktu þær hersveitir kommún- ista auk þess sem þær byndu her sveitir sem annars yrði beitt gegn Bandaríkjamönnum. í Washington er því haldið fram, að með þessari yfirlýsíingu hafi Johnson gefið svar vfð því, hvort Bandaríkjastjórn telji að sókn Viet Cong hafi breytt af- stöðu henar til stöðvunar loft- árása. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld, að Jhonson hefði enn í athugun ýmsar ráðstaf- anir ef nauðsynlegt kynni að reynast, að fara fram á það við Þjóðþingið, að þa'ð veiti honum sérstakt umboð til þess að fjalla um ástandið í Vietnam og Kóreu. Hins vegar sagði tals- maðurinn, að ekki yrði farið fram á að Þjóðþingið gæfi svip- aða yfirlýsingu og eftir árás Norður-Vietnam á bandarísk herskip á Tonkin-flóa 1964, en samkvæmt henni var Johnson veitt vald til að gera allar nauð synlegar ráðstafanir í Vietnam- málinu. I Saigon sagði William C. Westmoreland, hershöfðingi, yf- irmaður bandaríska liðsaflans í Vietnam, að bardagarnir ættu ef til vill eftir að harðna enn meira, enda væri sennilegt að í kjölfar árásanna á borgir Suð- ur-Vietnam kæmi umfangs- - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16. og börtnin þrjú mestu prýðis- börn. Bedbrook fastJeignasali ■saigði við blaðamenn frá brezka blaðiwu The Times, að hið eina sem Rigaudbúar hafi haft út á Wi'Lson að setja hafi verið, að hann var af- leitur í þjóðaríþrótt Kanada, ís'knattleik. Hins vegar þótti hann vel l'iðtækur í godfi, sem hann iðkaði að staðaldiri. Perry Bedbrook bætti við dapurlega: „Hann er viðfelidinn mað- ur ,sem hetfði hæglega komizt áfraim í heiminum án þesis að stela. Allir vinir hans og kunniwgjar hér í Rigaud eru þrumu lostnilr og við erum óneitanlega dlálítiö særð ytfir því, hversu rækilega hann hetfur leikið á okkur." (Enduirsagt úr The Tknes). mesta sókn er kommúnistar hefðu gert í styrjöldinnl West- moreland spáði því, að þessi sókn yrði gerð þá og þegar í nyrztu héruðum Súður-Viet- nam og hér yrði um meginátak kommúnista í styrjöldinni að ræða. Westmoreland hershöfðingi sagði, að þetta yrði lokastig áætlunar sem norður-vietnamsk ir leiðtogar hefðu samþykkt á fundi í Hanoi í september. Hann sagði, að 5.800 hermenn komm- únista hefðu fallið í bardögun- um síðustu daga og 2.500 hefðu verið teknir til fanga. Hann sagði, að sókn Viet Cong lýsti mikilli dirfsku, en um leið ein- kenndist stríðsrekstur Viet Cong af svikum, undirferli og algeru virðingarleysi fyrir mannslíf- um. Bandaríska herstjómin í Saig- on tilkynnti í dag, að 232 banda rískir og 300 suður-vietnamsk- ir hermenn hefðu fallið í bar- dögunum síðustu daga. Þá var sagt, að fimm hersveitir komm- únista, alls 2.000 manns, tækju þátt í bardögunum í Saigon. AFP hermir, að 1.000 óbreyttir borgarar hafi fallið eða særzt í bardögunum 1 Saigon. Musteri umkringt í Saigon Fréttaritari Reuters hermir, a’ð í Saigon hafi lögreglan um- kringt musterið An Quang, þar sem búddatrúarmenn sem and- vígir eru stjórninni hafa aðset- ur. Lögreglan skaut fyrst úr vélbyssum á musterið og særði sex óbreybta borgara, tóflc síð- an musterið með áhlaupi og dró út mann, sem lögreglu- stjórinn, Loan hershöfðingi, tók af lífi, á staðnum (sjá mynd). Suður-Vietnamstjórn hefur kom ið upp aftökustöðum víðs vegar um Saigon, Viet Cong til að- vörunar. Oft kemur fyrir, að hermenn Viet Cong neita að gefast upp og berjast til sfðasta manns gegn stríðsvögnum og flugvél- um stjórnarinnar. Flugvélarnar sýna enga miskunn og leggja íbúðarsvæði í rúst, en íbúamir em fluttir burtu. Nokkrir Viet Cong-menn gefast þó upp, eins og til dæmis 17 ára gömul stúlka. Hún dvaldist á hóteli þar sem Viet Cong hafði hreiðr að um sig. Lögreglan braut mót- spyrnuna á bak aftur eftir að hafa komizt upp á þak hótels- ins. Engan mann var að sjá á göt- um Saigon í kvöld nema her- menn fyrir framan opinberar byggingar. Smáhópar Viet Cong manna skjótast eftir götunum, til og frá ýmsum byggingum, sem eru á þeirra valdi. í kvöld náðu stjómarhermenn útvarps- stöðinni í Saigon á sitt vald og urðu þeir að berjast um hverja hæð til þess að ná stöðinni úr höndum Viet Cong, sem tók bygginguna á þriðjudagskvöld. Vfða í Saigon hörfa Viet Cong menn hús úr húsi og stundum dreifa þeir árróðursritum um leið og þeir biðja fólk um að vísa sér á næstu lögreglustöð. 1 þriggja kílómetra fjarlægð frá hinum stóra flugvelli Tan Som Nhut, sem er enm lokaður fyrir umferð áætlunarflugvéla, áttu stjórnarhermenn í hörðum bar- dögum í kvöld við Viet Cong- hersvéit, en ekki var vitað hvað hún var fjölmenn. Þyrlur vom stöðugt á ferli og létu skotum rigna yfir stöðvar Viet Cong. í 1.6 km fjarlægð héldu leyni- skyttur Viet Cong uppi skothríð á bandarískar foringjastöðvar og varðstöðvar. 1 Saigon var sagt, að 639 hermenn Viet Cong, 43 Bandaríkjamenn og 71 stjórnarhermaður hefðu fallið í átökunum í Saigon til þessa. „Friffarsókn“ Fréttarítari AFP í Hanoi hermdi í dag, að þótt undarlegt kunni að virðast hafi Norður- Vietnamstjórn hafið mikla „friðarsókn" samfara hinum stórfelldu sóknaraðgerðum í Súður-Vietnam, enda telji hún að Viet Cong hafi styrkt mjög samningsaðstöðu sína. Frétta- ritarinn segir, að Norður-Viet- namstjórn telji hin sálrænu áhrif sóknarinnar á almennings- álitið í Bandaríkjunum og »Suð- ur-Vietnam afar mikilvægt. Al- menningur í Bandairíkjunum sjái nú, að bjartsýni bandarískra herforingja á síðustu mánuðum komi ekki heim við hinar köldu staðreyndir ástandsins eins og það sé nú. Þessi bjartsýni hafi seinast komið fram í ræðu Johnsons forseta um ástand ríkisins. QUANG TRI NÁÐ AFTUR f kvöld var frá því skýrt I Saigon, aff bandarískir fallhlifa- liffar hefffu náff bænum Quang Tri, nyrzta fylkishöfuffstaff Suðui Vietnam, aftur á sitt vald. Banda rískar hersveitir voru sendar í þyrlum til fjallabæjarins Dalat. Viet Cong gerffi harða árás í kvöld á fylkishöfuffstaffinn Vinh Long á Mekongósasvæffinu. Viet Cong hefur bæinn Phu Loc í Thua Thiem-fylki í norff- urhluta Suffur-Vietnam á valdi sínu og töluverffur hluti borgar- innar Hue lengra í norffri er enn á valdi skæruliffa. Fréttir hafa einnig borizt um harða barda£g við Ban Me Thuot, þar sem norff- ur-vietnömsk herdeild hefur hörfaff til úthverfanna. Einnig geisuffu í kvöld harffir bardagar i Kontum á miðhálendinu, þar sem 500 Norffur-Vietnamar féllu; effa voru teknir til fanga. Mikiff tjón hefur orffiff í hinum fagra bæ Pleiku og í nokkrum minni bæjum. - DANMÖRK Framhald af bls. 1 landsráðinu síðan 1966. Poul Sörensen, 63 ára, forrnað- ur þingtflokks íhaldsmanna, verð ur innanríkisráðherra. Hann er eiinn atf skeleggustu forystu- ■mönnum flokks síns og vax verkalýðs- og félagsmálaráð- herra 1950—53. Knud Thestrup, 67 óra, for- maður íhaldstfliokksins og dóm- ari í Herning, er dómsmálaráð- ehrra. Aage Hastrup, 48 ára gamall ritstjori, verður húsnæðismála- róðherra. Hann hefur verið for- stöðumaðuT upplýsinga- og blaða þjónustu íhaltdsflokksins og var áður aðalritstjóri „Berlinske Aftenavis". Erik Ninn-Hansen, 45 ára, hæstaréttarliögmaðuT, verðuir landvarnaráðlherira. Hann er úr íhaidstflokknum. Arne Fog Pedersen, 56 ára, verður kirkjumálaráðíherra. Hann er guðfræðingur að mennt og hetfuir veitt forstöðu Röddimg Höjskole. Var áður forstöðumað- ur fyrirlestradeildar danska út- varpsins. Tiliheyriir Vinstri flokknum. Peter Larsen, 43 ára, úr Vinstri flokknum, verður land- búnaðarráðherra. Hann er land- eigandi á Fjóni Nathalie Lind, 49 óra, úr Vinistri flokknum, er hæstarétt- arlögmaður og formaðux Dansk Kvindesamtfund. Náði kosningu í fyrrverandi kjördæmi Erik Eriksenis fyrrum forsætisráð- herra. Ove Guldberg, 49 ára gamall, úr Vinstri flokknum, er umtferð- armálaráðherra. Er forstjóri verkfnæðingatfyrirtækis og hefur meistarapróf bæði í verkfræði og IlögtfræðL Poul Nyboe Andersen, 54 ára gamalþ úr Vinstri flokknum, verður etfnahagsmálaráðherxa. Er prófessor í hagfræði við verzl unarháskólann og fyrrverandi formaður landssamfbands neyt- endatfélaga og nú formaður rík- isstofnunar þeirrar og fer með mál er varða aðstoð Dana við þróunarlöndin, Lauge Dahlgaard, 49 ára radi- kali og sonur Bertel DJialgaards, fv. leiðtogi radikala, verður verkamálaráðherra. Ráðunautur í menntamiátaráðuneytimi í mól um er lúta að hagtfræði og töl- fræði. Nyboe Andersen, Dahlgaard, Helge Larsen og Fog Pedersen eiga ekki sæti á þjóðþinginu, Knud Thestrup var einn atf fá- um þingmönnum íhaldsmanna, sem greiddu atkvæði með af- hendingu íslenzku harudritanna. — Rytgaard. - NIXON Framhald af bls. 1 fl'okksbuindinna republikana haifa sýnt, að Nixon á meira fyigi að fagna ínnan fiokksins en aðrir þeir hugsanlegu fram- bjóðendur, sem nefndir hafa ver ið. í brélfi sínu segir Nixon með- al annars, að kjósendur verði að vanda val sit't að þessu sinni jafnvel enn meira en áður. Ákvarðanir næsta forseta Bandaríkjanna geta ráðið úrslit •um uim Mð og freisi í heimin- um, um frið og framfarir í Bandaríkjunum, segir Nixon. „Bandaríkiin þarfnast nýrrar forustu”. Hann bendir á að í 14 ára startfi í Washington sem þmgmaður og varaiforseti hafi hann komizt að raun um þá ógn velkjandi álbyrgð, er fylgi for- setaemlbættinu, og undantfarin átta ár hialfi hann haft tæikifæri tiil þess að Sbuga gaumgæfilega verkefni og vandamál þjóðarinn ar á grundvelli vitneskjunnar um þá ábyrgð. Nixon lýkur bréfi sínu með því, að vitna í margar heiimsókn ir sínar til New Hampshire, en kveðst ekki fara fram á stuðn- ing kjósenda á grundvelli gaim- al'lar vináttu, „Nú eru nýir tám- ar“, segir bann, „og ég bið ykk- ur um aðstoð við að gera þá að uppgangsárum fyrir land okkar og þjóð‘„ Á næstunni leggur Nixon af stað í sex daga ferð um New Hampshire, Wisconsin og Okla- homa, en í öllum þremur ríkj- unum bar hann sigur úr býtum í forsetakosningunum 1960, þeg- ar John F. Kennedy var kjör- inn forseti með _nautmum meiri- hluta atkvæða, í þeim kosiTing- uro hlaut Kennedy 34.2S7.096 at- kivæði, en Nixon 34.107.646. Niixon er 55 ára. Hann var fyrst kjörinn á þing 1946, og átti sæti í Fulltrúadeild þings- iins til 1921, er hann var kjör- inn til ölriungadeildarinnar. Varatforseti var hann árin 1953- 1961. - MANNFALL Framhald af bls. 1 McNaimara sagði að hið gífur- lega mannfall í liði Viet Cong sýndi að nóg væri atf bandarisk- um hermönnum í Suðuir-Viet- nam. Viet Cong hefur rnisist tíu sinnum fleiri menn en Banda- ríkjamenn og bandamenn þeirra, sagði McNamara. Hann sagðL að tilgangur Viet Cong-sóknarinn- ar væri tvíþættur: í fyrsta laigi að viinna hernaðarlegan sigux og í öðru lagi að vinna sáltfrœði- legan siguir. Samkvæmt tölum sem birtar voru í kvöld í Saigo nhiötfðu 4.959 hermenn Viet Oong fallið í bar- dögunum fram til miðnættist á miðvikudag, en 232 Bandaríkja- menn og 300 Suður-Vietnamar. 1826 hermenn Viet Cong hafa verið teknir til fanga, Margir Norður-Vietnamar hafa verið teknir tiil fanga í Saigon. Ráðgjafarþing Evrópuráðsins á fundi RÁÐGJAFARÞING Evrópuráffs- ins kom saman til funda í Strassbourg 29. janúar. Einn ís- lenzkur fulltrúi, Þorvaldur Garff ar Kristjánsson, sækir þingiff aff þessu sinni. Svo sem frá hefur verið sagt í fréttum hetfur þingið gert ályktun um að víkja beri Grikk- landi úr Evrópuráðinu, ef ekki verður breyting á stjórnarhátt- um þar í landi. Mörg önnuir mál eru á dagskrá þingsiins, m.a. deiluroál Araba ag Israelsmainna. Utanríkisráðherra Jórdandu, Abdul Monem Rifai mun taka þátt í þeiim umræðum. (Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins). - UMRÆÐUR Framhald af bls. 31 ekki við þeim ti'lroælum, m.a. vegna þess, að það mundi hafa raskað innheimtulkerfi Gjald- heimtunnar, enda ha’fði kiamið í ljós, að skil sjómanna á opin- berum gjöldum reyndust ékki lakari en hjá öðrum hópum. Hér væri hinis vegar farið fram á, að sjómenn fái fúllan frádrátt, þótt þeir hatfi ekki gert skil fyrir áramót. Sagði borgax- f.uUtrúinn, að hann hetfði athug að, hvort slik undaúþága stæð- ist lagaiákvæði þar að iútandL og komizt að þeirri niðurstöðu, að það þyrfti frekari athugunar við. Lagði hann því til, að til- lögunni yrði vísað til framtals- nefndar til umsagnar. Ein.ar Ágústsson (F) sagði eng an vafa á, að óæskilegt vœri að gera siíkar undantekningar, en þetta tilvilk væri þó þess eðl- is, að hann hefði tilhneigingu til að fallast á það í þetta skipti, svo framarlega. sem lög heim- iluðu það. f þessu sambandi rædidi hann um nauðlsyn þess, að stað- greiðsluikerfi skatta yrði komið á, enda væri ekki ágreiningur um það milii stjórnmálaflokk- anna. Benti hann og á, að slí’k vandamiál sem þetta mundu ekki rísa, ef um slíkt fyrirkomulag væri að ræða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.