Morgunblaðið - 02.02.1968, Page 29

Morgunblaðið - 02.02.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1968 29 (ut varp J FÖSTUDAGUR 2. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Tónleikar. 7:55 Bæn: 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30 Til kynningar. Tónleikar. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:10. Lög unga fólksins (endurtekinn þátt ur). 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:15 Tilkynningar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum „Brauðið og ástin“. saga eftir Gísla J. Astþórsson; höf. les (3). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frederic Fennell stjórnar hljóm sveit sem leikur lög eftir Gersh- win, Nora Broksted, Kurt Foss, Alf Blyverket o.fl. syngja og leika og hljómsveit Edmundo Ros leikur. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Ur Lákakvæði eftir I>órarin Jónsson; Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigurðar Þórarinssonar. Janacek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Jana lög eftir Lindblad. Stig Wester- berg leikur undir. 17:00 Fréttir. A hvítum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson flytur skák þátt. 17:40 Utvarpssaga barnanna: „Hrólf- ur“ eftir Petru Flagstad Larssen Benedikt Arnkelsson les (8). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál- efni. 20:00 Tónskáld mánaðarins: Jón Leifs Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið og Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur Islands forleik op. 9 eftir Jón Leifs; William Strickland stjórnar. 20:30 Kvöldvaka a) Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax» dælu (14). b) Bátstapi á Þorskafirði Frásöguþáttur eftir Kristján Jónsson. Margrét Jónsdóttir les. c) Islenzk sönglög eftir Björgvin Guðmundsson og Þórarin Guðmundsson. d) I hendingum Vísnaþáttur í umsjá Sigurðar Jónssonar frá Haukagili. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Hrossaþjófar“ eft- ir Anton Tsjekov. Þýðandi: Geir Kristjánsson. 22:35 Gestur í útvarpssal; George Barbour leikur á píanó. sónötu í f-moll op. 5 eftir Jo- hannes Brahms. 23:05 Fréttir í stuttu máli. Dakskrárlok. LAU GARDAGUR 3. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Tónleikar. 7:55 Bæn: 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30 Til kynningar. Tónleúcar. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:40 Islenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.A.J.). 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:15 Tilkynningar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:00 Oskolög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 14:30 A nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15:00 Fréttir. 15:10 A grænu ljósi Pétur Sveinbjamarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15:20 Minnisstæður bókarkafli Kristín Pétursdóttir bókavörður velur og les. 16:00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Orn Arason flytur. 16:30 Ur myndabók náttúrunnar Ingimar Oskarsson talar um snjáldurmýs. 17:00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm plötur Stefán Islandi óperusöngvari. 18:00 Söngvar 1 léttum tón. Norman Luboff-kórinn syngur nokkur lög. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðunfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt líf Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:00 Leikrit „Frú Princesse" eftir Felicien Marceau Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikhússtjóri: Ævar R. Kvar- an. Persónur og leikendur: Frú Princesse .... Guðbjörg Þorbjarnd. Nicolas ......... Gísli Alfreðsson Fernand Blérot ......... Jón Aðils Piccolette ...... Kristbjörg Kjeld Mitzi ........Herdís Þorvaldsdóttir Oscar Blanquette .... Valdimar Láruss. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 23:55 Fréttir í stuttu máli. Dakskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 2. febrúar 1968. 20:00 Fréttir 20:30 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Sohram. Dr. Bjarni Guðnason, prófess- or og Benedikt Gíslason frá Súlka óskast til starfa á lögfræðiskrifsbofu allan dagin-n. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudags- kvöld, merkt: „Heilsdagsvinna 5360“. Skrifstofustjóri Viljum ráða skrifstofustjóra sem hefur góða yfirsýn yfir bókhald og fullkomna þekkingu á alls konar upp- gjörum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. febrúar, merkt: „Uppgjör 5362“. BLAOBURÐARFOLK OSKAST i eftirtalin hverfi Laugarásvegur — Lambastaðahverfi. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Hofteigi á öndverðum meiði um sannleiksgildi íslendinga- sagna. 21:00 Bílagaman (Auto Rovue) Skemmtidagskrá frá tékkneska sjónvarpinu. Hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Mont- reaux 1967. 21:30 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22:20 Endurtekið efni Humphrey Bogart. Rakinn er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvik- myndum, sem hann lék 1. íslenzkur texti: Tómas Zoega. Áður sýnd 15. jan. 1968. 23:10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. febrúar. 17:00 Enskukennsla sjónvarpsins Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 11. kennslustund endurtekin. 12. kennslustund frumflutt. 17:40 íþróttir Efni m.a.: Manchestir United og Tottenham Hotspur. Hlé 20:00 Fréttir 20:30 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 8. þáttur: Lorin. íslenzkur texti: Sigurður Ing- ólfsson. 20:50 í Himalayaf jöllum Sir Edmund Hillary vitjar fornra slóða og fer til Nepal að klífa nokkra fjallatinda þar í næsta nágrenni við Everest-tind, hæsta tind í heimi, sem Sir Edmund og nepalski fjallagarp- urinn Tensing klifu fyrstir manna árið 1953. Aðalmarkmið ferðarinnar er þó ekki að klífa fjöll heldur að leggja fjallabúum nokkurt lið við mikilvægar framkvæmdir. Þýðandi: Anton Kristjánsson. Þulur: Andrés Indriðason. 21:20 Sex barna móðir (She didn’t say no) Brezk mynd frá árinu 1957. Leikstjóri: Cyril Frankel. Aðalleikendur: Eileen Herlie, Ann Dickins, Niall MacGinnis, Raymond Manthorpe. Ef niságrip: Bridget Monaghan býr 1 írsku þorpi ásamt sex börnum sínum. Aðeins það elzta hefur hún átt með manni sínum, sem féll í stríðinu, en feður hinna búa í þorpinu eða nágrenni þess. Þeir vilja engin afskipti hafa af börnunum, en ýmis atvik verða þó þess valdandi að þeir verða að taka afstöðu. Og svo fer að lokum, að Bridget gengur í það heilaga á ný. íslenzkur texti: Óskar Ingimars- son. 22,55 Dagskrárlok, Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrL ,fer fram nauðungaTuppboð að Þverholti 15, fimmtudag 8. febr- úar n.k. kl. 10.00 og verður þar selt 60 stk. eikar- hurðÍT, ' 2 stk. Black & Decker fræsarar, hjólsög, reiknivél og ritvél, talið eign Hurða og panels h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. W a öiluan apótekuan ••V: '■* & 0« -?4 Nú er rétti tíaninn íyrir anecjrunarkexiÖ BRAGÐBEZTA KEXIÐ ER NU SEM FYRR LIMMITS OG TRIMETS. LÁTIÐ LIMMITS OG TRIMETS STJÓRNA ÞYNGDINNI. HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÖLAFSSON HF. SÍMI 24418 I 2 daga IÍTSAIA kvöldkjólar ullarkjólar sumarkjólar ÍA handolnir kjólar Verð: I49S-/99S 295-S9S-99S- ALLAR STÆRDIR X 1 tlTÍ TIZKAN HAFMARSTRÆTI 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.