Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1»68 9 5 herbergja íbúð á 2. haeð í þrílyftu fjölbýlishúsi, þriggja ára gömlu við Laugarnesveg er til sölu. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur, 3 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og stórt baðherb. Fallegar harðviðarinnréttingar eru í íbúðinni og nýleg teppi á gólfum. Eldhús og bað af nýjustu gerð. Sérhitalögn. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Svalir. Sameigin- legt vélaþvottahús í kjall- ara. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi við Stóragerði er til sölu. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og baðherb. Tvö- falt gler í gluggum. Teppi á gólfum. Suðursvalir. Sam eiginlegt vélaþvottahús í kjallara. 300 fermetra skrifstofuhúsnæði, sem einn ig má nota sem iðnaðarhús- næði er til sölu eða leigu. Húsnæði er á 3. hæð í ný- legu húsi við Skipholt. Til- búið til afnota strax. Hag- kvæmir skilmálar. 3ja herbergja óvenju stór kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, við Nökkvavog er til sölu. — Stærð um 97 ferm.. Sérhiti og sérinngangur. 1 stofa, 2 svefnherb., stórt eldhús og baðherb.. íbúðin er í ágætu lagi. 2ia herbergja ný íbúð á 1. hæð við Rofa- bæ er til sölu. Stærð um 70 ferm. Falleg nýtízku íbúð. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Sími 14226 Til sölu byggingarlóð við Ægis- grunn. Einstaklingsíbúð við Ásbraut í Kópavogi, svo til ný. 2ja herb. íbúð við Digranes- veg, rúmgóður bílskúr fylg- ir. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg ásamt tveim herb. í risi. 3ja herb. íbúð á Melunum. 3ja herb. íbúð við Sæviðar- sund, bilskúr meðfylgjandi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð við Hringbraut i Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4ra herb. ibúð við Ásbraut í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Sigtún, íb. er í risi. 5 herb. ný íbúð við Hraunbæ. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti ásamt bilskúr. Finbvll«íhús við Aratún. Einbvlishús við Faxatún. Raðhús við Otrateig. Fokheld raðhús á Seltjarnar- nesi. Fasteigna. og skipasala Krictíáns EiríVscnnar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96---Sími 20780. Kvöldsími 38291. Til sölu Við Gnoðavog 3ja—4ra herb. jarðhæð. Tvennar svalir. Við Laugamesveg 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Við Brekkulæk 3ja—4ra herb. íbúðir, 110 ferm. Við Goðheima 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 12. hæð. Við Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Álfheima 6 herb. íbúð á 4. hæð í blokk. í Hafnarfirði Við Lindarhvamm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Við Móabarð 4ra herb. íbúð á hæð i þríbýlishúsi. Við Grænukinn 4ra herb. ris- íbúð i þríbýlishúsi. Við Köldukinn 5 herb. mjög góð íbúð í tvíbýlishúsi. Við Áifaskeið 4ra til 5 herb. íbúð á jarðhæð í blökk. Við Kelduhvamm 5 herb. fok held íbúð. Við Krókahraun 5—6 herb. fokheld íbúð í tvíbýlishúsi. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96---Sími 20780. Kvöldsími 38291. í sm ðum 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, tilbúnar undir tréverk sameign fullklár- uð. 5 herb. ibúð við Hraunbæ fullkláruð, tUbúin í marz. Fokheld einbýlishús á Flöt- unum og sum lengra kom in. Fokheld raðhús í Fossvogi, Kópavogi og Seltjarnar- nesL Raðhús á Seltjamarnesi til- búið undir tréverk og fuU kláruð. Raðhús í Vesturborginni til- búið undir tréverk. Raðhús með tvöföldum bil- skúr á Flötunum seljast tilbúin undir tréverk og frágengin að utan. Gott verð, smekkleg teikning. Lóð nndir einbýlishús í Kópavogi. Lóð undir einbýlishús og raðhús á Seltjamarnesi. Málflutnings og fasteignastofa t Agnar Gústafsson, hrl. t Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma.:, 35455 — 33267. Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 8. Góð 3ja herb. íbúð um 90 ferm. í kjallara í Hlíðarhverfi. Sérinngangur, ekkert áhvílandi. Nýleg 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 3. hæð við Hverfisgötu. Ekkert áhvíl- andL 3ja herb. jarðhæð nýleg enda íbúð við Fellsmúla. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. með meiru við Birkimel. LAUS 4RA HERB. ÍBÚÐ á 1. hæð með svölum við Guðrúnargötu. Góð 4ra herb. íbúð, 120 ferm. á 4. hæð með suð-vestur- svölum við Hjarðarhaga. 4ra herb. jarðhæð með sér- inngangi við Gnoðavog. 5, 6 og 8 herb. ibúðir og hús- eignir af ýmsum stærðum og m. fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu húseign við Laufásveg 3ja íbúða hús, jarðhæð, 2 hæðir og ris, grunnflötur hússins 114 ferm. Á 1. hæð 4ra herb. íbúð, á 2. hæð 4ra herb. íbúð með nýjum innréttingum og teppalögð. Hæðinni fylgir rishæð. Á jarðhæð getur verið góð 2ja herb. íbúð. Húsið getur selst i þremur eignarhlut- um. Eignarlóð, girt og rækt um með nokkrum háum og fallegum trjám. 3ja, 4ra og 5 herb. nýjar ibúð ir við Hraunbæ, næstum fullbúnar. 6 herh. sérhæð við Nýbýlaveg 160 ferm. falleg og vönduð hæð, harðviðarinnréttingar, ný teppi, forstofuherh., sér- þvottahús á hæðinni. 4ra herb. hæðir við Holts- götu, Brekkustíg, Ljós- heima og Sólheima. Raðhús við Löngubrekku, ný-tt, vandað hús með 2 íbúðum, 6 herb. og 2ja her- bergja. Einbýlishús í smíðum við Hrauntungu. Lóð í Arnarnesi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu Einbýlishús í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Glaðheima. 4ra herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg. 3ja herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i smíðum í BreiðholtL Sverrír Hermannsson Skólavörðnstíg 30, sími 20625 Kvöldsími 24515. SÍMI 24850 Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Út- hlíð með bílskúr. 2ja herb. íbúð við Laugarnes- veg á 1. hæð, um 72 ferm., mjög góð íbúð. 3ja—4ra herb . risíbúð við Nökkvavog. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Sólheima í háhýsi. 3ja herb. góð íbúð við Rauða- læk, kjallaraíbúð. Teppa- lagt. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Bílskúrsréttur, sérinngangur. Góð íbúð. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga með nýlegri eldhúsinn réttingu. Harðviðarhurðir og karmar, Teppalagt. 4ra herb. íbúð við Álftamýri með harðviðarinnrétting- um. Teppalögð, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Skipholt með harðviðarinnrétting- um, teppalögð, sameign full frágengin. Mjög góð íbúð. 5 herb. íbúð við Glaðheima, Rauðalæk og víðar. í SMÍÐUM 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. 4ra og 5 herb. íbúðir í Ár- bæjarhverfL 3ja herb. jarðhæð með sér- hita og sérinngangi. Selst fokheld. Við Álfhólsveg í Kópavogi, 120 ferm. jarðhæð, selst til- búin undir tréverk og máln ingu, með miðstöðvarlögn, ekki gler, ópússuð að utan. Vlð Skálaheiði í Kópavogi, út- borgun 360 þús. Góð lán áhvílandL Austurstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simar 21870- 20998 ÁLFTAMÝRI 68 ferm. 2ja herb. íbúð á 4. hæð. 2ja herb. íbúð við Rofabæ. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. 3ja herb. jarðhæð við Gnoða- vog. 3ja herb. ódýr íbúð við Kárs- nesbraut. 3ja herb. góð risábúð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð við Hátún. 4ra herb. 116 ferm. íbúð við Meistaravelli. 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð, um 115 ferm. við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Skaftahlíð. 5 herb. sérhæð við Bugðulæk. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður HIS 06 HYltYLI Sími 20925 Við Kleppsveg ný, mjög vönduð einstakl- ingsíbúð. Harðviður og harðplast í eldhúsi. Teppi. Við Lokastíg nýstandsett 3ja herb. íbúð. Vandaðar eldhúsinnrétting- ar. Teppi. 45% hlutdeild I eignarlóð. Útb. 350 þús. Sér inngangur og hiti. Við Goðheima 3ja herb. jarðhæð með sér- inng. og hita. Teppi. Við Ljósheima 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. — Teppi. Hagstætt verð. Við Laugarnesveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Teppi. Svalir. 1. veðr. laus. Bílskúrsréttur. Verð 950 þús. Útb. hagstæð. \m 06 HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Til sölu raðhús, nú fokhelt í Fossvogi, pússað að utan, tvöfalt gler og miðstöðvar- ofnar fylgja. Vil skipta á 4ra—5 herb. íbúð. Gott verð. 7 herb. einbýlishús við Faxa- tún, vil taka upp í 2ja til 5 herb. hæð í Reykjavík. Nýlegt vandað hús við Þing- hólsbraut með 2ja og 5 herb. íbúðum í ásamt bíl- skúr. Úrval af 3ja til 6 herb. hæð- um í Reykjavík. Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. hæðum í smíðum I Breiðholti og Fossvogi. Kjallari við Bjargarstíg, rúm- ir 100 ferm. ásamt góðum geymslum eða lagerplássi sem mætti nota fyrir létt- an iðnað. Gott verð. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsími 35993. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A 2 hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu ma. 2ja herb. íbúð i Hafnarfirði Mjög góðir greiðsluskilmál- ar. 3ja herb. kjallaraíbúð i Hlíð- unum. 3ja herb. jarðhæð við Goð- heima. 4ra herb. ibúð á jarðhæð í Vesturbænum í Kópavogi. 4ra herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. 5 herb. íbúðarhæð ásamt bíl- skúr við Hvassaleiti. Húseign vii) Laugaveg í húsinu eru tvær 4ra herb. íbúðir að grunnfleti 114 ferm. og í kjallara er 2ja herb. íbúð. Jón Arason hdl. Sölumaður fásteigna Torfi Asgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.