Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRUAR 1968 23 INGMAR BERGMANS SJOUNDA INNSIGLIÐ LOFTUR H F. Lngólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Simi 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 - Sími 19085 tTtTSrr 'fíaiÉih iTTlÖCE Ms. Esja fer austur um land í hring- ferð 13. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavfkur Akureyrar og Siglufjarðar. Ms. Baldur fer til Vestfjarðarhafna 13. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Flat eyrar, Suðureyrar, Bolunga- víkur oe ísafiarðar. sæjarbIP KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 (Three sergeants of Bengal). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ítölsk-amerisk ævintýra- mynd í litum og Techni-scope. Myndin fjallar um ævintýri þriggja hermanna í hættu- legri sendiför í Indlandi. Richard Harrison, Nick Anderson. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síml 50249. Vegrna lítillar aðsóknar verða því miðnr fáar sýningar eftir á þessari frægu mynd. Sýnd kL 9. Sími 50184 Piinssessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Bönnuð börnum. fsienzkur texti. Snmordagor ó Snltkráku Sýnd kl. 7. íslenzkur texti. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 9. Gröfur - fjoftpressur Höfum ávallt til leigu hinar fjölþættu Massey-Ferguson skurðgröfur og lOftpressur í minni eða stærri verk. Tíma. eða ákvæðisvinna. Upplýsingar í síma 31422, heima 32160 og 81999. UTAVER Parket linoletim 22-24 30280-32262 gólfflísar Flísar sem allir geta lagt. Verð mjög hagstætt VINÁTTUFÉLAGIÐ ísland - Rúmenía Aðalfundur fimmtudaginn 8/2 1968 kl. 9 eJx að Freyjugötu 27. Dafskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rúmensk myndlist. 3. Um listmálarann Ion Tuculescn. 4. Litskuggamyndir sýndar. IGAVPLAST ÞETTA FALLEGA OG STERKA HARÐPLAST I MÖRGUM LITUM OG VIÐARLÍKINDUM. IGAV-plst er fallegt, sterkt, en ódýrt harðplast, sem gott er að vinna. IGAV-plast ER GÆÐAVARA. R. GUBMIINDSSON i KVARAN HF. ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35782 Látið ekki dragast að athuga bremsumar, séu þær ekki í lagi. — Fuilkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 Einars B. Guðmundssonar, Guðlangs Þorlákssonar Guðmundar Pétnrssonar Aðalstræti 6, HI. hæð. Simar 12002, 13202, 13602 GOMLU DANSARNIR s ohsca Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. RÖÐ U LL Hljómsveit: Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þiníður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið td kl. 11.30. GLAUMBÆR HLJÓMAR LEIKA t KVÖLD GLAUMBÆR slmi 11777 1 1 BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiríkisgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Gluggaefni 2% 14,5,6. ASSA úthurðaskrár Mótavir — Bindivir Saumur svartur og galv. Krossviður vatnsiieldur Útiliurðir — svalahurðir Allt fyrirliggjandi á lager. ÖNDVEGI H.F., Garðahreppl S. 52374/51690. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara áin frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að áíta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1967 og nýálögðum við- bótum við sölu'skatt eldri tímabila, lesta-, v:ta- og skoð unargjaldi af skipum fyrir árið 1968, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipáhöfnum og skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 6. febr. 1968.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.