Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1968 11 Húsbyggjendur Einangrunarglerið frá okkur nýtur vaxandi álits. Kynnið ykkur verð og gæSL Bjóðum einnig einfalt gler og glerísetningaefni. GLERSKÁUNN SE HOLMGARÐUR 34. Reykjavik Sími 30695. VÖRÐUR F.U.S. AKUREYRI Kvöldverðarfundur Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri heldur kvöld- verðarfund í Sjálfstæðishúsinu (niðri) á morgun föstudag og hefst hann kl. 19.15 sundvíslega. Ágúst G. Berg arkitekt ræðir um skipulags- og byggingamál á Akureyri. Mikilvægt er að félagsmenn fjölmenni á þennan fund og taki með sér nýja félaga. STJÓRNIN. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR BOÐAR TIL HADEGISVERÐARFUNDAR N.k. laugardag, 10. febrúar kl. 12.15 / Sjálfstæbishúsinu. fngólfur Jónsson, samgöngum.ráðherra ræð/r um samgöngumál og svarar fyrirspurnum. Varðarfélagar eru hvattir til að fjölsækja fundinn. STJÓRNIN ÚTSALA -ÚTSALA -ÚTSALA NÁTTFÖT — SKYRTUR NÆRFÖT - PEYSUR SOKKAR - BINDI O.FL. STÓRLÆKKAÐ VERÐ AÐEINS f 3 DAGA ANDERSEN & LAUTH H.F. VESTURCOTU 17 - LAUCAVEC 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.