Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FWMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1968 27 Hér birtist mynd af Jóni Guðmanni Guðmundssyni, svni bóndans á Kleifum í Seyðisfirði, þar sem hann er ásamt bræðrum sínum. Jón Guðmann er í miðið en það var hann, sem sá fyrst Harry Eddom, skipbrotsmanni rin, sem komst lífs af af Ross Cleveland og hjálpaði honum í húsaskjól. Jón Guðmann er nú 14 ára, en myndin er tekin af bróður hans Ásgeiri Guðmunds- syni fyrir tveimur árum. Leynifundum um Pueblo mótmælf í Suður - Kóreu Bandarískir hermenn skjóta að stúdentum Enterprise siglir frá Norður-Kóreu Seoul ag Washington, 7. febr. — AP — BANDARÍSKIR hermenn hleyptu af skotum í átökum við rúmlega 400 suður-kóreska stú- denta á Frelsisbrúnni á mörkum Suður- og Norður-Kóreu í dag. Stúdentarnir virtust reyna að ryðjast yfir brúna til bæjarins Panmuniom, sem er skammt þar frá, til þess að mótmæla leyni- legum viðræðum Bandaríkja- manna og Norður-Kóreumanna um könnunarskipið Pueblo. Suður-Kóreumenn taka ekki þátt í viðræðunum. Suður-kóreska lögreglan, sem Hólmavík, 7. febrúar. f FÁRVIÐRINU, sem gekk yfir um síðustu helgi, urðu nokkrar minni háttar skemmdir á Hólma vík, aðallega á síma- og raflín- um. Þó munu þær minni en vænta mátti í hinum gífurlega veðraham. Lokið er við að gera við flestar þær bilanir. Aðfaranótt mánudags sukku tveir rækjubátar í höfninni af ísingu, er hlóðst á þá. Bátarnir eru Víkingur, 12 lestir, og Kóp- ur, 10 lestir. Búið er að ná báð- um bátunum upp aftur. Á Drangsnesi sökk rækjubáturinn Sólrún af sömu ástæðu, þar sem hann lá í legufærum. Snjóskriða féll á tvö fjárhús þar í þorpinu og grandaði um 60 kindum, sem þeir á.tu Hauk- ur Torfason og Höskuldur Bjarnason. Fáar eða engar kind urnar munu hafa komizt lífs af úr snjódyngjunni. Gífurlegar bilanir urðu á síma linum út frá Hólmavík. Og mátt: heita að símasambandslaust væri þar með öllu um tíma. Fyrst í dag hefur símasamband Hofnarfjörðui Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegt spilakvöld fimmtudaginn 8. febrúar kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Spiluð verð- ur félagsvist og góð kvöldverð- laun veitt. Framreiddar verða kaffiveitingar og er Sjálfstæðis- fólk hvatt til að fjölmenna. veitti bandarískum hermönnum aðstoð við að hefta för stúdent- anna, segir að 24 þeirra hafi særzt ,þar af niu alvarlega, en bandarísk heryfirvöld segja að enginn hafi særzt í átökunum. Bandarískur talsmaður sagði, að skotið hefði verið yfir höfuð stúdentanna og vísaði á bug fréttum um að þeir, sem særzt hefðu, hefðu orðið fyrir skotum. í Panmuniom hélt vopnahlés- nefndin í Kóreu'fund í dag, en bandaríisk: fulltrúinn, John P. Lucas ofursti minntist ekki á Pueblo-málið, en fór í þess stað hörðum orðum um tilraim norð- komizt á aftur við Reykjavík. Töluverðar bilnnir urðu einnig á raflínum. Feikna miki’ll snjór er hér á Hóimavík. í dag er komið bezta veður og útlit fyrir að rækjubatar komizt á sjó a morgun. — A. Ó. i ------» » ♦ FÝLUFERÐ. Tokyo, 7. febrúar. NTB. Sovézki kommúnistaleiðtoginn ( Mikhail Suslov sneri í dag heim úr heimsókn til Japans, þar sem honum hefur ekki tekizt að fá japanska kommúnista til að senda fulltrúa á ráðstefnu komm únistaflokka, sem halda á í Búdapest síðar í mánuðinum. Fimm dagar eru síðan Suslov kom til Japans, en hann ætlaði upphaflega að dveljast þar í 14 daga. — Neyðarljós Framihald af bls. 28 Henry sagði að ómögulegt væri að segja um það, hvað þarna hefði verið á ferðinni. Ekki væri neins skips saknað á þessum slóðum svo vitað væri um, og útilokað væri að þarna gæti verið um skipsbrotsmenn úr ísafjarðardjúpi að ræða. Aðeins hefði verið vitað um eina flug- vél á ferð í þeirri átt sem ljósin virtust koma úr, en hún hefði verið mjög langt í burtu, og því ólíklegt að skipverjar hefðu séð Ijós hennar, og ta/lið þau vera néyðarljós. ur-kóreskra hermanna til að ráða Park, forseta Suður-Kóreu, af d’ögum. Norður-kóreski full- trúinn, Han Choo-Kyung, sakaði Bandarikjamenn um brot á vopnalhléssamningnum Síðan á föstU’dag hafa aðalfull trúar Bandaríkjamanna og Norð ur-Kóreumanna í vopnahlés- nefndinni haldið með sér þrjá leynilega fundi um Pueblo-mál- ið, en enn sem komið er hefur Bandaríkjamönnum ekki tekizt að fá Norður-Kóreumenn til að láta 83 manna áhöfn Pueblo lausa. Fréttir herma, að komm- únistar krefjist þess, að Banda- ríkjamenn játi að Pueblo hafi verið í landhelgi, þegar skipið var tek ð, eigi þeir að láta áhöfn ina lausa, en í Washington er sagt að ólíklegt sé að Bandaríkja menn játi á sig þessar sakir, þar sem nú sé sýnt, að skipið hafi verið á alþjóðlegri siglinga- leið, þegar það var tekið. Blaðið „New York Times“ hermdi í dag, að bandaríska flugvélamóðurskipinu Enter- prise hefði verið skipað að sigla frá ströndum N<»rður-Kóreiu, þar sem það hefur haldið sig síð an Pucblo var tekið, og taka sér stöðu í nokkur hundruð kíló- metra fjarlægð í suðvesturátt. Blaðið segir, að þetta sé greini- lega gert til að friðmælast við Norður-Kóreumenn og eigi sendi nefnd Ungverja hjá SÞ hug- myndina. Norður-Kóreustjórn hefur beðið Ungverja um að vera milligöngumenn í málinu. Snjóalög með al- mesta móti ó Holtavörðuheiði VON7KUVEÐUR var á öllu Norðurlandi í gær, og var hætt við að reyr.a að hjálpa bílum milli Akureyrar og Reykjavík- ur. Snjóalög eru orðin meiri á Hoitavörðuheiði en verið hafa í fjölda_ möi g ár, að því er Hjör leifur Ólafsson hjá Vegagerðinn: tjáði okkur. Rudd göng gegnum skafla fylltust í veðrahamnum að undanförnu og harðfenni er mikið eflir óveðrið. Því er þur.gt og erfitt að ryðja leiðina. Verð- ur það "eynt næsta færan dag, þegar úc’.it er fyrir að það komi að gagni. Færð er sæmileg um Suður- land, þó er erfið færð fyrÍT aust- an Vík. Stórum bílum er fært um Snæfellsnes. Áætlunarbíllinn komst við illan leik í Dali í fyrri nótt og átti að reyna að hjálpa honum til baka í gær. Sextíu kindur drdpust í snjóflóði Rækjubátar sukku í höfn Fyrrunt drottning Spdncsr snýr iteint Ekkja AHons XSIS hylSt í Madrid Madrid, 7. febrúar. NTB. ÞÚSUNDIR Spánverja fögnuðu Viktoríu Evgeníu fv. Spánar- drottningu innilega er hún sneri aftur til Spánar í dag úr 37 ára útlegð í Sviss og Ítalíu. Hún er komin til Spánar til þess að verða við skírn barnabarnabarns síns, Filips prins af Bourbon, á morgun. Við það tækifæri hittist öli spánska konungsfjölskyldan í fyrsta sinn síðan 1931. Viktoria Evgenía drottning, sem er barnabarn Viktoríu Breta drottningar, er ekkja síðasta konungs Spánar, Alfons XIII, og var drottning Spánar í 26 ár. Hún er nú 80 ára gömul. Þúsundir manna fögnuðu drottningunni á Barajas-flug- velli í Madrid, þar sem sonur hennar, Don Juan af Bourbon, sem gerir kröfu til konungstign- ar á Spáni, og fiugmálaráðherra spönsku stjórnarinnar, Jose Lacalle hershöfðingi, tóku á móti h nni. Á leiðinni sem drottning ík um til Zarazuela-hallar skamimt frá Madrid hyllti fjöldi manna, aða'jlega konur, drottn- Inguna, og veifaði fólkið spánska fánanum og spjöldum, sem á stóð „Lengi lifi Viktoría drottning, lengi lifi konungurinn“. Yfirvöidin hafa neitað að verða við þeirri beiðni konungs- sinna að verzlunum verði lokað þegar skírn litla prinsins fer fram, en ekkert var reynt til að koma í veg fyrir fagnaðarlæti þúsunda, sem hylltu ekkjudrottn inguna í dag og fögnuðu henni með hröpunum „Abuela, abuela“ (amma, amma). Skákþing Reykjavíkur: Björn Þorsteinsson tapaði fyrir Júlíusi ÁTTUNDA umferð var tefld sl. þriðjudagskvöld og urð'u úrslit sem hér segir: (A-riðill) Björg- vin Víglundsson vann Andrés Fjeldsted og Benóný Benedikts- son vann Jón Þorvaldsson. Skák- ir Sigurðar Herlufsen og Jóns Pál'ssonar, Stígs Herlufsen og Hermiainns Ragnarssonar fóru í hið, en skák Braga Hailldórssonar og Guðmundar Sigurjónssonar var frestað. (B-riðill): Jón Krist- insson vann Jóhann Þóri Jóns- son, Júlíus Frið’jónsson vann Björn Þorsteinsson og Gylfi Magnússon vann Sigurð Krist- jánsson. Skák Braga Kristjáns- onar og Franks Herlufsen fór í bið og hefur Bragi vinnings- stöðu. Haukur Kristjánsson og Bjarni Magnússon frestuðu sinni skák. Staða efstu manna í roótinu er núna í A-riðli. Efstur er Guð- mundur Sigurjónsson með 6% vinning (úr 7 skákum), Gunnar Félagsvist SGT í nýju Templara- höllinni EINS og kunnugt er hefur SGT flutt félagsvist sína úr gamla Góðtemplarahúsinu í nýju Templ arahöllina við Eiríksgötu. Fór fyrsta spilakvöldið þar fram s.l. föstudag við mikið fjölmenni. Næstkomandi föstudagskvöld hefst þar svo 5 kvölda vikuleg spilakeppni um utanlandsferð mieð Gullfossi fyrir þá konu og þann karlmann, er slagahæst verða að keppni lokinni. Eru verðlaun þessi að verðmæti milli 20 og 30 þúsund krónur. Nauð- synlegt er að vera með frá byrj- un. — Stærsti dagur Framhald af bls. 26 1400 km. Þegar bann fékk fregnina um að Mæntyranta væri 4 sek á eftir bonum að Ioknum 20 km. í brautinni, herti hann sig mjög og fann hvernig sigurvonin efldi hann. — Þetta er stærsti dagur lífs míns, sagði þessi vinsæli Itali sem er nýlega trúlofaður finnskri stúlku, — og er í raun og veru sem skíðamað- ur öllu meira norrænn en ítalskur. Gunnarsson hefur 6% (8), Björg vin Víglundsson 5 (7), Benóný Benediktsson 5 (8), Jón Þor- valdsson 3% (8), Jón Pálsson 2% (6). Staðan í B-riðili eftir 8 umferðir er þessi: Björn Þor- steinsson 7 (9), Bragi Kristjáns- son 5% (8), Jón Kristinsson 5 (7), Bjarni Magnússon, Gylfi Magnússon og Leifur Jósteinsson 4 (7) 'hver og Jóhann Þóriir Jóns- son 3% (7). Biðskákir úr 6. 7. og 8. umferð verða tefldar í kvöld að Grens- ásvegi 46 og hefjast kl. 20 stund- víslega. Mnacko verður r kyrr í Israel Frankfurt, 7. fehrúar. AP. TÉKKÓSLÓVAKÍSKI rithöfund urinn Ladislav Mnacko ítrekaði í dag í viðtali við vesturþýzka blaðið Frankfurter Allgemeine að hann mundi ekki snúa aftur til Tékkóslóvakíu fyrr en Tékkóslóvakía tæki aftur upp eðilegt stjórnmálasamband við ísrael. Mmacko fór til ísraels í sumar til þess að mótmæla stuðningi stjórnarinnar í Prag við Arába í styrjöld þeirra við ísraelsmenn. í viðtalinu sagði hann, að ákvörð un bans stæði óhögguð þrátt fyr- ir endurskipulagningu þá er ný- lega hefði verið gerð á forystu tékkóslóvakís'ka kommúnista- flokksins. En Mnacko fagnaði því að Al- exander Dubeck hefði verið kjör inn leiðtogi flokksins og kvaðst telja að valdataka hanis hefði ef til vill koimið í veg fyrir upp- reisn í líkingu við Ungverja- iandsuppreisnina. — Lítt þekktur Framhald af bls. 26 ar ákjósanlegustu. 7—12 stiga frost var meðan keppmn stóð, en slíkar göngukeppnir standa lengi því menn eru ræstir með hálfrar mínútu millibili og kepp endur voru milli 70 og 80. Það var upphafs- og löka- sprettur Franco Nones sem úr- slitum réði. Miðhlutann gekk hann á „meðalhráða“. Finnarnir eru ánægðir með sinn árangur — eða eiga 3., 6. og 7. mann, en hinum ungu Svíum tókst ekki að komast í röð hinna allra fremstu. ítalir eru ánægðustu menn ÓL- leikanna eftir fyrsta daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.