Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1968 --— Breytum vðrn í nýja stór- sókn til aukinna framfara • Hraða verður gerð Norðurlandsdætlunar • Jómfrúræða Eyjólfs Konróðs Jónssonar ó Alþingi í gær í G Æ R var til umræðu í Sameinuðu þingi fyrirspurn Eyjólfs Konráðs Jónssonar og Pálma Jónssonar til fjár- málaráðherra um Norður- landsáætlunina. Við þá um- ræðu flutti Eyjólfur Konráð Jónsson jómfrúræðu sína á Alþingi og fer hún hér á eftir: Eyjólfur K. Jónsson. Það er alkunna, að við gerð Norðurlandsáætlunar eru miklar vonir bundnar. Hinu er ekki að leyna, að mönnum finnst drag- ast um of að lokið sé gerð áætl- unarinnar. Mér er a'ð vísu ljóst, að þótt formlega hafi ekki verið gengið frá Norðurlandsáætlun, hefur mikið verið gert til að bæta at- EMIL Jónsson, utanríkisráð- herra, skýrði frá því í fyrir- spurnartíma á Alþingi í gær, að mælingar sem gerð- ar hefðu verið á 45 stöðum á Reykjavíkursvæðinu hefðu leitt í ljós að á 41 stað væri sjónvarpsmynd frá Kefla- víkurflugvelli ónothæf en hins vegar sæist það á fjór- um stöðum. Sagði utanríkis- ráðherra að í janúar hefðu komið til Iandsins sérstök tæki sem setja ætti á sjón- varpsmastrið á Keflavíkur- flugvelii og væri þess þá vænzt að Keflavíkursjón- varpið hefði algjörlega verið takmarkað við flugvöllinn og næsta nágrenni. Vegna veðurs hefði enn ekki verið hægt að setja þessi tæki upp. Ráðherrann sagði að frá 15. vinnuástandið norðanlands á undangengnum árum, enda hafa fjárveitingar úr Atvinnujöfnun- arsjóði og Atvinnuleysistrygg- ingarsjóði þegar haft verulega þýðingu, ásamt starfsemi At- vinnumálanefndar Norðurlands. Þá má ekki heldur gleyma stór- verkefnum eins og byggingu Kísilgúrverksmiðjunnar við Mý- vatn, kaupum Hafarnarins og síldarflutningunum til Siglu- fjarðar og nú síðast ákvör’ðun- inni um að byggja strandferða- skipin á Akureyri. Allt eru þetta dæmi um þá nýju byggðastefnu, sem hefur verið að ryðja sér til A FUNDI Sameinaðs Al- þingis í gær svaraði Magnús Jónsson, f jármálaráðherra, tveimur fyrirspurnum varð- andi gerð Norðurlandsáætl- sept. sl. hefðu margvíslegar ráð- stafanir verið gerðar til þess að takmarka sjónvarpssendingar varnarli'ðsins. Ófyrirsjáanlegir tæknilegir erfiðleikar hefðu þó komið í veg fyrir að þetta tæk- ist algjörlega. í desembermán- uði sl. hefðu íslenzkir útvarps- virkjar verið fengnir til þess að athuga málið og hefðu þeir framkvæmt framangreindar mælingar. — Utanríkisráðherra sagði að ef þær ráðstafanir sem að ofan greinir nægðu ekki væri fyrirheit um a'ð til fleiri ráðstafana yrði gripið. Magnús Kjartansson (K) sagði að þetta væru ekki full- nægjandi skýringar á vanefnd- um varnarliðsins. 17 mánuðir væru liðnir síðan samningar voru gerðir um takmörkun sjón- varpsins og 5 mánuðir síðan hún átti að koma til framkvæmda. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra, sagði að hér væru broslegir tilbui'ðir á ferðinni. Hann kvaðst vilja beina því til rúms. Víst er það rétt, að við íslend- ingar lifum nú erfiðleikatímabil og ekki er nema eðlilegt að það taki menn nokkurn tíma að átta sig á breyttum aðstæðum. En við ætlum okkur að sjálfsögðu að sigrast á erfiðleikunum — til þess eru þeir. Og þess er þá að gæta, að á atvinnusviðinu hafa erfiðleikarnir verið mestir norð- anlands og því eðlilegt, að meg- ináherzla sé lögð á lausn þeirra, eins og að er stefnt með Nor’ð- urlandsáætlun. Ég skal ekki fjölyrða um þau verkefni, sem nefnd hafa verið í sambandi við gerð Norður- landsáætlunar. Þau eru fjöl- mörg, eins og raunar er um við- fangsefni um land allt, sem bíða þess að verða leyst. Þar með er þó vissulega ekki sagt, að lítið unar og var önnur frá þeim Eyjólfi Konráði Jónssyni og Pálma Jónssyni, en hin frá Gísla Guðmundssyni og Ól- afi Jóhannessyni. Voru fyrir- útvarpsráðs að það léti fara fram skoðanakönnun meðal sjón varpsnotenda um vilja þeirra í þessu efni. Jónas Árnason (K) sagði að fyrri fullyrðingar um banda- ríska sjónvarpið hefðu ekki stað izt og það væri ekki í fyrsta skipti nú sem blekkingar væru hafðar í frammi í sambandi við varnarliðfð. Ragnar Arnalds (K) sagði að Bandaríkjamenn hefðu fram- kvæmt loforð sitt seint og illa. Emil Jónsson kvaðst ekki vilja segja að um vanefndir væri að ræða. Byrjað hefði verið á því að takmarka sjónvarpssending- arnar og að því væri unnið. Eysteinn Jonsson (F) kvaðst vilja treysta því skv. yfirlýsing- um utanríkisrá'ðherra að við það yrði staðið að sjónvarpið yrði takmarkað. Loks tóku stuttlega til máls Magnús Kjartansson og Jóhann Hafstein. hafi hérlendis verfð gert á liðn- um áratugum, þvert á móti hef- ur í öllum landshlutum verið staðið þannig að framfaramál- um, að þótt það kunni að hafa verið rétt, að Íslendingar byggju í harðbýlu landi, þá hafa ein eða tvær kynslóðir breytt því svo, að nærri stappar að það sé þegar bezta land veraldar. Við skulum ekkert vera að gera lítið úr eigin ágæti, dugn- aði íslenzku þjóðarinnar; ég hygg að okkur sé nauðsynlegt að trúa því, að við séum að minnsta kosti engir eftirbátar annarra. Við þurfum sjálfsagt á talsverðu stolti að halda til að byggja upp þetta fámenna samfélag. En við værum meira en lítið drýldnir, ef vi'ð gleymdum því, að það eru landgæðin, auðurinn til sjávar- ins og til landsins, sem vel- gengni okkar hefur verið byggð á. Skoðun mín er sú, að við höf- um öil skilyrði til að breyta þeirri vörn, sem við höfum orð- ið að heyja að undanförnu, í nýja stórsókn til aukinna fram- fara, ef við höfum djörfung til að takast á víð verkefnin um land allt, nýta landgæðin hvar sem þau eru að finna, leita nýrra leiða til atvinnurekstrar og stofna félög almennings til að hrinda þeim í framkvæmd. Að því eiga framkvæmdaáætlanir eins og Norðurlandsáætlim að miða. Okkur ber að hraða sem mest má verða rannsókn á auðlindum spurnirnar efnislega sam- hljóða. Fjármálaráðherra upplýsti í svari sínu að nýlega hefði nýr starfsmaður verið ráð- inn til Efnahagsstofnunarinn ar, sem sérstaklega mundi starfa að gerð Norðurlands- áætlunar og hafa aðsetur á Akureyri. Magnús Jónsson benti á, að lokið væri víðtækri gagna söfnun og vonir stæðu til að gerð Norðurlandsáætlunar mundi lokið á þessu ári en því hefði nokkuð seinkað. Sagði ráðherrann, að í fyrsta lagi yrði lokið áætlun um þróun samgöngumála á Norð urlandi, í öðru lagi áætlun um þróun skólamála og í þriðja lagi yrði lögð áherzla á að hraða svo sem unnt væri athugun á atvinnumál- um Norðurlands og yrði í þeim efnum haft fullt sam- ráð við Atvinnujöfnunar- sjóð. Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra sagði í uipphafi ræðu sinn- ar að ljúka hefði átt áætlunar- gerðinni fyrir sl. áramót en Efna hagsStofnunin hefði hafið starf sitt í inarzmánuði 1966. Um sum arið það ár heifðu starfsmenn stofnunarinnar ferðast um Norð- urland, heimisótt alla kaupstaði og kauptún í fjórðungnum og all marga sveitahreppi, skoðað flest atvinnufyrirtæki, opiinberar stofnanir og framkvæmdir og rætt við sveitarstjómir, sýslu- nefndir, forystumenn verkalýðs- félaga og atvinnurekendur á hverjum stað. Gengið hefði verið frá bráða- birgðaskýrsinm um hvern stað og þær afhentar stjórn Atvinnu jöfnunarsjóðs og einniig ríkis- landsins og sjávarins, og það ætti að vera barnaleikur þeirr- ar kynslóðar, sem nú er á bezta starfsaldri, áð halda áfram starfi þeirra, sem eldri eru og bæta svo lífsafkomu þjóðarinnar, að hvergi væri betri lífskjör að finna en einmitt hér. Og ljóst er það, að batnandi lífskjör þjóðarheildarinnar ber að nota til að efla menningu hennar, listir og vísindi, svo að til Islands verði litið sem fyrir- myndarlands, þar sem jafnræði, menning og lýðræði skipa önd- vegi. Gerð Norðurlandsáætlunarinn- ar er einn þáttur í þessu starfi — og ekki sá ómerkilegasti, því áð við verðum að gera okkur grein fyrir því, að fólkið í land- inu á að búa við sem jöfnust lífskjör og njóta sem jafnastrar aðstöðu til menntunar og menn- ingarlegs þroska, hvort sem það býr sunnanlands eða norðan, austanlande eða vestan, því að landið allt verðum við að byggja og nýta alla þess auð- leg'ð. Fyrirspurn sú, sem hér er rædd, er flutt í trausti þess, að umræður um hana megi verða til þess, að landsmenn geri sér gleggri grein fyrir nauðsyn at- vinnuuppbyggingarinnar úti um land en ella, og einnig að þær yrðu til þess að hraðað yrði framkvæmdum við Norðurlands- áætlun, sem vissulega er lífs- hagsmunamál byggðanna á Norðurlandi. stjórninni. Ennfremur fóru fram viðræður milli samtaka sveitar- stjórnanna á Norðurlandi og við fulltrúa Alþýðusambands Norð- urlands en það hefði einnig sent EfnaJhagsstofnuninni ítarlega álitsgeð og tillögur varðandi at- vinnumál þessa landshlutar. í árslok 1966 hefði þessari gagna söfnun verið lokið að mestu. í framihaldi af þessu starfi var ætlunin sú að ljúka sumarið 1966 heildarskýrslu um Norður- land allt og á grunidvelli henn- ar að á'kveðnum tillögum og áætl anagerð um það, hvernig vinna ætti að framgangi einstakra mála. Á fyrri hluta sl. árs hætti sá starfsmaður Efnáhagsstofnun arinnar sem að þessum málum vann störfum hjá henni og gerð- ist bæjarstjóri á Akureyri og það vaT ekki fyrr en í byrjun þessa árs, sem tókst að fá mann í hans stað. Þetta varð þess valdandi að starfið að Norður- landsáætlun truflaðist að nokkru, enda hefur Efna- hagsstofnunin að öðru leyti haft knýjandi og óvenjulegum verk- efnum að sinna, sérstaklega síð ari hluta ársins. Magnús Jónsson gerði síðan grein fyrir ráðningu hins nýja starfsmanns og helztu verkefn- um hans, sem skýrt var frá í upphafi. í lok ræðu sinnar vék fjármálaráðhe rra sérstaklega að áætlunargerð um atvinnumálin og sagði að varðandi einstaka framkvæmdir mundi fyrst og fremst koma til kasta Atvinnu- jöfnunarsjóðs og í því samibandi væri ekki aðeins mi'kilvægt að áætlunargerðinni yrði lokið heldur og einnig að fjármagn væri fyrir hendi. Að fjármagns- öflun hefði verið unnið skipu- lega í samtoandi við þann þátt Vestfjarðaráætlunar, sem væri tilbúinn, þ.e. samgönguáætlun- ina. Á sama hátt yrði að ganga frá fjáröflun í sambandi við ein staka þætti Norðurlandsáætlun- ar. Þess vegna hefur það verið athugað af hálfu ríkisstjórnar- innar hvort unnt væri að afla fjár ti'l Norðurlandsáaetlunar með svipuðum hætti og til Vest fjarðaáætl'unar og hefði þá ver- ið rætt um 100 milljónir króna. Niðurstaða liggur enn ekki fyrir en ég er næsta bjartsýnn um Framhald á bls. 21 Utararíkisráðherra á Alþingi í gær: Sjónvarpsmy nd f rá Kef lavík ónothæf á 41 stað af 45 — við mælingu á Reykjavíkursvæðinu — áfram unnið að takmörkun sjónvarpssendinga Magnús Jónsson, f jármálaráðhe rra: Gerð IMorðurlandsáætlun- ar lokið á þessu ári Nýr starfsmaður ráðinn með aðsetur á Akureyri 100 milljón kr. lántaka í athugun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.