Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRUAR 1968 491 þúsund kr. í sjúkrustyrki Aðalfundur minningargjafasjóðs Landspítala íslands var haldinn 1. febrúar 1968. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaða reikninga fyrir árið 1967. Styrkveitingar til sjúklinga námu kr. 491.000,— á árinu. Fyrsta úthlutun sjóðsins fór fram gjafasjóðsins færir öllum þeim, er stuðlað hafa að velgengni sjóðsins undanfarin ár alúðar- fyllstu þakkir. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Landsíma íslands, Verzl. Vík, Laugavegi 52, Verzl. Óculus, Austurstraeti 7, og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans. Upplýsingar varðandi umsókn ir veitir forstöðukona Landspít- alans, sem jafnframt er formaður sjóðsstjómar. SKRA um vinninga i Vöruhappdrœtti S.f.fí.S. i 2. flokki 1968 28814 kr. 250.000,00 22675 kr. 100.000,00 l*essf númer Vilutu 1500 kr. vinnfng hvert: árið 1931 og var styrkveitingum Pessl númer hlutu 10.000 kr. vinning hvertr aðallega varið til styrktar sjúkl ingum, er dvöldust á Landspítal 384 8866 27047 43944 52497 60429 anum og voru ekki í sjúkrasam- 1387 8869 28462 45087 53896 61214 lagi eða nutu styrkjar annars 2971 13085 30997 45166 65932 64032 staðar að. Er sjúkrasamlögin 6345 14644 31883 49490 58288 náðu almennri útbreiðslu fækk- 6802 19884 35656 52088 59349 aði umsóknum. 7347 19952 37880 52321 59590 Stjórnarnefnd Minningargjafa sjóðsins fékk því árið 1952 stað- festan viðauka við 5. gr. skipu- lagsskrár sjóðsins, þar sem heimi Þesfti númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: ilað er að styrkja til sjúkra- dvalar erlendis þá sjúklingasem 1138 17294 30205 46905 55056 61553 ekki geta fengið fullnægjandi 6048 19337 32813 47104 55902 61655 læknishjálp hérlendis að dómi 6840 20535 35216 49264 55962 62649 yfirlækna Landspítalans, enda 7183 21587 36989 50202 58323 63199 mæli þeir með umsóknum sjúkl- 8466 22725 37621 50228 60480 64239 inga. 9032 23356 40317 51746 60719 Síðan hefur styrkjum að mestu 9803 26371 41008 52202 60901 leyti verið úthlutað samkvæmt 13529 27989 41183 52969 61175 þessu ákvæði. Stjórn minningar- 17000 28280 45495 54168 61355 11954 12018 12027 12160 12372 12439 12466 12479 12531 12587 12591 12596 12804 12871 12912 12923 12985 13269 13324 13371 13415 • 13416 13430 13443 13458 13688 13725 13781 13910 13917 13976 14042 14046 14117 14178 14324 14546 14673 14690 14792 16657 16807 16926 17020 17046 17076 17257 17291 17421 17439 17516 17541 17546 17556 17612 17661 17714 17729 17802 17807 17944 18004 18093 18116 18149 18293 18337 18348 18414 18491 18545 18564 18646 18663 18666 18706 18788 18803 20430 20455 20458 20715 20748 20796 20809 20825 20831 20879 20906 20954 21009 21030 21168 21171 21257 21273 21400 21406 21507 21586 21713 22078 22186 22206 22304 22311 22322 22326 22342 22350 22410 22457 22482 22538 22591 22643 22654 18862 22929 24669 24811 24870 25034 25116 25125 25251 25507 25567 25632 25728 25737 25823 25916 26032 26048 26113 26147 ‘26148 26430 26586 26725 26833 26846 26865 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinnfng hvert: 14894 18863 22948 14931 18891 22980 14984 18985 23000 15033 18997 23086 15201 19091 23132 15331 19094 23189 15337 19100 23221 15421 19127 23268 15455 19185 23409 15475 19244 23429 15488 19281 23456 15491 19313 23497 15493 19355 23516 15528 19450 23536 26897 26942 26948 27192 27264 27286 27300 27366 27376 27385 27455 27607 27685 27698 27736 27776 27784 27836 27869 27949 27966 28076 28212 28304 29298 29324 29372 29585 29612 29739 29761 29776 29835 29838 30035 30093 30257 30290 30331 30591 30629 30664 30689 30717 30723 30792 30840 30947 31252 31278 31302 31338 31429 31512 31608 31638 31645 31667 31704 31736 31761 31863 31943 32162 32236 32241 32280 32363 32364 32437 32497 32535 32566 32577 32603 32693 32779 32824 38545 38585 38598 38759 34002 34043 34061 34071 34144 38817 34159 38833 34163 38858 34201 38872 34302 38881 34354 38900 34363 38960 34399 39177 34441 39322; 34470 39384 34544 39387 34606 39521 34801 39558 34862 39560 34980 39593 35005 -39704 35118 39765 .35174 39799 35370 39811 35490 39895 35542 39937 35576 40017 35577 40038 35596 40161 35616 40225 35687 40312 35826 40363 35831 40371 35909 40399 35925 40420 35985 40449 36006 40486 36070 40525 36093 40648 36143 40680 36171 40691 36327 40705 36478 40800 36551 40843 36552 40857 36561 40911 36660 40951 36686 40953 36740 40979 36827 41006 36829 41018 37168 41024 37179 41034 37207 41060 37210 41087 42131 42157 42269 42275 42362 42366 42367 42388 42424 42475 42591 42593 42649 42694 42750 42800 42969 42979 43027 43049 43276 43404 43445 43459 43508 43558 43627 43641 43667 43710 43748 43862 43947 44006 44096 44136 44192 44356 44363 44373 44418 44422 44452 44888 44947 45070 45107 45143 45255 45315 45328 45342 45343 45364 46337 46426 46491 46504 46517 46607 46658 46661 46703 46759 46862 47000 47096 47161 47353 47355 47509 47658 47711 47736 47766 47816 47916 47993 48283 48456 48495 48685 48747 48754 48793 48864 48922 48981 49018 49125 49128 49260 49262 49270 49440 49493 49577 49612 49634 49663 49759 49798 50004 50075 50122 50214 50225 50281 51296 51346 51352 51383 51467 51483 51515 51516 51570 51664 51972 51981 52095 52122 52162 52287 52463 52505 52530 52610’ 52629 52687 52734 52776 52824 55374 55417 55474 55482 55526 55589 55838 65857 56025 56101 56358 56414 56483 56488 56497 56573 56622 ' 56629 56641 56660 56687 56760 56775 56782 56814 56864 60156 60213 60246 60356 60416 60784 52843 52890 52891 52927 52978 53005 53010 53038 53109 53184 53214 53239 53256 53328 53423 53480 53493 53584 53611 53613 53687 53708 53762 53816 53897 53933 54058 60949 61034 61048 61050 61232 61276 61286 61293 61312 61477 61521 61531 61557 61593 61619 61635. 61718 61743 61820 61912 56933 61958 56940 61983 57003 62029 57037 62259 57042 62354 57110 62377 57130 62578 57159 62936 57386 63075 57389 63140 57411 63186 57448 63298 57475 63335 57492 63387 57526 63438 57639 63466 57926 63578 58000 63724 58014 63782 58167 63816 58413 63827 58487 63873 58499 63965 58637 63996 58707 64004 58736 64065 58780 64066 80 1049 1978 3418 4620 5526 6305 7430 8365 9378 10065 10802 15530 19508 23590 28367 32828 37294 41145 45377 50301 54079 59065 64082 47 1062 1997 3474 4786 5602 6390 7648 8571 9406 10097 10824 15550 19513 23621 28388 32859 37316 41283 45410 50552 54145 59122 64084 63 1074 .2026 3663 4859 5709 6587 7733 8668 9477 10164 10964 15565 19597 23693 28428 32882 37391 41485 45424 50573 54280 59259 64114 220 1198 2050 3695 4941 5853 6588 7810 8695 9515 10271 10974 15593 19655 23721 28540 32970 37765 41492 45537 50689 54532 59322 64165 250 1224 2057 3798 4971 5894 6601 7843 8743 9539 10300 11012 15600 19741 . 23722 28585 33024 37775 41490 45716 50821 54552 59405 64259 309 1267 2346 3801 5000 5957 6771 7954 8748 9620 10351 11055 15690 19763 23760 28594 33267 37935 41512 45888 50836 54569 59439 64452 434 1298 2456 4022 5024 5978 6800 8002 8891 9629 10387 11084 15701 19797 23817 28606 33289 37938 41524 45908 50851 54610 59474 64478 569 1341 2612 4068 5071 5981 6842 8023 8933 9689 10394 11280 15860 19805 23857 28655 33359 37948 41553 45994 50912 54664 59510 64570 717 1579 2812 4220 5077 6000 6982 8071 9065 9705 10429 11319 15986 19956 24040 28682 33432 37975 41574 45999 50924 54757 59519 64624 783 1722 2875 4236 5108 6040 7066 8171 9192 9714 10467 11601 16014 19966 24061 28759 33615 37998 41633 46024 50991 54849 59895 64702 812 1742 2903 4305 5240 6086 7078 8184 9229 9773 10520 11602 16096 20092 24090 28794 33626 38172 41691 46064 51077 54921 59902 64740 842 1842 2986 4339 5332 6190 7080 8221 9263 9845 10593 11610 16131' 20098 24242 28909 33723 38207 41786 46150 51135 55019 59918 64745 939 .1888 3168 4411 5391 6209 7284 8248 9285 9855 10621 11751 18149 20109 24268 29024 33756 38241 .41910 46156 51138 55053 59934 64750 941 1965 3204 4435 5475 6264 7393 8310 9302 10019 10791 11854 16172 20123 24331 29049 33907 38251 41980 46243 51154 55125 60058 64848 1008 1968 3320 4488 5493 6271 7412 16482 20210 24507 29089 33930 38296 42019 46283 51160 55144 60132 64899 16491 20347 24614 29119 33941 38426 42068 46332 51169 55344 60140 64933 2_______________LESBÓK BARNANNA_________________ LESBÓK 3ARNANNA 3 Á meðan át refurinn upp allar perurnar og hunangið sem var i körf- unni. En þrösturinn hækkaðd flugið og flaug heim í hreiðrið sitt. Aftur kom refurinn og barði í tréð. „Ég skal höggva niður tréð og borða ykkur öll“, sagði hann við þröstinn. „Æ, gerðu það ekki. Ég skal þá ná í bjór fyrir þig“, sagði þröstur- inn. „Jæja, komdu þér þá af stað. ég er búinn að borða svo mikið að ég er alveg að deyja úr þorsta. Og aftur héld/u þeir út á þjóðveginn. Þrösturinn sá mann koma akandi og aftan á kerru hans var tunna, full af bjór. Fór þröstur- inn nú að stríða mann- inum — og endaði það með þvi að maðurinn stöðvaði bílinn, tók upp sleggju og reyndi að slá þröstinn. En hann slapp alltaf undan. Loks settist hann á sjálfa bjórtunn- una. Maðurinn reiddi sleggjuna, en hann hitti ekki á þröstinn heldur tunnuna — það kom gat á hana og bjórinn flóði yfir allt. Varð þá maður- inn óður af bræði og hljóp sem eldibrandur á eftdr þrestinuim. Þrösturinn komst samt undan og flaug heim í hreiðrið til unganna sinna. Á meðan svolgraði ref- urirm í sig allan bjórinn og gelok síðan syngjandi í burtu. Enn einu sinni kom refurinn og barði í tréð. „hröstur, þröstur, náð- ir þú fyrir mig í per- urnar og hunangið?" ,Já“. „Náðir þú í bjórinn fyrir mig?“ >,Já“. „Nú skaltu korna mér til þess að hlæja, eða ég borða ykkur öll“. Þrösturinn fór þá með refinn til þorpsins. Þair sáu þei-r gamla konu, sem var að mjólka kúna sina og maður hennar sat og bjó til vönd. Þrösturinn settist á öxl gömlu kon- unnar og gamli maðurinn sagði við hana: „Vertu grafkyrr, ég ætla að drepa þröstinn". En hann hæfði ekki þröst inn heldur gömlu kon- una. Hún datt og felldi um leið mjólkurfötuna, svo að mjólkin rann út um allt. Gamla konan stóð þá snöggt á fætur og fór að skamma mann sinn. Og refurinm hló og hló, þar til hann hélt að hann myndi deyja úr hlátri. Þrösturinn flaug þá heim — hann hafði varla lokið við að mata unga sína þegar hann sá ref- inn koma. „Þröstur, gafst þú mér mat að borða?“ „Já". „Komst þú mér til þess að hlæja?“ „Já“. „Núna skaltu láta mig verða hræddan“. Þrösturinn reiddist og sagði: „Lokaðu augumum og hlauptu á eftir mér“. Þrösturinn flaug af stað og refurinn reyndi að fylgja á eftir með aug- un lokuð — reyndar kíkti hann stundum. Þrösturinn létti ekki ferðinni fyrr en hann var kominn með refinn í miðjan hóp veiðdmanna. „Jæja“, sagði þröstur- inn „opnaðu nú augun og sjáðu hvort þetta hræðir þig ekki“. Refurinn opnaði augun og varð dauðhræddur þegar hann sá alla hund- ana og veiðimennina. Hundarnir eltu hann og tókst honum með naum- indum að ná heim í greni sitt. Þegar hann loksins hafði náð andanum fór hann að spyrja: „Augu mdn, hvar hafið þið verið?“ „Við hjálpuðum þér að sjá, sro að hundarnir næðu ek'ki í þig“. „Og. þið, litlu eyru, hvað gerðuð þið?‘í „Við hlustuðum svo að bundarnir gætu ekki etið þig4*. „Og þú, lítla skott?“ „Ég reyndi eins og ég gat að flækjast í löpp- um þínum svo að þú gæt- ir ekki hlaupið“. Refurinm varð þá ösku vondur og setti skottið út fyrir dyrnar. „Hérna, hundar þið get ið átt þetta bansett skott mitt“. Hundarnir náðu nú í skottið og drógu með því refinn út úr greni sínu. Og þar með var gamli, vondi refurinn úr sög- unni, en þrösturinn lifir ennþá góðu láfi með litlu ungunum sínum. Fallhlifamaðurinn Fallhlífamaðurin er að lenida — en hvar skyldi bann koma niður, í hvað landi? Ef þið dragið strik frá 1 til 148 finnið þið svarið. SMÆLKI A: Hundurinn minn er svo vitur, að ef ég gleymi að gefa honum mat, þá hleypur hann út og sæk- ir blóm og leggur það við fætur mína. B: Nú, hvernig sýnir það vit hans? A: Blómið, sem hann færir mér, heitir „gleym mér ei“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.