Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1968 13 HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á laugardag verður dregið í 2. flokki. 2.000 vinningar að fjárhæð 5.500.00 krónur. A morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Hásköla tslands 2. flokkur: 2 á 500.000 kr. — 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — . 200.000 — 50 - 10.000 — . 500.000 — 242 . 5.000 — . 1.210.000 — 1.700 . 1.500 — 2.550.000 — Aukavinning-ar: 4 á 10.000 kr. —- 40.000 kr. 2.000 5.5000. kr. Rakarastofa í fullum gangi í Keflavík er til sölu eða leigu. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- og fasteignasalan ÆÍSKV íbúð óskast Óskum að taka á leigu 1 til 2ja herb. íbúð í Reykja- vík eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52485. Bótagreiðslur almannatrygging- anna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 9. febrúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Starfsmannafélag ríkisstofnana AÐALFUNDUR Aðalfundur SFR verður haldinn í samkomufcúsinu Lido í Reykjavík fknmtudaginn 14. marz 1968 og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. félagslögum. 2. Kosning 19 fulltrúa og jafnmargra til vara á þing BSRB 1968. 3. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11 gr. félagslaga, en þar segir m.a.: „Heimilt er 25 eða fleiri fullgildum félags- mönnum að gera tillögu um einn eða fleiri sf.jórnarmenn. Skuiu tdlögurnar vera skrilf- legar og berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dög- um fyrir aðalfund. — Öllum ti'llögum skal fylgja skriflegt samþykki þeirra, sem stungið er upp á. Vanti samþykki aðila, skal uppá- stunga teijast ógild að því er hann varðar. Tillögum skulu ennfremur fylgja glöggar upp- lýsingar um heim lkfang.“ Stjórn félagsins skipa 10 menn; formaður, 6 með- stjórnendur og 3 menn í varastjórn. Um kjör fulltrúa á þing BSRB gilda hliðstæðar reglur um uppástungur og við stjórnarkjör, sbr. 29. gr. íéiagslaga. Reykjavík, 8. febrúar 1968 Tryggvi Sigurb.jarnarson, formaður. SPILMÖLO Sjálfstæðisfélaganna í Hafnaríirði verður í kvöld fimmtud. 8. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. N E F N D I N . Sjóst'igvél Gamla góða merkið THETORN Gæð/ og snið viðurkennt Alls konar gúmmistigvél kvenna og karla Sænsk úrvalsvara Fyrir frystihúsavinnu Fyrir landbúnað SELD UM LAND ALLT: í REYKJAVÍK: O. ELLINGSEN, VERZL. GEYSIR H.F., & VERÐANDI H.F. Einkaumboðsmenn: JÓN BERGSSON H.F., Laugavegi 178. REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.