Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1868 Útsala Útsölunni lýkur á laugardag. Enn er talsvert til af mjög ódýrum erl. bókum, t. d. barnabækur og lexikon. Lítið inn og gerið góð kaup. Bókabúð NORÐRA, Hafnarstræti 4 — Sími 14281. Innheimtur Tökum að okkur að innheimta reikninga fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Kynnið ykkur þá þjónustu sem við hötfum upp á að bjóða. Innheimtuþjónustan Laugavegi 96 — Sími 19565. ±f£lœóning U}, 9> May-Fair“ Vinyl veggfóðrið fyrirliggjandi Yfir 50 litir og munstur. Hagsfætl verð Klæðning hf. Laugavegi 164. Sími 21444. Yðar blómaþjónusta Afmœlisblómvendir Skrautinnpökkun á gjöfum Brúðkaupsskreytingar Blómaprýði við útfarir Utfararblómvendir ÁLFTAMÝRI 7 BLOMAHÚSIÐ siml 83070 c^,V- vm FYRIRLIGGJANDI BÍLSKÚRSHURÐIR 'ftiWMA, "/fy 'W- ' WKUUM með IPA járnum og læsingum. Hagkvæmt verð. INNI- OG ÚTIHURÐIR H. Ö. VILHJÁLMSSON Ránargötu 12 — Sími 19669. Milliveggjaplötur í 5 — 7 — 10 cm. þykktum ávallt fyrirliggjandi. Úr fyrsta floks gjalli (Inniþurrkaðar), Rörsteypan hf. Kópavogi. — Sími 40930. — Erlent yíirlit Framhald atf bk. 15 fara út um þúfur, meðal ann- ars vegna þess áð uppreisnar- herinn fær birgðir sínar nær eingöngu þaðan. í Port Harcourt, sem hefur 100.000 íbúa, er stór flugvöllur og þángað fljúga flugvélar frá porúgölsku eynni Sao Tomé með vopn og vistir. Flugmenn frá Rhodesíu, Suður-Afríku og Bret landi fljúga þessum flugvélum, og telja ýmsir að bæði Suður- Afríka og Rhodesía sjái sér hag í því að borgarastyrjöldin haldi áfram, meðal annars vegna þess að síðan hún hófst hefur dregið verulega úr fjárframlög- um Nígeríu til Einingarsamtaka Afríku, en þau hafa verið mik- il. Forseti Nígeríu, Jakubu Gow- on hershöfðingi, hefur spáð því áð stjórnarhersveitirnar muni brjóta uppreisn íbóa á bak aftur fyrir 1. marz. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn sam koma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg kl. 8,30 í kvöld. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófast- ur, flytur erindi um Pál Jóns son biskup. Allir karlmenn velkomnir. FÉLAGSLÍF Aðalfundur knattspyrnufél. Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 15. febr. í Átthagasal og hefst kl. 20,00 stundvíslega. Stjómin. Aðalfundur verður haldinn hjá fimleika- deild Ármanns, laugardaginp 10. febrúar kl. 17,00 e. h. í félagsheimilinu við Sigtún. Venjuleg aðalfundarstörf. — Mætið vel. Stjómin. Iþróttakennarafélag fslands Áríðandi fundur fimmtud. 8. febr. kl. 8,30 að Fríkirkju- vegi 11. — Stjórnin. Aðalfundur Knattspyrnufól. Fram verð ur haldinn miðvikud. 14. febr. kl. 20,30 í Félagsheimilinu. — Fjölmennið og mætið stund- víslega. — Stjómin. Toyota Landcruiser Traustasti og kratftmesti jeppinn á markaðinum með 6 cyl. 135 ha. vél, hámarkshraði 135 km/klst. Innifalið í verði meðal annars tvöfaldar hurðir, klæddur toppur, riðstraumsrafall, (alternator), Afl- rnikil 2ja hraða miðstöð, Toyota ryðvöm, vökvatengsli, stýrishöggdeyfar, stór verkfærataska, dráttarkrókur, sóiskermar, vindlakveikjari inniljós, rúðusprau'tur o. fl. Trygglð yður Toyota á hagstæðu verðí Japanska Bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Símar 34470 og 82940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.