Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRUAR 1968 Jónas Jónsson Höfða — Minning HANN lézt í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 5. nóv. 1967 eftir stutta en stranga legu. Okkur sem þekktum þennan heiðursmann bezt komu þessi tið in ekki á óvart, því ima árabii hafði hann verið heilsuiveill og dvalist í sjúkrahúsi í Reykjavík á síðasta ári, þar sem tekinn var af honum annar fóburinn. Síðustu mánuðirnir voru því ekki bjartir fyrir jafn gamlan mann — að þurfa að fara að venja sig við gerfifót. Jónas var fæddur 2. marz 1882 að Hallbjarnarstöðum í Skriðdal. einn af ellefu bömum þeirra hjóna Jóns og Vilborgar Jónsdótt ur Jónssonar frá Litla-Sandfelli í sömu sveit, Rafnssonar frá Kol- stöðum á Völlum. En Jón faðir Jónasar var Jónsson Jónssonar og Höllu, sunnlenzkrar, segir { Ættum Austfirðinga. Jón fluttist úr Nesjum með séra Bjarna Sveinssyni vorið 1851 úr Þingmúla og ílengdist í Skriðdal eins og margir fleiri á þeim árum er leituðu vistar á Fljótsdalshéraði. Jónas ólst upp í föðurhúsum ásamt systkinum sínum, nema einu er tekið var í fóstur að Kollaleiru í Reyðarfirði. Það átti ekki fyrir þessum syst kinum að liggja að dreifast mikið á lífsleiðinni. Þrátt fyrir skóla- göngu sumra þeirra. komu þau aftur heim, og mynduðu heimili, fyrst sjö síðar sex á fæðingar- stað sínum, er þau tóku við búi föður síns, og stofnuðu félagsbú, 1 Móðir okkar Anna Eymundsdóttir fyrrverandi ljósmóðir andaðist að heimili sínu Laugaveg 5. þ. m. 86 mánudaginn Börnin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar Fanneyjar Sigurðardóttur frá Stekk. Systkinin. t Innilega þökkum við auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föð- ur, tengdaföður og afa Sigurgeirs Jóhannssonar pípulagningameistara sem andaðist þann 22. f. m. Marsilía Kristjánsdóttir, Jóhahn Sigurgeirsson, Hanna Sandholt, Þórnnn Sigurgeirsdóttir, Guðrún Sigurgeirsdóttir, Óskar Amgrimsson, Katrin Bergrós Sigurgeirsd., Sveinn Sigurðsson, Þórarinn Sigurgeirsson, Lovísa Jiíiíusdóttir, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Kristján Sigurgeirsson, Guðrún Hansdóttir, bamabörn og aðrir vandamenn. ef tfl vill það fyrsta á Fljótsdals- héraði. Um aldamótin stóð til að Jónas yfirgæfi heimilið og færi til smíðanáms, en hvað sem réði, hætti hann við það, en lærði að vefa hjá Gunnari Hinrikssyni, annáluðum vefara, varð síðar af- kastamikill vefari, stundaði hann þá iðn á vetrum bæði heima og heiman einkum hinn vandasam- ari vefnað, svo sem { rúmföt, skyrtur og dúksvuntur með sauða litunum. Vel man ég eftir þeim svuntum í æsku minni; er leitt til þess að vita að slík verk skuli vera að mestu glötuð. Árið 1911 fluttust systkinin með föður sínum og þrjár fóstur- dætur og bræðradætur að Mjóa- nesi i Vallahreppi, þar bjuggu þau við mikla rausn til vors 1924 er þau þurftu að víkja fyrir eigendum jarðarinnar, Benedikt og Sigrúnu Blöndal, skólastýru að Hallormsstað. Þá keyptu þau Höfða í sömu sveit, algjörlega húsalausa jörð að undaoskildum steinsteyptum kjallara, þar sem fyrri ábúendur höfðu hafst við eitthvað. Fáum árum áður brunnu þar öll íbúð- arhús. Var þarna ærið verk fyrir hendi en þó eins og áður og síð- ar reyndist Jónast hinn ákveðni maður að reisa þar allt við á of skömmum tíma. Frá fyrstu tíð hvíldi verkstjórn in á Jónasi og raunverulega ábyrgðin á afkomu búsins líka, þó elzti bróðirinn væri skrifað- ur fyrir þvf. Hann var hinn fasti maður við búið, hinir bræðurnir meira á lausu, i vinnu utan heim. ilis tíma og tíma. Búið stóð á stoðum samstilltra krafta og ódrepandi vilja allra systkinana, þar sem engin hlekk- ur brast á meðan stætt var heilsu vegna. t Innflegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okk- ut samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar Svans Sigurðssonar Brúarhrauni. Elínborg Þórðardóttir og systkin. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýndan vinarhug og hluttekn- ingu vegna andláts og útfarar móður okkar Þorbjargar Jónsdóttur frá Raufarfelli. Dætur og tengdasynir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Friðriks Gunnlaugssonar Hafnargötn 43, Kefiavík. Gunnfríður Friðriksdóttir, Friðrika Friðriksdóttir, Janus Guðmundsson, Lára Janusdóttir, Sigurveig Magnúsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Friðrik Magnússon. Þurrkun túns, ræktun lands með vélum var framkvæmd, einnig leitt vatn um langan veg ásamt ræktun byggs með sæmi- legum árangri í nokkur ár, en urðu sem aðrir að láta undan síga er kuldatímabilið byrjaði. sem nú gengur yfir Fljótsdals- hérað og víðar en akurinn verð- ur gróið tún innan fárra ára þar sem áður voru gráir móar. Á þessu heimili var alltaf mik. il gestanauð. Hið frjálsa viðmót, létta tal ekki laust við glettni, sem Jónas notaði í ríkum mæli og einnig hin, gerði dvöl gesta ánægjulega. Framkoma þeirra við gestakomu mdnnir mig helzt á lýsingu Konungsiskuiggsjár. Það lá í eðli þeirra að laða að sér unga sem gamla, hvort sem það var stutt stund eða til lengri tíma, enda var það heimili sjald- an barnlaust. Þau eru orðin mörg börnin sem þar hafa verið mismunandi lengi, auk fóstur- bamanna fjögra, sem ólust þar alveg upp. Fóstursonurinn hefur lrka sýnt tryggð sína í verki með því að helga heimilinu allt sitt lífsstarf. Hann er það bjarg sem heimilið hefur hvílt á undanfarin ár, og hvílir, unz yfir lýkur fyrir þeim þrem sem eftir Iifa í hárri elli. Jónas starfaði samfleytt í Vallahreppi í 56 ár, var bæði í hreppsnefnd og forðagæzlumað- ur um árabil, en aðalstarfið ligg- ur heima, við búskapinn, sem eðlilegt er um búhöld. Áhugi hans og ósérhlífni átti sér lítil takmörk þvf fáum vik- um áður en hann var allur, var það hans mesta áhugamál, að fá gerfifótinn sem fyrst, til þess að hægt væri fyrir hann að taka þátt í störfum á ný, en leið hans ELDUR logar ekki glatt nema því aðeins að eldsneytið sé gott. Alveg eins þarf líkaminn að fá gott fæði til þess að viðhalda reglulegum bruna. Ef „eldsneyt- ið“ er ekki gott, þá ber eitthvað út af. Hér er ekki um það að ræða að eta sem mest. MÖTg átvoglin þjást af næringarskorti. Á hinn bóginn er það ágætt að hafa góða matarlyst, ef manni verður gott af matnum. Það er sönnun þess, að hann fær það fæði, sem honum hæfir. En sama fæði hentar ekkí öll- um. Menn eru svo misjafnlega gerðír, að hverjum hentar sitt, og tiL þessa eru ýmsar orsakir. Þá er fyrst að geta þess, að t Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, Sigurjóns Bjarnasonar frá Hvoli, Borgarfirði eystri. Börn hins látna. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðrúnar Jónsdóttur, Eyri IngólfsfirSL F. h. vandamanna Guðjón Guðmundsson EyrL lá annað á land hins ókunna. En minningin lifir, um skemimtilegan gestgjafa og atorku manninn, sem ekki vildi unna sér hvíldar þó hann væri kominn á taugaveiklun getur haft mjög mikil áhrif á meltinguna. Hún getur ýmist valdið magasári eða harðlífi. Slíkt kemur af andlegri þreytu, áhyggjum og kvíða. Þess vegna eru meltingarkvillar miklu algengari meðal heldri stéttanna heldur en meðal almennings. Þegar maður neytir meira feit metis en nauðsynlegt er til þess að halda við líkamsbrunanum, þá dreifist afgangurinn út um allan líkamann og setzt að á ýmsum stöðum og geymist þar sem varasjóður. Reyni maður- inn svo mikið á sig og þurfi á meira brunaefnj að halda en vénjulegt er, þá grípur líkam- inn til þessa sparisjóðs. En oft fer það svo, að fita safnast áfltaf fýrir í líkamanum og menn verða offeitir. Menn, sem hafa miklar kyrsetur, þurfa ekki á jafnmikilli fitu að haalda í fæð- unni, eins og þeir, sem stunda erfiðisv nnuó Þess vegna er það skynlegt að athuga hver er orku eyðsla líkamans, og haga svo mataræði eftirþyi. Það er til mjög eínfalt ráð að forðast offitu, en það er að eta minna í hvert mál heldur en maður hefur van- ið sig á og forðast fæðu, sem sterkja er í, eins og kartöflur og sykur. Eins ættu menn að forðast áfengi. enda getur það líka valdið öðrum kvillum. Ef menn þjást af magaveiki, uppþembingi éða ógleði, þá er sjálfsagt að leita læknis. Annars ættu menn að forðast að eta fitu og olíu, en smjör er þar þó und- anskilið. Bezt er þá að neyta ávaxta og grænmetis, sem þrosk- azt hefur við sólskin, og af sal- ati skyldu menn neyta miklu meira en vant er— en forðast öll sætindi. Ef menn verða þess varir, að þeim verður ekki gott af ein- hverri fæðu, þá ættu þeir ekki að snerta hana, og alls ekki ef þeir hafa ógeð á henni. níunda tuginn, hvað þá á meðan hann var yngri. Farðu vel vinur með þökk fyr- ir samfylgdina. Snæbjöm Jónsson. Nú er staðreynd, að mönnuai geðjast matur misjafnlega, ein- um þykir vont það sem öðrum þykir gott. Sumir eru sólgnir í súran mat, aðrir vilja ekki sjá hann, og þannig mætti lengi telja. Sennilega er það hollast að eta ekki annað en það, sem maður hefur lyst á, og þó í hófL Menn finna það oft á sér fyrir fram hvort þeim verður gott af matnum eða ekki. Harðlífi getur valdið margs- konar meltingarkvillum og skemmdum á meltingarfærun- um. Það ætti og að vera eitt hið fyrsta heflbrigðis boðorð, að vanrækja ekki að reyna að ráða bót á harðlífi, því ef það verður þrálátt getur það valdið því, að eiturefni berast út í blóðið. Venjulegast stafar harðlífi af því, að ekki reynir neitt á kvið- arvöðvana. Það er því gott að stunda æfingar, sem reyna á þessa vöðva. líka má nudda þá rækilega stundarkorn í senn. Eins er gott að taka inn sýróp, sem búið er tíl úr fíkjum. Vellfðan manna er komin und- ir reglulegri öndun og góðri melt ingu — óg þá verður auðvitað að gæta þess, að velja þá fæðu, sem er holl og hentug. AUSLYSIMGAR SÍIVII 22*4.8o Þakka gjafir, skeyti og annan vináttuvott mér auð- sýndan á 85. afmælisdegi mín. um. Guðni Eyjólfsson. svar Mirr EFTIR BILLY GRAHAM Ég verð hvað eftir annað gripinn skelfingu við tii- hugunina um heimsmálin, því að ég hef svo miklar áhyggjur út af þeim. Stundum varður ástand mitt slíkt, að ég efast um tilveru Guðs. Getið þér hjálpað mér? Efinn er orsök ótta yðar. Þetta tvennt fer alltaf saman. Jesús sagði: „Hjarta yðar skelfist ekki; trúið á Guð“. Bezta vörnin gegn ótta er trú, en efinn er upphaf örvæntingarinnar. Það er engum efa undirorpið, að okkar tímar reyna á mannssálina. Ef ótti hefur nokkurn tíma átt rétt á sér, þá er það nú á tímum. Heimurinn virðist vera á heljarþröm, og hvert sem litið er, sjáum við ástæð- ur til að vera áhyggjufullir. En einhver hefur sagt: „Þegar útlitið er svart, er upplitið ævinlega bjart“. Einmitt nú höfum við ástæðu til að taka undir með Davíð: „Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni.“ Ráðlegging mín til yðar er því þessi: Lítið upp. Felið Guði vegu yðar og treystið honum. Ég sé vel, hvað er að gerast í heiminum, en ég hafi lagt líf mitt í hendur hans, sem „heldur gervöllum heimin- um í hendi sinni.“ Standið við hlið hans, sem mun segja lokaorðið, og áhyggjur yðar munu gufa upp sem morgundöggin. „Óttinn felur í sér hegning“, en trúið á Guð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.