Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1968 5 15.^5 “Við brúna með yfirverk- fræðingi og eftirlitsmanni. Viceroy fyrir alla”. Ekki of sterk, ekki of létt, Viceroy gefur bragdið rétt... rétt hvaða tíma dagsins sem er! 17.30 “Áríðandi fundur um nýja byggingaráætlun”. 21.30“Notið skemmtilegs sjðnleiks eftir erilsaman dag—og ennþá bragðast Viceroy vel”. 9.00 “Mætt á skrifstofuna”. 10.15 “Lokið við módel af nýju hóteli. Slappað af með Viceroy”. 12.00 “Byggingaráætlun rædd á leið til næsta stefnumóts”. NIXON VARAFORSETI ,,9vei)fLurnar“ gafa til kynna, að jþót't Nixon fyrrverandi varaíor- eeti, standá vel að vígi eine og im'ál'um er nú háittað, eigi hann erfiða tíma framundan. Það esru sterk öfl, bæði hér í landi og erlendis sean eru að reyna að Samt sem áður held ég að nú- verandi stjórn eigi eftir að grípa til mjög óvæntra ráðstafana, fyr ir júlímánuð, sem muni breyta lífi margra manna, þar á meðal Nixons. WALLACE RlKISSTJÓRI Ég sé margar og misjafnar sýnir af Wallace, fyrrverandi ríkisstjóra í Alabama. Stjarna hans virðist stundum rísa hátt. Það er þó augljóst að hann stjórn ar ekki ástandinu, heldur ástand- ið honum. REAGAN RÍKISSTJÓRI Því meira sem ég skyggnist, því breiðara bros sé ég á andliti Reagan, ríkisstjóra. Ronald Reagan er forlagatrúarmaður, „komi það sem koma vill“ hugs ar hann. Ég sé ekki, að hann sé að klekkja á neinum öðrum frambjóðanda. LÖG OG REGLA Ég held að glæpir, eða réttara sagt útrýming þeirra, verði ofar- lega á lista frambjóðendanna í forsetakosningunum og ég held S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERDIR SÍMI 36177 JEANE DIXON SPÁIR MARZ Eáns og venja er legg ég allt annað til hliðar, þegar andinn fcemiur yfÍT mig og sökkvi mér niður í hljóðiátar hugleiðingar. Kosningabaráttan, sem fyrir dyrum stenidur er að fylla lioft- ið .af sundurþykkju og svilkum. Ég finn dýpri ókyrrð og meiri sveiflur en nokikru sinni fyrr, en (þar eð ég er kona bjartisýn, treysti ég því, að Bandarik.ja- an-enn leiti andlegrar forsjár til að kiama ölluim á rétta leið. JOHNSON FORSETI Ég finn, að forsetinn leitar iguðlegrar handleiðslu í riikara im-æli en nokk.ru siinn-i fyrT, og ihann treystir ekki eingöngu hin- uim fjöl’mörgu ráðgjöfuim sínuim. Fjölsikylda hans hefur einnig skilið mátt bænarinnar — og sikynjar, að eftir því seim við færuimst nær dauðanuim, þá fær- ■uimist við að sama sikapi nær guði. McCARTHY ÖLDUNGA- DEILDARÞINGMAÐUR Mér hefur ekkert birtz, er ibendi til þess ,að McCartlhy ihiljóti útnefningu d'eimiókr,a'ta- fflofcksins. DugnaðuT hans er þó aðdláunarverður. Honum hefur (hlotnazt ótrúleg seigla í vöggu- gjöf, en sá eiginleiki du'gk hon- um ekki, til að ná einis langt og ihann kyisi sjálfuT. líka að það sé eitt mikilvægasta málið, sem þeir taka fyrir. Þáð mun skera úr um sigur eða ósig- ur, hvernig frambjóðendurnir taka á þessu vandamáli. ERLEND MALEFNI Rússar taka nú miklum fram- förum í notkun rafsegulmagns í geimferðum. Bylting eins og sú sem ég sé fyrir hjá þeim í þess- um efnum myndi færa þá svo mikið framar Bandaríkjamönn- um að það er vafasamt hvort við næðum þeim nokkurn tíma. Ég sé kassa sem er um það bil meter á kant. í þessum kassa eru efni sem rafmagn kemst ekki í gegnum, þau eru ekki leiðari. Orkugjafinn virðist vera geim- geislar. Þegar geimgeislarnir beinast niður og lenda á kassan- um setja þeir af stað einhvers konar hreyfingu, sem veldur efnabreytingum á innihaldinu. Við þetta myndast útgeislun sem breiðist út í „leiðara lagið“ á efninu. Það viriðst svo hafa áhrif á upphaflega geislavirkni efnis- ins í kassanum og við það mynd- ast stjórnanlegur rafsegulskjöld- ur sem er nokkurskonar hrindir og mjög öflugur. Þenna skjöld geta Rússar virkjað til geimferða. Ég hef séð geimgeisla fara með gífurlegum hraða um himinhvolfið. (Mér sýnist himinhvolfið vera frábær leiðari fyrir rafmagn). Geisl- arnir — ég hef séð þá hverfa í jörðina — lenda á mismunandi þéttum jarðefnum og sundrast þá í allar áttir. Um lefð mynda þeir rafsegulskjöld. Virkjun skjaldarins mun færa með sér óþrjótandi og ótakmarkaða orku því að nýir og nýir geimgeislar endurhlaða hann í sífellu. Þessir geislar eru okkur lífgjafi, þeir eru lífgjafar öllum hlutum. Ég veit líka að þegar fram líða tím ar mumi vísndarannsóknir sanna að þessir geislar eða rétt- ara sagt vöntun á þeim var or- sökin fyrir útrýmíngu margra lífvera á löngu liðnum árum. Ég veit ekki hvað þetta þýðir, en ég vona innilega að viðkom- andi yfirvöld geri nauðsynlegar ráðstafanir. Ég varaði við því árið 1965 að Rússar væru að byggja geim- flaug sem þeir gætu stjórnað eins og flugvéla, og ég kallaði hana kafbát himinsins. Ég sagði að hún gæti skotið kjarnorku tundurskeytum að bandariskum borgum. Ég gat þess einnig að við Bandaríkjamenn hefðum kunnáttuna til að smíða sams- konar vopn, en við bara gerðum þáð ekki, (þetta er hugsana- flutningur). Ég sé að það er að skapast mikið hættuástand í Norður- Kóreu. Mikið magn af nýtízku rússneskum vopnum streymir þangað, skriðdrekar, flugvélar og fleira. Þetta eru gjafir frá Rússlandi. Ég sé .... (finn með ■hugsanaflutningi), að við getum ekki gefið vinum okkar í Suður Kóreu sambærilegt magn því að við höfum ekki nóg handa okk- ar eigin herjum. Ég sá tíu menn sitja um- hverfis borð í Norður-Kóreu. Þeir virtust allir vera Kóreu- menn a.m.k. höfðu þeir yfirbragð Kóreubúa, en þeir voru allir í einkennisbúningum rússneskra hermanna. Eftir því sem ég bezt sé eru þeir að undirbúa árás inn á bandaríska svæðið. Það var sú tíð að ég sá að hægt var að stöðva stríðið í Vietnam með því að hindra birgðaflutninga til Norður-Viet- nam. En nú finnst mér það vera of seint. Birgðirnar virðast ber- ast í mörgum, mörgum litlum bátum, og það er eins og þeir séu lestaðir aftur í Kína og öðr- um austurlöndum fjær. En að loka leiðinni til Haiphong eins og nú stendur á er ekki ráðlegt. Eitthvað mjög mikilvægt sem Japan viðkemur er að myndast. Ég vona að ég viti meira um það í næstu spám mínum. Viceroy Filter. I fararbroddi. Súðarvogi 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.