Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1968 21 Nokkrar breytingar gerðar á irv. um tekjustofna sveitarfélaga Efri-deild Alþingis hefur nú afgreitt frá sér frumvarpið um tekjustofna sveitarfélaga, en við afgreiðslu þess komu fram fjög- ur nefndarálit frá heilbrigðis— og félagsmálanefnd deildarinnar, ásamt mörgum breytingartillög- um. Jón Þorsteinsson mælti fyrir áliti og breytingartillögum 1. minnihl. nefndarinnar. Helztu breytingar sem 1. minnihl. lagði til að gerðar yrðu á frumvarp- inu voru, að sveitarstjórn er heimilt að láta reglur um frá- drátt á útsvörum s.l. árs, aðeins gilda ef gjaldandi hefur gert full skil á fyrirframgreiðslu, eigi síð- ar en 31. júlí álagningarárið. Hafi gjaldandi eigi greitt þá upphæð hinn 31. júlí, en gerir síðan full skil á öllu útsvarinu fyrir áramót, skal helmingur út svarsins dreginn frá hreinum tekjum. Hið sama skal og gilda um innheimtu annarra opinberra gjalda, ef innheimtan er sameig- inleg. í frumvarpinu var upp- haflega gert ráð fyrir að út- svör yrðu þá aðeins frádráttar- bær, að staðið væri í fullum skilum með fyrirframgreiðslu og lokagreiðslu. Ásgeir Bjarnason mælti fyrir áliti 2. minnihl. og breytingar- tillögum sem m.a. fjölluðu um að reglum um álagningu aðstöðu gjalda yrði breytt. Björn Jónsson stóð að áliti 3. minnihl. og flutti breytingartil- lögu um að útsvör s.l. árs skulu einnig dregin frá hreinum tekj- um að því leyti, sem þau hefðu verið greidd fyrir áramót næst á undan niðurjöfnun. Pétur Benediktsson stóð að áliti 4. minnihl. Lagði hann til að 1. og 4. grein frumvarpsins yrði felld niður. Hina fyrri fyrir þá sök, að engin þjóðarnauðsyn væri að hlaupa upp til handa og fóta með lagabreytingu þótt hæstiréttur mildi ögn fram- kvæmdir atgangsharðrar skatt- heimtu. Hina síðari af því, að einsætt virtist, að sama regla skyldi gilda um land allt um frádrátt frá skattskyldum tekj- um í sérstökum tilvikum og að þar beri engan greinarmun að gera á útsvari og tekjuskatti. Við atkvæðagreiðslu voru breytingartillögur 1. minnihl. samþykktar, en aðrar breytingar tillögur allar felldar. Ekki Iót ó hamförum nóttúrunnar Stykkishólmi, 24. marz. TÍÐARFARIÐ í marz hefur ver ið ákaflega erfitt hér við Breiða- fjörð, ógæftir með afbrigðum og segjast margir eldri menn ekki muna jafn langa óveðurskafla. Það má segja að fáir séu þeir dagar frá áramótum sem hafi ver ið góðviðri og varla að logn stæði til kvölds ef það var þá að morgni. Veldur þetta öllum miklum erfiðleikum og tjóni. Sjaldan hefur gefið á sjó og nú eru liðnir 4 dagar síðan bátar hafa komizt í net sín héðan og þá með harmkvælum. Netatjón hlýtur því að verða mikið ef þessu heldur áfarm, en ekki virð ist neitt lát á hamförum náttúr- unnar. Samgöngur hafa þó að mestu leyti gengið eðlilega til og frá Reykjavík en þó með nokkr Island í hnotskurn Ferðahandbækur s.f. hafa sent á markað landkynningarrit á ensku, sem ber heitið ICELAND IN A NUTSHELL — ísland í hnotskurn. Undirtitill bókarinn- ar er Guide and reference book, eða leiðsögu- og uppsláttarrit. Bókin er 216 bls. að stærð auk heillar arkar með 30 litmyndum frá Sólarfilmu, sem er að finna fremst í bókinni. ICELAND IN A NUTSHELL, sem hefir hlotið meðmæli Ferðamálaráðs, er gef- in út í 25 þúsund eintökum og mun hér vera um að ræða eitt stærsta upplag af bók prentaðri hérlendis. Áður höfðu sömu út- gefendur sent fré sér bókina ICELAND a Traveller's Guide, sem hlaut hinar beztu viðtökur og mikið lof víðsvegar að úr heiminum. Hin nýja bók er í raun inni endurútgáfa þeirrar fyrri með margvíslegum breytingum ognýju nafni. Höfundur bókarinn ar er Peter Kidson (Pétur Karls son), fyrrum sendiráðsritari við sendiráðið brezka í Reykjavík. Á forsíðu bókarinnar, sem prýdd er mynd af Heklugosinu 1947 og tekin var af Pálma Hannessyni rektor, kemur það fram að henni er ekki einungis ætlað að vera ferðahandbók fyr- ir þá sem leggja leið sína um landið, heldur einnig og ekki síður uppsláttarrit um land og þjóð. Það kemur einmitt fram í ýmsum bréfum sem útgáfunni hafa borizt erlendis frá - en út- dráttur úr sumum þeirra er birt- um undantekningum. Fjallið er rutt og bifreiðum hjálpað yfir á þriðjudögum og föstudögum. Það hefur verið fremur stirt um atvinnu það sem af er þessu ári. Tvö fiskiðjuver hafa starfað hér frá áramótum. Sig. Ágústs- son hraðfrystihús og Ver h.f. sem er með saltfiskverkun og nú nýverið hefur Kaupfélagið hafið saltfiskverkun. En þar sem afli, sökum ógæftanna, er með minna móti, hefir vinna verið miklu rýrari en á öðrum árstíma. — Fréttaritari. Eldur í trésmíðaverk- stæði á Keflavíkurvelli Keflavík, 25. marz. KL. 6.45 í gærmorgun kom upp eldur í trésmíðaverkstæði Is- lenzkra aðalverktaka á Kefla- víkurflugvelli. Þegar slökkvilið flugvallarins kom á vettvang, var eldur orðinn talsvert magnað Lenti í útökum við þjóiinn ur á baksíðu bókarinnar - að fyrri útgáfan er talin í flokki þess allrabezta sem sést hefur af slíkum bókum hvar sem er í heiminum. Ástæðan fyrir nafn- breytingunni var einnig sú að fjöldi þeirra manna, sem notað höfðu bókina, margbentu á að hér væri um að ræða yfirgrips- mikið og samþjappað uppsláttar- rit, eða eins og hið kunna enska blað TRANSEL TRADE GAZ- ETTE komst að orði: „A minia- ture encyclopaedia of informa- tion“. Fyrri útgáfan var í 6 þúsund eintökum en hin nýja er í 25 þúsundum. Rúmur helmingur upp lagsins er þegar seldur. Kaup- endur eru Loftleiðir hf., Flug- félag íslands hf. og Utanríkis- ráðuneytið. Sérstök ástæða ertil þess að benda fyrirtækjum og félagssamtökum á að hún er mjög hentug bók handa þeim einstak- lingum eða hópum sem hingað eru væntanlegir. Þannig hefur Sjóstangarfélag Reykjavíkur tryggt sér upplag til að afhenda eða senda þeim væntanlegu þátt takendum í alþjóðastangaveiði- móti sem haldið verður í Kefla- vík að sumri. Að lokum skulu hér tilfærð hér nokkur orð sem Alþýðublað ið sagði um fyrri útgáfu bókar- innar, en þau eiga ekki síður við um hina nýrri: „Þessi bók er ekki aðeins hand hæg fyrir erlenda ferðamenn, heldur getur hún verið gagnleg fyrir hvern þann, sem vill hafa handhægar almennar upplýsing- ar um land og þjóð. Ber þar ekki síst að nefna íslendinga sjálfa, til dæmis þá, sem eiga fyrir höndu mað ferðast til ann- arra landa og hitta þar útlend- inga. Vilji þeir hafa rétt svör á reiðum höndum, mun þeim reynast vel að hafa blaðið i þess ari bók á útleið“. ICELAND IN A NUTSHELL KONA ein í Reykjavík lenti í átökum við mann, sem laumað- ist inn í íbúð hennar sl. föstu- dagskvöld í leit að verðmætum. Konan sem býr ein, var að horfa á sjónvarpið, þegar henni fannst hún verða einhvers vör frammi í íbúðinni. Gekk hún fram og sá mann í eldhúsinu, og ætlaði sá strax að forða sér, þeg ar hann varð konunnar var. Konan hugðist aftur á móti reyna að koma í veg fyrir flótt- ann og kyrrsetja manninn unz lögreglan kæmi og urðu þá með þeim nokkur átök, sem lauk þann ig að maðurinn gat slitið sig laus an og komizt út. Hann hafði eitt sígarettuhylki á brott með sér. Sumkeppni um fullveldisþjóð STÚDENTAFÉLAG Háskóla Is- lands hefur ákveðið að efna til samkeppni um ijóð í tilefni af 50 ára afmæli fullveldis tslands, 1. desember 1968. Skilafrestur Ijóðsins er til 15. júní næstkomandi og skai þvi skilað á skrifstofu Háskólans undir dulnefni. Nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Ein verðlaun verða veitt, kr. 10,000,00. Síðar verður efnt til sam- keppni um lag við ljóð það, er verðlaun hlýtur. Verður sú sam- keppni auglýst, er þar áð kemur. Verðlaunaljóðið og lagið við það verða væntanlega frumflutt á- hátíðarsamkomu stúdenta 1. desember 1968, en ætíð er út- varpað frá þeirri samkomu. Nánari reglur verða auglýstar bráðlega. (Fréttatilkynning frá Stúdenta- félagi Háskóla íslands). ur og kominn í loft og veggi hússins, sem er stór skemma. Talfð er að eldsupptök séu frá sprengingu í kyndiklefa. Allmik- ið af timbri og trésmíðavélum voru í húsinu og virðast skemmd ir á því tiltölulega litlar, því að slökkviliðinu tókst á tæpum klukkutíma að ráða niðurlögum eldsins. — hsj. Brúðkuupsgestir í bílslysi Ankara, Tyrklandi 25. marz NTB—AFP. AÐ MINNSTA kosti 14 manns biðu bana og 38 slösuðust er fólksflutningabifreið ók út af vegi í Norður-Tyrklandi og steyptist í sjó niður. Farþegarn- ir voru á leið til brúðkaupsfagn aðar og áttu skammt eftir ófarið á áfangastað er slysið varð. Bíl- stjórinn var sá eini, sem slapp ómeiddur. Aðrir burnulónleikur Sinióníu- hljómsveitur íslunds verðu huldnir AÐRIR barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða haldn ir dagana 27. og 28. marz. Verðlaun verða veitt á tónleik- um þessum. Sinfóníuhljómsveit íslands efndi eftir sfðustu barna- tónleika til verðlaunasamkeppni meðal áheyrenda ,er höfðu sótt tónleikanna. Áttu börnin að skrifa Sinfóníuhljómsveit Is- lands, og skýra frá því, sem fyr- ir þau hafði borið á tónleikun- um. Teikningar áttu að fylgja. Verðlaun fyrir bezta svar eða teikningu áttu svo að vera þau, að barnið átti að fá áð stjórna Sinfóníuhljómsveitinni. Þetta mun ske á næstu barnatónleik- um, dagana 27. og 28. marz. - ALÞINGI Framhald af bils. 12 um, samtökum, einstaklingum og sve tarfélög.um kost á því að fá þessi lán úr byggingarsjóðn- um. Halldór E. Sigurðsson taldi breytingartillögu Steifáns Val- (gieirssonar skaða málið, ef sam- þykkt yrði. Með frumvarpmu ' er prentuð í Prentsmiðjunni Eddu óbreyttu yrði opnuð leið fyrir ihf., nema litmyndarörkin er dneiífbýlið til lántöku til dvalar- heimila og mundi það víða bæta úr brýnni þörf. Einn g tóku til máls við um- ræðu þessa Þeir Bragi Sigurjóns son og Gísli Guðmundsson. Við atkvæðagreiðslu tók Stefán Val- geirsson tillögu sína aftur til 3. umræðu, og var siðan frumvarp- ið afgre tt til 3. umræðu. prentuð í Grafík hf. Myndamót gerði Litróf. Útliti og umbroti réði auglýsingastofa Gisla B. Björnssonar, sem einnig teikn- Reykjavik og Akureyri. Upp- drátt af Miðhálendinu gerði Sig urjón Rist, vatnamælingamaður f bókinni er fjöldi smáteikninga gerðar af Ragnari Lárussyni. (Fréttatilkynning). Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Fílharmónia. Sinfónían flytur Sálumessu Verdis Á FJÓRTÁNDU tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar Islands, sem haldnir verða 4. apríl, kemur Söngsveitin Filharmónía fram með sitt árlega stóra tillegg í tón listarlíf borgarinnar. I kórnum eru um 120 manns, og hafa æf- ingar staðið síðan í haust. Að þessu sinni verður flutt enn eitt afbragðsverk tónbókmenntanna, Sálumessan eftir Verdi. Einsöngvarar verða Svala Nielsen, Ruth Little Magnússon, Magnús Jónsson og Jón Sigur- 1 Magnificat Bachs. Níunda sinfón björnsson en stjórnandi dr. Ró- I ía Beethovens sló öll met, hvað bert A. Ottósson, söngmálastjóri, aðsókn snerti. en hann hefur verið stjórnandi I Aðsóknin hefur alltaf verið kórsins frá stofnun hans, 1959. i mikil að tónleikunum, þar sem Mörg stórvirki hafa veríð unn Söngsveitin Filharmnía hefur in á þessum fáu árum síðan verð þátttakandi, og er spáð, að Söngsveitin Fílharmónía var svo verði enn. stofnuð. Carmina Burana eftir Orff flutti hún fyrst. Þá fylgdu á eftir Sálumessur Brahms og Mozarts, Sálmasinfónía Stra- vmskys, Messías Hándels og Ákveðið hefur verið áð endur- taka flutninginn á Sálumessu Verdis laugardaginn 6. apríl kL kl. 15.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.