Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1908 23 SNJÓR f EYJUM OG VÍK Á Skólaveginum í Vestmannaeyjum. Það hefur stytt upp og þá koma í ljós stórir skaflar og kaffenntir bílar (sjá örina). Ljósm. frá Eyjum tók Sigurgeir Jónasson. Nokkurra barna-hæða hár skafl í Eyjum. Það er munur að eiga frí í skólanum og geta notað svona heilnæmt útiveður til leikja. En þetta er nú bara þegar styttir upp milli hryðjanna. Skafrenningur í 8-14 vindstigum er ekkert sældar veður. Ekki verður bílunum, sem hér sjást, ekið langt. SF BHndhríð. skafrenningur og skaflar, en áfram varð lögreglan að halda — og þegar allt var fast var bara mokað. — Myndin er tekin á einni aðalumferðargötunni í Eyjum. Á þessari mynd verður þó ekki séð að svo sé. Lóðin er kaffent og húsið ti 1 hálfs — og þá er ekki um ann- að að gera en moka sér leið úr ógöngunum, eins og þessi Eyja búi gerir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.