Morgunblaðið - 26.03.1968, Side 7

Morgunblaðið - 26.03.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1966 7 Andleg hreysti — allra heill! Myndin að ofan *r af 25 frímerkjaspjaldi, sem sjú klingar hafa unnið til ágóða fyrir Geðverndarfélag íslands. Geðverndarfélag fslands hef- ur s.I. 3 ár unnið að frímerkja- sötfnun, og 9Íðan sjúklingar í atft- uhbata unnið að merkjunum og setja þau á spjöd, sem seld haía verið til ágóða fyrir starfsemina. Þetta starf hefur gefið góða raun, — sjúklingar hafa yfirleitt hatft ánœgju atf þessu verkefni, og félaginu hafa áskotnazt nokkr ar krónur ti'l brýnna fram- kvæmda. En betur má, etf duga skal, og fer því frímerkjanefnd félagsins þess vinsamlegast á leit að sem flestir sendi Geð- verdarfélaiginu notuð frímerki, innlend sem erlend. Frímerkin má senda- skritfstofu félagsins að Veltusundi 3, — eða í póstihóltf 1308, Reykjavík. Laugardaginn 9. marz voru gef- in saman í hjónband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Anna Siigurbrandsdóttir og Guðbjartur Einarsson. (Lotft- ur h.f. ljósmyndastotfa, Ingóltfs- stræti 6, Reykjavík). Laugardaginn 16. marz voru getfin saman í hjónaband atf séra Ólafj Skúlasyni ungfrú Krist- jana Kristjánsdóttir og Pétur Maaok. Birt atftur vegna misrit- JOHN Benedikz lauk nýlega sértfræðiprófi í lyflæknisfræði í London og hlaut staðtfest- lngu sem M.R.C.P. (Member otf t)he Royal College otf Phys- icians). John er fæddur í Reykja- vík 30. apríl 1934, sonur hjón anna Margrétar og Eiríks Benedikz sendiráðunauts. John fluttist til Bretla-nds með foreldrum sínum 1943, en no'kkru áður hafði faðir hans tekið við starfi í sendiráð- nu í Londion. Hann lauk stúd- entsprófi frá Oxford órið 1951 og byraði síðan nám í jarð- fræði, en tóik að nema lækn- istfræði árið 1954. Lauk hann 2nd M.B. prótfi í London í júlí 1957. Haustið 1956 flutt- ist John ti'l Reykjaivíkur og hélt áfram námi við Háskóla fslands. Útskritfaðist hann Cand Med et Chir með fyrstu einkunn 1961. John vann síð an sem kandidat við Lands- spiítalann og víðar, en hótf síð- an framihal'dsnám í Bretlandi 1963. Hefur hann unnið sem aðstoðarlœknir og yfir að- stoðarlæknir, samhliða sér- námi í lyflæknisfræði og heila Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl.: ÞS'V 200; NN 500; KB 200; ÞSG 100; Inga 105; NS 100; NS 200; SiS 200; 9H 100; NN 100; HH 100; Áslaug 250; BHH 200; NN 100; Jóna 550; kona í Grindavík 1000; K. Gunnarsson 100; Matthildur og Guðmundur 200; RA 500; NW Siglufirði 200; NN 170; ESK 200; GG 200; ÞG 300; Kristín 200; NN 1000; SÞ 125; GG 100; IE 200; NN 50; SH 50; ÞH 50; BS 1000; NN 10; gömul kona 70; JBH 300; GBE 100; NN 35; NN 50; TMVM 500; HKM 25; ómenkt 50; ónefndur 100; SH 20; BB 200; ÁÞ 100; KÞ 500; Gunnl. Friðriksson 100; DB 100; gamalt áheit 150; NN 1000; VK 100; ÁJ 200; tveir sjómenn 50; MÁ 155; SBJ 150; HG 250; NÓ 200; NIN 500; SG 100; PÞ 200; NN 100; ÞS 125. Sjósiysasöfnunin afh. Mhl. Marteinn Guðmomdisson, Hrafnistu 200; María Tómasd. Skeiðavog 63 500; Klara Guðmundsd. Seljaveg 29 200; Lára Kvaran, Birkim. 6a 200; Mar- grét Sigurðard. Sporðagr. 10 200; Ást- ríður og Ingunn Þórsg 17a 300; SG 200; Sveinn Ingvarsson 1000; ísl. aðal- verktakar 50.000.00. ÞJ 300; GÁ 700. 5 stelpur úr Kópavogi 210; H. og Þ. 300; Þuriður 100©; Haukur Þorsteins- son 500; SH 1000; Lóa Ingimundard. Nj'álsg. 86 400; Inga Jónsd. Njálsg. 86 100; Sigríður Jónsdóttir Höíðab, 101 200; Kvennaskóiinn í Rvílk 6.800.00; Guðrún Jónsd. Tómasarh. 37 200; Guðrún Jónsd. 1000; Þorsteinn 500; B liOOO; N 15; 500; GS 300; SB 2000; Heimir og Sigga 125; MG 200; HV 200; BL 100; Þórunn 1000; Eyjólfur Krist- insson 1000; JH 1000; KK 200. Sólheimadrengurinn afh. Mbl. KE 100; IE 50; SS 100; MB 100; KJ 1000. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. SS 110; Inga 150; KA 300. og taugasjúkdómum, hjá kennsluspítölum í Manchest- er. Kvæntur er John Ásgerði Hannesdóttur Pálssonar for- stjóra í Reykjavík, og eiga þau þrjú börn. MENN 06 =5 MAŒFN!= Akranesferðir Þ. I>. 1». Frá Akranesi mánudaga, þriðju- dag-a, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudag:a kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla dagra nema laugardag;a kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöffnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Blikur er á Austfjarðahöfnum á leið til Seyðis- fjarðar. Herðubreið er á Norðurlands höfnum á vesturleið. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkvöld. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarn- ardóttir er væntanleg frá Luxemborg kl. 01:00, í nótt. Heldur áfram til NY kl. 02:00. Leifur Eiriks9on er væntanlegur frá NY kl. 08:30, í fyrra- málið. Heldur áfram til Luxemborg- ar kl. 09:30. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 09:30 í fyrramálið. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer frá Sauðárkróki í dag til Reykjavikur, Rotterdam og Hull. Jökull lestar á Breiðarfjarðarhötfnum. Dísarfell átti að fara í gær frá Rotterdam til Aust- fjarða. Litlaifell fór í gær frá Norð- firði til Rvíkur. Helgafell fór 1 gær frá Svalbarðseyri til Hvammstanga. Stapafell er við olíuflutninga á Faxa flóa. Mælifell er í Rotterdam, fer væntanlega 28. þm. til Gufuness. H.f. Eimskipafélag Íslands: Bakka- foss fór frá ísafirði í gær 24. þm. til Austfjarðahafna. Brúarfoss fór frá Norfolk 24. þm. til^ NY. Dettifoss fer frá Reyðarfirði 25. þm. til Akureyr- ar og Rvíkur. Fjallfoss kom til Kefla- víikur í morgun 25. þm. frá NY. Goða- foss kemur til Reykjavíkur í dag 25. þm. frá Hamborg. Gullffoss kom til Kaupmannahafnar 24. þm. frá Thors- havn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg 23. þm. til Færeyja. Mánafoss fór frá Rvík 20. þm. til London, Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Fáskrúðsfirði í dag 25. þm. til Hamborgar. Selfoss fer frá ísa- firði í dag 25. þm. til Patreksfjarðar, Stykishólms, Grundarfjarðar og Faxa flóahafna. Skógafoss kom til Rvíkur 23. frá Hafnarfirði. Tungufoss fer frá Hafnarfirði í dag 25. þm. til Borgarnes, Odda, Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahaifnar. Askja er væntanleg til Rvíkur kl. T5.-00 í dag frá Leith. Utan 9krifstofutíma eru skipafrétt- ír lesnar í sjálfvirkum símsvara 2- 1466. Áheit og gjafir Klæðningar úrvals áklæði. Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48. Sími 21092. Húsráðendur Festum lausar V.C. skálar og handlaugar. Hreinsum stífluð frárennsli og hita- kerfi. önnumst breytingar, viðg. og nýl. Sími 81692. Kona óskast til heimilisstarfa frá kl. 9 til 2. Uppl. í síma 10949. Herbergi óskast til leigu fyrir skóla. stúlku í Kleppsholti eða nágrenni. Sími 34033. Hafnarfjörður Óska eftir að taka 1—2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 52458 eða 52266. Sauma í húsum Vinn úr nýju sem gömlu. Breyti, bæti, geri við, sníð og máta. Uppl. í síma 83275 eftir kl. 7 daglega. Hnakkur óskast Notaður hnakkur í góðu ásigkomulagi óskast ' til kaups á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 35106, 9—5. Bólstrun, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Gjarnan með teppum. Uppl. í sím- um 14595 og 13158. 2 þrítugar einhl. stúlkur óska eftir þriggja herb. íbúð. Eru í góðri atvinnu. Vinsaml. hringið í síma 41803. Til leigu 3ia herb. íbúð, 1. apr. við Miðb. Reglusemi áskilin. Tilb. með atvinnu og fjöl- skyldust. sendist Mbl. fyrir 28. marz m.: „Miðbær 167“ íbúð óskum eftir 3ja herb. íbúð Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 35397 eftir kl. 6. Stúlka með Samvinnuskólamennt un og vön afgr. óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 83373 eftir kl. 6 á kvöldin. 4ra herb. íbúð til leigu. Tilboð merkt: „Laugarnes 170“ sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld. Hjúkrimarkomi vantar nú þegar e8a frá 1. apríl næstkomandi. Til mála kemur einnig starf hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunaiheimilið Grund. Óskum að ráða skrifstofustjóra á skrifstofu vora á Seyðisfirði. Upplýsingar á skrifstofu vorri Hafnarstræti 5, Reykjavík. Síldarverksmiðjur ríkisins. íbúð óskast 5—6 herbergja í búð óskast til leigu. Góð umgengni, leigutími 1—2 ár. Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir næstkómandi fimmtudagskvöld merkt: „íbúð — 166“. EIIMAIMGRUIMARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEIN S SON, heildverzlun, Sími 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.