Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 32
HEIMILiS TRYCEING bMj^z ALMENNAR TRYGGINGARP PÐSTHÚSSTRÆTI9 S I M I 17700 Þúsundir leita 3ja ára drengs Stígvél hans fundust í Rauðarárvík og Laugarnesi ÞRIGGJA ára drengur, Har- aldur Bjarnason, Gullteig 18, hvarf að heiman frá sér síð- degis í gær. Var hans leitað í gærkvöldi og fram á nótt af þúsundum Reykvíkinga, en hann hafði ekki fundizt er blaðið fór í prentun laust eft- ir miðnætti. Stígvél með hos- um í, sem talið var að væru af Haraldi, fundust í gær- kvöldi, annað í Rauðarárvík og hitt í Laugarnesi. Er um 1 til IV2 kílómetri á milli staðanna þar sem stígvélin fundust. Það var um klukkan hálf fimm í gær að leitað var til lögreglunn ar í Reykjavík um aðstoð til að leita að Haraldi. Fóru Björgun- Framhald á bls. 2 Með 15 flöskui uf úfengi LÖGREGLUNNI var tilkynnt um þrjá grunsamlega menn, sem voru á ferli á Bergstaðastræti rétt um miðnættið á laugardags kvöld. Voru þeir með þrjár ferða töskur og reyndust vera í þeim 15 flöskur af áfengi. Við yfir- heyrslu játaði einn þremenning anna að hafa stolið 18 flöskum af víni í húsi í Reykjavík og einnig játaði hann á sig tvö önn ur innbrot, sem hann framdi að faranótt laugardags, en í þeim olli hann töluverðum skemmd- um. Þremenningarnir voru á leið inni í einkasamkvæmi með vín- ið, þegar í þá náðist. Til Víkur eftir vökur og erfiði 1 tveggja til þriggja metra háir. Síðdegis í dag er aftur byrjað að snjóa. — Fréttaritari. I Vík, Mýrdal, 25. marz. BÍLALEST komst til Víkur Herþota fórst yfir Landsveit Flugmaðurinn hjargaðist til bœja ÞAÐ bar við um sexleytið , gær, er tvær eins manns orrustuflug- vélar úr 57. orrustuflugsveit Bandaríkjahers á Keflavíkurflug velli voru á æfingaflugi yfir of- anverðri Landsveit að hreyfill annarrar vélarinnar bilaði. Stökk flugmaðurinn út í fallhlíf og sá flugmaður hinnar orrustuþotunn ar að hann stóð upp og gekk af stað er hann var kominn til jarð ar. Gerður var út leitarleiðangur þegar í stað, og þegar Mbl. hafði samband við varnarliðið síðar í gærkvöldi var flugmaðurinn kominn til bæjar. En ekki vissi upplýsingadeild hersins nafnið á bæ þeim, sem maðurinn hafði komið til, en sími var lokaður á þessu svæði svo að ekki var hægt að inna nánar eftir atvik- um. Upplýsingadeild hersins bað Mbl. að koma því á framfæri, að fólk væri beðið að snerta ekki flugvélarbrakið því á því gæti oltið hvort hægt yrði að grafast fyrir orsakir slyssins. Þoturnar, sem voru af gerð- inni F 102, vpru á venjulegu æf ingarflugi þegar slysið varð. Mýrdal í dag, en í henni voru fimm bjlar, sem komu með vör- ur til verzlunarfyrirtækjanna hér. Höfðu sumir bílanna verið á leið hingað frá því á fimmtu- dag, en aðrir miklu skemur. Bíistjórarnir höfðu þá sögu að segja, að ferðin hefði öll verið hin erfiðasta, miklar vökur og erfi’ði. Mest voru snjóþyngslin í Mýrdalnum og við Litla-Hvamm eru haéstu skaflar á veginum IJPPGRiPA RÆKJUVEIÐI Isafirði 25. marz: RÆKJUVEIÐAR hófust að nýju í ísafjarðardjúpi strax að loknu verkfalli og í síðustu viku var uppgripaveiði, allt upp í 2% lest í róðri. Þrátt fyrir mjög stirða tíð og erfiða munu allir bátarnir 23 að tölu, hafa náð leyfðum viku skammti, sem er þrjár lpstir, og sumir á tveimur til þremur dög- um. Rækjuveiðar hafa nú verið leyfðar fram til 1. maí. — H. T. Beiö bana er dráttarvél hvolfdi Mykjunesi 25. marz. BANASLYS varð er dráttarvél vait út af veginum skammt frá Rauðaiæk sl. föstudagskvöld. Helgi Elíasson, 17 ára piltur til heimilis á Rauðalæk, sem ók vél- inni, varð undir henni er hún fór út af og mun hafa látizt sam stundis. Það var á áttunda tímanum á föstudagskvöldið að Helgi lagði af stað heiman að frá sér og ætl aði að Brekkum. Hann var skammt kominn er dráttarvélin fór út af og hann varð undir henni með fyrrgreindum afleið- ingum. Veður var mjög slæmt og er talið að hann muni hafa misst stjórn á vélinni. Var hann látinn er að var komið um átta- leytið og mun hafa' látizt um leið og dráttarvélinni hvolfdi. M. G. Þota af gerðinni F 102 Sjóprófum lýkur í dug SJÓPRÓF í máli Hildar hófust í Reykjavík í gær. Varð þeim ekki lokið, en verður fram hald- ið í dag.ogbúizt við að þeim ljúki síðdegis. Stolið fyrir 14000 kr. í FYRRINÓTT var brotizt inn í I Var unnið að rannsókn máls- verzlunina Esju á Kjalarnesi og ins í gær, en ekki hafði tekizt að stolið verðmætum fyrir um hafa upp á þjófunum þegar síð 14.000 kr. I ast fréttist. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.