Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1968 Heyrnarskjól ■ Hlustavernd fyrir fólk, sem vinnur við kveljandi hávaða í verksmiðjum, skipasmíðastöðv- um, plötusmiðjum, blikksmiðjum, tré- smiðjum, ketilsmiðjum, vélarrúmum o. s frv. Ennfremur fyrir vörubíla- stjóra, ýtustjóra, veghefilsstjóra, skurðgröfustjóra. Heyrnarskjól deyfir nístandi há- tíðnihljóð og þrumandi lágtíðni hávaða. Sendum í póstkröfu og flugkröfu. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16 — Reykjavík Simi 13280. Hestamanna- félagið Fákur Reiðskóli Hestmannafélagsins Fáks tekur til starfa mánud. 1 apríl n.k. Kennari verður Kolbrún Kristjánsdóttir. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 30178 kl. 4—5 og á kvöldin í síma 37962. iq-p NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—< Getum útvegað með stuttum fyrirvara nokkra DODGE W 100 picks-ups með drifi á öllum hjólum, verð aðeins um kr. 327.000.00. Hér er um takmarkað magn að ræða af hinum traustu og vinsælu torfærubílum frá Chrysler. ,Hinn fatlaði í samféBaginu' SUNNUDAGINN 24. marz var minnzt 9. alþjóðadags fatlaðra. Það var árið 1960, að FIMITIE, alþjóðabandalag fatlaðra, tók upp þá nýbreytni að minna á vandamál fatlaðs fólks með þessum hætti. í tilefni dagsins vill alþjóða- bandalagið, sem nær til tveggja milljóna mana víða um heim, minna á nokkur atriði, sem það hefur á stefnuskrá sinni, til þess að létta fötluðu fólki e’ðlilega aðstöðu og hlutdeild í samfélag- inu: Við skipulagningu bæja- og umferðarmála og nýtíygginga, verði tekið fullt tillit til fatl- aðra og aldraðs fóiks. íbúðir, skólar og aðrar opin- berar stofnanir, verði byggð án fargrtálma. Til ,dæmis verði sneitt hjá tröppum og gengið slétt inn af götu og lyftum kom- fð fyrir. Þar sem tröppur eru á gömlum byggingum verði skil- yrðislaust höfð handrið og ská- brautir lagðar fyrir hjólastóla. Gangstéttarbrúnir séu aflíðandi við gang-brautir, aðgangur að al- menningsfarartækjum greiður, á bifreiðastæðum verði eitt eða tvö farartæki frátekin fyrír mmm mmmm mmnn m *** * m m* I <8 ÍÉÍ wm **i *Mi Likan af vinnu- og dval arheimili fatlaðra. fatlaða. Munið, áð þær lagfæringar, sem koma fötluðu fólki að gagni, eru einnig til hagræðis fyrir fjöldann. Eins og flestum er kunnugt, er Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, nú að byggja vinnu- og dvalarheimili fyrir fatlað fólk. Framkvæmdir hófust fyrir rúmu árri. í byggingu þessari er hvert atriði miðað við þá sérstöðu, sem íbúarnir þurfa að hafa, til þess að geta verið sem mest sjálfum sér nógir. Gjört er ráð fyrir, áð fólk, sem þarf að nota hjólastóla, geti unnið sín eigin heimilisstörf í eldhúsi sem þvottahúsi og starfað í sérstak- lega búnum vinnusölum. Þarna verða lyftur, breiðar dyr, sum- ar rafknúnar, engir þröskuldar, engar tröppur utanhúss, né aðr- ar farartálmar. Byggingin er þrjár aðalálm- ur, þar af tvær upp á fimm hæðir. Byggt verður í áföngum og er nú verið að steypa áðra hæðina í fyrsta áfanga, sem er 45 manna vistheimili fyrir mik- ið fatlað fólk. Ekkert slíkt heim ili er til hér á landi og þörfin því mjög brýn. Ætlunin er að þessi fyrsta álma verði komin undir þak á árinu. Landssambandið heitir á alla velunnara samtakanna að leggja þessu mikla nauðsynjamáli lið. Gjöfum og áheitum í bygging- arsjóð Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, veitt móttaka á skrifstofunni að Bræðraborgar- stíg 9. Líkan af byggingunni er til sýnis í sýningarglugga Málar- ans við Bankastræti, vikuna 18. —24. marz, ásamt hjálpartækjum fyrir fatlaða. (Frá Sjálfsbjörgu, lands- sambandi fatlaðra). Fullkomnasta lpésm(AaverkstaBOM , á minsta gólttleti fyrlr helmlli, tkóla og verkstca^ Hringbraut 121, sími 10600. CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL H.F. Hln flölhaefa 8-11 verkefna trésmköavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslfpa, smergel- sklfa og útsögunarsög. Fóanlegir fylgihlutk: Afréttarl þykktarhefill og borbarki. Verð aðeins kr. 247.500.00. Getum einnig afgreitt einn DODGE D 100 pick- up án palls. Bíllinn er til sýnis hjá umboðinu. Aðalfundur Sambands veitinga- «»g gistihúsaeigenda verður haldinn á Hótel Borg miðvikndaginn 27. marz n.k kl. 1:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð S.VG. verður haldin sama dag á Hótel Sögu fyrir félagstneðlimi og gesti þeirra og hefst kl. 6:45. STJÓRNIN. ;S. KH KRISIJANSSON H.F. U M B 011 M) sudurlandsbraut 2 • sími 35300 VARAHLUTIR verkfœri & járnvörur h.f. e D0DGE W100 1968

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.