Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1968 Pressuliðið valið Ragnar Jónsson verður með N.K. mið'vik'Udagskvöld fer fram í Laugardalshöllinni hand- knattleiksleikur milli úrvalsliðs landtsliðsnefnd’ar og liðs sem baðamenn hafa valið, pressu- liðsins. Þegar hefur verið birt hvernig landsliðið verður skip- að, en að loknum leikjum í 1. deild í fyrra'kvöld, völdu blaða- menn eftirtalda leikmenn í pressuliðið : Markverðir: Hjalti Einarsson, FH, Finnbogi Kristjánsson, Val, Aðrir leikmenn: Bergur Guðnason Val, Fáll Eiríksson, FH, Gísli Blöndal, KR, Jón Hjaltalín Magnúss., Vík., Ragnar Jónsson FH, Ólafur Ólafsson, Haukum, Þórarinn Ragnarss., Haukum, Stefán Sand'holt, Val, Sig. Jóakimsson. Haukum, Auðunn Óskarsson, FH. Staðan STAÐAN í 1. deild fslandsmóts- ins í handknattleik er nú þessi: Eins og sjá má af vali þessu, eru í liðinu bæði ágætir línu- menn og skyttur, og má búazt við. að pressuliðið verði lands- ilðinu harðsnúinn keppinautur. Vert er að minnast þess, að síð- ast, þegar landislið og pressulið léku saman, sigraði það síðar- nefnda. Má því búazt við Fram 8 6 1 1 166:142 13 skemmtilegum leik á miðviku- Haukar 8 5 0 3 182:167 10 dagskvöld, og mörgum mun FH 8 4 2 2 168:153 10 leika forvitni á að sjá kappann Valur 8 4 0 4 154:148 8 Ragnar Jónsson í leik. Fyrir- KR 8 3 0 5 150:169 6 liði pressuliðsins verður Stefán Víkingur 8 0 1 7 133:174 1 Sandholt. Úr leik Fram og Víkings. M eð bolvindu kom Jón Hjaltalín Ingólfi úr jafnvægi og skoraffi síðan óverjandi. Björgvin og Guffjón horfa skefldir á. Jafn leikur Fram og Víkings — Víkingar falinir í 2. deild ÞAÐ hefffi veriff erfitt fyrir ókunnuga að benda á hvaða liff væri toppliffiff og hvert botnliff- iff í leik Fram og Víkings í 1. FH sýndi skemmtilegan leik og sígraöi KR 22-17 FH-ingar geta vissulega þakkaff Páli Eiríkssyni öðrum fremur fyrir sigur sinn yfir KR á sunnu dagskvöldið. Páll átti afbragffs- góffan Ieik og skoraffi alls 10 mörk. Meff þessum leik, og tveimur síffustu leikjum sínum, hefur Páll Eiríksson sannaff, aff hann á erindi í landsliðið. sem ein snjallasta langskytta sem viff höfum nú yfir aff ráffa. Leikur FH og KR var annars oftast skemmtlegur. Bæði liðin sýndu góðan leik og þá sérstak- lega FH, sem virðist vera að finna sig nú fullkomlega aftur eftir nokkurn öldudal. Spil liðs- ins var mjög hratt og skemmti- legt, en vörnin aftur á móti veikari hlutinn og hvorugur markvarðanna átti að þessu sinni góðan dag. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu uiörk leiksins og höfðu þeir yf- irleitt 1—2 mörk yfir í fyrri hálfleik, og tókst að breikka bilið í 3 mörk undir lok hiálf- leiksins 11:8. Þegar komið var fram undir miðjan siðari hálfleik benti allt til stórsigurs FH, en þá var staðan orðin 16:11. Þá áttu KR- ingar ágætan leikkafla og tókst að minnka bilið niður í 1 mark 17:16. Á lokasprettinum voru svo Hafnfirðingarnir sterkari og sigruðu með 5 marka mun 22:17. Sem fyrr segir var Páll bezt- ur FH-inga. Hann er mjög sterkur sóknarleikmaður, og bætir sig stöðugt sem varnar- leikmaður, en það hefur löngum verið hans veika hlið. Bræðurn- ir, Geir og öm Hallsteinssynir, áttu einnig ágætan lei'k og bygg ir Geir sem fyrr spil liðsins upp. Jón Gestur Viggósson lék nú með FH eftir langt hlé, og átti góðan „come back“-leik. Virðist hann sjaldan hafa verið betri. Vörn FH-liðsinis var veik- asti hlekkurinn hjá þeim, en ætti að vera hœgt að bæta. í liði KR átti Gisli Blönda! beztan leik. Hann er nokkuð þungur leikmaður, en skot hans eru föst og erfið viðureignar. Þá átti Geir góðan leik, og virð- ist stöðugt fara fram. Mark- verðir KR-inga, þeir Emil og Sæmundur, vörðu báðir prýði- lega. Dómari var Valur Benedikts- son og dæmdi yfirleitt vel. Mörk FH skoruðu: Páll 10, Geir 4, Örn 4, Jón Gestur 3 og Auðunn 1. Mörk KR skoruðu: Gísli 8, Karl Jób. 3, Gunnar 2, Geir 2, Hilmar 1 og Árni 1. — stjl. deild íslandsmótsins í hand- knattleik í fyrrakviHd. Svo lít- ill munur er á liffinu sem mun taka við íslandsmeistarabikarn- um og því sem fellur í 2. deild, aff þaff var ekki séff fyrr en á síðustu mínútum leiksins hvort liffiff mundi bera sigur úr být- um. Víkingar voru reyndar yfir lengst af yen öryggi Framarar kom ekki fram fyrr en á síð- ustu mínútunum, en þá tókst þeim aff tryggja sér sigur, 16:14. Það þótti nökkrum tíðindum sæta, að liðnar voru rúmlega 20 mín. af lei'k áður en Fram tókst að skora mark. Á þessum tíma misnotuðu þeir tvö opin tækifæri, og létu verja hjá sér vítakast. Ekki er heldur hægt að segj.a að Víkingar væru MOLAR Örskog, Noregi, 24. marz NTB. MARKUS Svendsen tryggði sér konungs'bikarinn, þegar hann 241,5 metra. Annar varð Lars sigraði í norrænu tvíkeppninni í Örskog um helgina. Hann hafði allmikla yfirburði yfir aðra , keppinauta sína, en næstur hon- um kom Mikkel Dobloug. Káre Olav Berg var engan veginn í essinu sínu í stökkkeppninni og | varð að láta sér nægja þriðja sæt 1 ið-, f stökkkeppninni í Örskog sigraði Björn Wirkola, stökk heppnir á þessumi mínútum. Þeir skoruðu reyndar þrjú mörk, en misnotuðu góð tæki- færi. Eftir þennan kafla leiksins losnaði nokkuð um hann og stað an í hálfleik var 6:5 fyrir Ví'k- ing. Síðari hálfleikur var einnig mjög j-afn, hvað sézt á því. að 5 sinnum var jafnteifli 6:6, 7:7, 8:8, 9:9 og 10:10. Undir lok lei'-:s- ins tóku þeir Ingólfur og Gunn- laugur af skarið og tókst að skapa Fram það forskot sem dugði. Enn sem fyrr byggðist of mikið upp á tveimur mönnum hjá Víking, þeim Jóni og Einari. Aðrir leikmenn veigruðu sétr við að s'kjóta, jafnvel þótt þeir væru komnir í sæmiileg færi. Jón Hjaltalín var beztur Vík- inga og skoraði flest mörk þeirra. Ekki er ástæða til að hrósa nema tveimur leikmönnum Fram, að þessu sinni, þeim Ing- ólfi Óskarssyni og Þorsteini Björnssyni. Vörn liðsins var í heild góð og styrkti það hana tvímælalaust, að Sigurbergur Sigsteinsson lék með þeim. Dómari í leiknum var Magnús Pétursson, og dæmdi nú mi'klu betur heldur en síðast. Að vísu gerði hann tvívegis glappaskot, er hann dæmdi vítaköst á Vík- ing, sem varla voru réttlætan- leg. Mörk Fram skoruðu: Ingólf- ur 8, Gunnlaugur 6, Björgvin 1 Úr leik KR og FH. Auffunn Óskarsson tekur ómjúklega á móti Sigurffi Óskarssyni. Páll, Gils, Geir, Gísli og Karl fylgj ast spenntir með. 241,5 metra. Annar varð Lars Grini, hann stökk 227,3 og þriðji í röðinni var Fritjof Prydz, stökk 216,7. og Arnar 1. Mörk Víkings skoruðu: Jón 8, Rósmundur 2, Einar 1, Georg 1 og Ólafur Friðriksson 1. — stjl. Enska knattspyrnan 33. UMFERÐ ensku deildar- Norwich — Bristol City 3-2 keppninnar fór fram sl. laugar- Plymouth — Milwall 2-1 dag og urðu úrslit leikja þessi: Portsmouth — Middlesbroug. 2-0 Preston — Huddersfield 3-1 I. deild: Q.P.R. — Blackpool 2-0 Burnley — Southampton 2-0 Rotherham — Birmingham 1-1 Everton — Newcastle 1-0 Fulham — Arsenal 1-3 Staðan er þá þessi: Leeds — Manchester City 2-0 I. deild: Leicester — W.B.A. 2-3 1. Manchester U. 45 stig Manchester U. — N. Forest 3-0 2. Leeds 45 — Sheffield W. — Liverpool 1-2 3. Manchester City 43 — Sunderland — Coventry 1-1 4. Liverpool 43 — Tottenham — Stoke 3-0 5. Newcastle 37 — West Ham — Chelsea 0-1 Wolverhampton — Sheffield 1-3 II. deild: 1. Q.P.R. 45 stig II. deild: 2. Ipswich 44 — Aston Villa — Blackburn 1-2 3. Blackpool 42 — Charlton — Ipswich 0-1 4. Portsmouth 42 — Crystal Palace — Carlisle 1-1 5. Birmingham 40 — Derby — Bolton 2-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.