Morgunblaðið - 26.03.1968, Side 26
f
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1968
Morð um borð
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Tvíburusystur
Disney gamanmyndin vin-
sæla með
Hayley Mills.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Villikötturinn
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rik ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
iSLENZKHR TEXTi
(A Rage To Live)
Sr.illdarvel gerð og leikin ný,
amerísk stórmynd. Gerð eftir
sögu John O’Hara.
Suzanne Pleshette,
Bradford Dillman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ég er forvitin
(Jag er nyfiken-gul)
íslenzkur texti
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutverk: Lena Nyman,
Börje Ahlstedt. Þeir sem
kæra sig ekki um að sjá ber-
orðar ástarmyndir er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Alls konar þýðingai
og túlkun á ensku, þýzku og
rússnesku, kennsla kemur
einnig til greina.
Pétur (Kidson) Karlsson,
lögg. skjalaþ. og dómtúlkur,
sími 22252 kl. 12 til 3.
Skrifstofustúlka
Stórt útflutningsfyrirtæki vill ráða stúlka til starfa
við vélritun. Kunnátta í ensku nauðsynleg.
Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um fyrri
störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
1. apríl n.k merktar: „Vélritun — 5774“.
Til leigu
3ja herb. íbúð, húsgögn geta fylgt. íbúðin er teppa-
lögð, laus um miðjan apríl.
Tilboð merkt: „Heimar — 5775“ sendist á afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.
Grindavík
Einbýlishús til sölu, sem auðvelt er að gera tvser
íbúðir úr. Tilboð sendist til Hjalta Magnússonar,
Vesturbraut 3, Grindavík.
Víhingurinn
YUL BRYNNER
M Utllk IIM n»u - ■■
CLAIRE BLOOM
CHARLES BOYER
INGER STEVENS HENRY HULL E.G HARSHALL
CHARLTONHESTON
TICNNICOtOn •
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin í litum og Vista Vision.
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna í
upphafi 19. aldar.
Leikstjóri: Cecil B. DeMille.
Aðalhlutverk:
Ynl Brynner,
Charlton Heston,
Claire Bloom,
Charles Boyer.
Myndin er endursýnd í nýjum
búningi með
íslenzkum texta
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
í
iti
}j
ÞJÓDLEIKHÖSID
^öíantsíluffan
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Makalaus sambiíð
eftir Neil Simon.
Þýðandi: Ragnar Jóhannes-
son.
Leikstjóri: Erlingur Gísla-
son.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir mið-
vikudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 11200.
BLÓMAIJRVAL
mm\
Cróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
ÍSLÉNZKUR TEXTI
Heimsfræg ítölsk gamanmynd
Ástir
í Stokkhólmi
(II Diavolo).
sAuieúk i
STOCKHOLM
ö
tc
o
m
Bráðskemmtileg, ný ítölsk
gamanmynd, er hlaut „Gull-
björninn" á kvikmyndahátíð-
inni í Berlín.
Aðalhlutverk:
Alberto Sordi,
Gunilla Elm-Tornkvist.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýning miðvikud. kl. 20,30.
Sumarið ’37
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Sími 11544.
HLÉBARÐINN
(The Leopard)
ÍSLENZKÖR TEXTI
Hin 'tilkomumikla ameríska
stórmynd, byggð á sam-
nefndri skáldsögu, sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu.
Burt Lancaster,
Claudia Cardinale,
Alain Delon.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
ONISABA
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd um ástarþörf tveggja
einmana kvenna og baráttu
þeirra um hylli sama manns.
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Indiánaleikur
Sýning föstudag kl. 20,30.
Allra síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Allt á sama stað
Til sölu
Willy’s arg. 67, 6 cyl. over
drive með blæjum.
Willy’s árg. 64 með Koeing
stálhúsi.
Willy’s árg. 62, lengri gerð
Gaz árg. 65 með blæju.
Humber Super snipe árg.
60, sjálfskiptur.
Volkswagen 1500 árg. 62.
Volkswagen 1300 árg. 66.
Volkswagen árg. 64.
Renault Dauphine árg. 66.
Volkswagen árg. 64.
Renault árg. 61.
Volvo 544 árg. 62.
Skoda Combi árg. 66.
Morris 10 árg. 46.
Chevrolet 1964, beinskipt-
ur. Gott verð.
Ford Mustang árg. 66.
lítið ekinn.
Tökum notaða bíla í um-
boðssölu.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 - Sími 22240
HEIÐA
Sýnd kl. 5 og 7.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Ný sendlng
ný snið
Bankastræti 3
- I.O.C.T. -
I.O.G.T.
Stúkunnar Verðandi nr. 9 og
Dröfn nr. 55 halda fund kl.
8,30 í kvöld. Inntaka, hag-
nefndaratriði, kaffi á eftir.
Æt.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Pilkington6s tiles
postulíns veggflísar
Gl 22 - 24
30280-32262
Stærðir 11x11, 7^2X15 °S 15x15
cm.
Mikið úrval — Gott verð.