Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.03.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1968 æSÆJARBÍC? Sími 50184 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. tslenzkur texti. MORÐINGJARNIR (The killers) Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 7. KOPAVOGSBIO Síml 41985 Heimsþekkt ensk mynd eftir Roman Polanski. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. . BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu WiMms!, Síml 50249. Á veikum þræði (The slender thread) Amerísk úrvalsmynd með ís- lenzkum texta. Sidney Poitier, Anne Bancroft. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn, Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fi. varahlutir i margar gerðir bifrei&a Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 PILTAR, = CFÞíO EIOIO UNMÚSTONA ÞÁ A ÉO HRING-ANfi J ’rfá/i /tsmv/>i(ssor>_ Fífa auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur .stretchbuxur, úlpur og peysur. Regnfatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99. (inng. frá Snorrabraut). Geymsluhúsnæði við 450 ferm. geymsluhúsnæði (stálgrindahús) lvópavogshöfn er til letgu nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Til- boð sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar. 2. marz 1968. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar, hdl. og Hauks Jónssonar, hrí., verðiir neðri hæð húseignarinnar Selvogsgötu 21, Hafnarfirði, þinglesin eign Hauks Sigtryggssonar (30% húseignarinnar allrar) seld á nauðungarupboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 29. marz 1968, kl. 2.00 e.h Uppboð þetta var auglýst í 63., 65. og 67. tölu- blaði Lögbirtingabíaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940t KnattspYrnudeild Æfingar á Melavellinum fyrir meistara fyrsta og ann- an flokk á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.30 og á laugardögum kl. 16.00. Þjálfari. Jörð til sölu Jörðin Votmúli í Sandvíkuhhreppi er til sölu. Jörðin er um 5 km. frá Seifossi, rafmagn, sírni, mjólk tekin á hlað nu . Ibúðarhús: kjallari og hæð 7 faerbergi og eldihús byggt 1937. Fjós fyrir 24 gripi — Hlaða 800 rúmm. Fjárhús fyrir 160 fjár. — Hlaða 300 rúmm. Ræktun 30 hektarar. Landstærð 2 — 300 hektarar. Áveitulanid 138 ha. Lauis í fardögum. Nánari upplýsingar getfur Snorri Árnason, lögtfræð- ingur, SeLfossi sími: 1319 og 1423. Heitur og kaldur SMLIRT BRAUÐ OG SNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 SILD OG FISKL'R pjóhsca(x ^ SEXTETT JÓNS SIG. 2* leikur til kl. 1. RÖI £MJ L L FRA FOSTBRÆÐRLIVi Orðsending til styrktarfélaga Vegna óvæntra atvika hefur reynzt nauðsynlegt að fresta um hálfa aðra viku hinum árlegu samsöngvum kórsins, sem áform aðir höfðu verið í lok marz-mánaðar. í þess stað verða samsöngvarnir haldnir í Austurbæjarbíói mánudaginn 8., þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. apríl n.k. kl. 7:15 alla dagana. Að öðru leyti vísast í bréf, er s tyrktarfélögum kórsins hefur þegar verið skrifað af þessu tilefni. KARLAK ÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarat: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. Vd /, faja ^erM/mcjarcffc Undirkjólar, undirpils, náttkjólar og greiðslu- sloppar í mörgum litum og gerðum. Hvítir hanzkar og slæður. Ungbarnafatnaður í úrvali. Hentugar sængurgjafir og margt fleira. Verzlun Sigríðar Sandholt, vSkipholt 70, sími 83277, (áður Hrannarbúðir) ÚTBOÐ Tilboð óskast í vélavinnu við sorphaugana í Gufunesi. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða bpnuð á sama stað fimmtudaginn 4. apríl n.k kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSIRÆTI 8 - SÍMI 18800 ÁRSHÁTÍÐ Hjúkrunarfélags íslands verður að Hótel Sögu Súlnasal föstudaginn 29. marz. Hefst með borðhaldi kl. 19.30. — Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala að Hótel Sögu miðvikudaginn 27. marz frá kl. 17—19. Borð tekin frá á sama tíma. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. STÓRFILLD VIIIM/tkMIN Ný sending af HUDSON Pasalong sokkabuxum komin í verzlanir. Úrval lita — lægra verð. HUDSON merkið tryggir meiri vörugæði. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Sími 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.