Morgunblaðið - 26.03.1968, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 26.03.1968, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 196« JMfeattiitHjtMfr Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 120.00 á mánuði innanlands. STAÐA RÍKIS- STJÓRNARINNAR A llt frá því að þing kom saman sl. haust, hefur rík- sl. hausti tillögur til Alþingis isstjórn Bjarna Benediktsson- ar staðið frammi fyrir mjög erfiðum vandamálum, sem krafizt hafa úrlausnar. Gerði ríkisstjórnin þegar á sl. hausti tillögur til Alþingis um lausn á ákveðnum þátt- um vandamálsins, en vegna gengislækkunar sterlings- pundsins var óhjákvæmilegt að lækka gengi íslenzku krónunnar. Eftir áramótin var staðið frammi fyrir nýj- um vandamálum í sambandi við ákvörðun fiskverðs og nokkru síðar þurfti að tryggja rekstrargrundvöll hraðfrystiiðnaðarins í land- inu. í marzbyrjun skullu svo á verkföll, sem stóðu um tveggja vikna skeið. Undirrót þeirra miklu erf- iðleika, sem ríkisstjórnin hef- ur þannig átt við að etja er áuðvitað verðfallið á erlend- um mörkuðum, aflatregða og söluerfiðleikar á íslenzkum afurðum erlendis. En hið al- varlegasta í þessu máli er þó það, að óprúttnir stjórnmála- menn, sem í þrennum kosn- ingum í röð hafa ekki hlotið traust þjóðarinnar til stjórn- armyndunar, hafa reynt að nota þennan mikla þjóðar- vanda til þess að klekkja á ríkisstjórninni og koma sjálf- um sér í valdaaðstöðu. Það var á allra vitorði, að sér- stakt þandalag var gert síðast liðíð haust milli Fram- sóknarmanna og kommún- ista um að koma af stað verk- föllum fyrir áramót í þeim tilgangi að knýja ríkisstjórn- ina frá og það er einnig vel kunnugt, að í því verkfalli, sem nýlokið er, reyndu for- ustumenn þessara flokka með litlum árangri, að fá verka- lýðshreyfinguna til þess að draga verkfallið svo á lang- inn að ríkisstjórnin lenti í verulegum stjórnmálalegum erfiðleikum. Það mun samdóma álit allra sanngjarnra manna, að ríkisstjórnin hafi komizt í gegnum þá miklu erfiðleika, sem hún átti við að stríða allt frá því s.l. haust, með þeim hætti, að hún standi nú mun sterkari eftir en áður og njóti ótvíræðs trausts . þjóðar- innar. Ríkisstjórnin hefur frá upphafi skýrt af hreinskilni og án blekkinga fyrir þjóð- inni þau. vandamál, sem að steðja. hún hefur af hófsemd og f»atu, leitast við að bregð- ast við þessum vandamálum og vissulega hefur rætzt betur úr þeim öllum en flesta hefði órað fyrir. Þess vegna er það engum vafa bundið, að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stend ur nú traustri fótum en nokkru sinni fyrr. Hún hefur staðizt eldraun síðustu mán- aða með sóma. Þótt enn séu viss vandamál óleyst, sem munu krefjast úrlausnar bráð lega, liggur ljóst fyrir, að staða hennar er nú svo sterk, að hún getur snúið sér einbeitt að þeim margvís- legu framtíðarverkefnum sem krefjast ákvarðana, en óhjákvæmilega hafa setið á hakanum meðan unnið hefur verið að lausn vandamála líð- andi stundar. Atlaga stjórnarandstæð- inga að ríkisstjórninni hefur mistekizt, lýðræðisleg ákvörð un kjósenda sl. vor stendur óhögguð og óprúttnir tæki- færissinnar ættu að hafa komizt að raun um að blekk- ingar og svikin borga sig ekki. DVALARHEIMILI FYRIR ALDRAÐA ¥ agt hefur verið fram á Al- þingi frumvarp, sem Pét- ur Sigurðsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að og felur í sér, að lögfest verði heimild fyrir Byggingarsjóð aldraðs fólks, að veita lán til dvalarheimila aldraðs fólks, en núverandi lagaákvæði heimila einungis lánveiting- ar til íbúðabygginga fyrir aldraða. Frumvarp þetta á tvímæla- laust rétt á sér. Þörfin fyrir dvalarheimili fyrir aldraða, þar sem þeir eiga kost á umönnun og hjúkrun sér- hæfðs starfsfólks hefur vaxið mikið á undanförnum árum. f höfuðborginni hefur þegar verið komið upp myndarleg- um dvalarheimilum fyrir aldraða, en sveitarfélög víða úti um land hafa lýst áhuga á því að ráðast í slíkar fram- kvæmdir og er þá eðlilegast að Byggingarsjóði aldraðs fólks verði gert kleift að stuðla að slíkum byggingum úti um land. Vafalaust er nauðsynlegt að veita málefnum aldraðra ríkari athygli, en e.t.v. hefur verið gert fram til þessa og er nauðsynlegt, að þeir eigi kost á hentugum íbúðum og dvöl á slíkum dvalarheimil- um, þar sem þjálfað starfs- Vietnamviðræður aftur á dagskrá — Búizt við nýrri „triðarsókrí' Bern, Saigon og Waslhingfton, 22. marz. AP-NTB. NORÐUR-Vietanmstjórin til- Fynnti st.jórninni í Svisis form- lega á dag, iað hún væri ireiðubú- in að hefja friðarviðræður við Bandaríkjastjórn jafnslcjótt og loftárásum á Norður-Vietnam yrði hætt. Sendiherra Norður- Vietnam í París, Mai Van Bo, sem kom tii Bern fyrir þremur dögum í boði svissnieöku stjórn- arinnar, afhenti henni orðsend- ingu þar sem þetta ikemur tfram. Bvissmeska stjórnin ítrekaði i dag, að Mn væri þass albúin að miðla málum í Vietnaim!deilunni, en visaði á bug þeirri til'lögu Mai Van Bcs að hún talki upp stjórnimlá'.asamiband við stjórn- ina í Hanoi. Svilssnes'ki utanríkis ráðherrann, Willy Spúlhler, sagði að ótí'maibænt 'væri að kioima á s'tijórnmlálasa'mlbandi. Varaiforseti Bandaríkjanna, H'uibeirt Humplhrey, sagði í kapp- ræðuim á dem/ókrata'rláðstefnu í Pittsburglh í Pennsylvaníu í dag, að undamfarna daga hefði s'tjórn Jicihns'ons gert nákvæma atihuig- un á þiví 'hivort finna megi betri eða öruggari leiðir tiil að kioma á friði í Vietnaim. Umimæli hans, sem komu fram siem svar við lá’SÖkiimuim um að stjórnin gerði ekki allt sem í hennar valdi stæði til að korna af stað friðar- viðræðum, virtust benda til iþess að J'clhnson ætli að gfera nýjar tilraunir til að flá Hanoi- stjórn'rina að samningaiborði. SamisbaTifsmenn Hu'mipbreys vildu þó eikki stað'festa það, en í Wasihington er það hald margra •að nú sé rétti tiíminn til að ihefja nýja ,,friðarsóikn“, hiermir AP. í Saigion lýsti Nguyen Cao Ky, 'varaforseti Suður-Vi'etnam, ytfir þ'Ví í dag, að till þeös að vinr.a ihernaðarlegan siguir 'á Nbrður- Niirnberg, WILLY Brandt, utanríkisráð- herra og aðstoðarkanzlari Vest- ur-Þýzkalands, var í dag endur- kjörinn formaður flokks Sósíal- demókrata með 325 atkvæðum gegn 8. Þykir þetta mikill per- sónulegur sigur fyrir hann og var honum geysivel fagnað er úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kunn; en hún fór fram í lok landsfundar flokksins, hins fyrsta, sem haldinn er frá því sósíaldemókratar hófu stjómar- samvinnu við Kristilega demó- Vietnömum og Vietcon.g væri nauðisynlegt að gera innrláis í Norðiur-Viietnaim, og kvaðtet hann gjarnan vilja taka að sér að s'tjórna slí’kri innnáis. Hann sagði að búaist mætti við nýjum ánás- um NiorðUT-Vietnama í ifimim nyrztu 'héruðuim Suður-Vietnam og á Saigon-svæðinu. ÚJivarpið í Hanoi jlá'taði í dag að „aftudhaldsöfir1 væru starf- andi í Norðu.r-Vie'tnam. Þetta er í fyns'ta sikipti sem já'bað er op- inlberl'ega í Hanoi að haldið sé luppi andlstöðu gegn Hlo Clhi Mimh forseta. F'liotoklsblaðið Nhan Dan skýrir fnáþví, að ,getf- in hafi verið út ný tils'kipu'n vagna njósna, landriáða og ann. arra gagnbyltinigaglæpa. krata. Þegar Willy Brandt reis á fæt- ur til að þakka það traust, er honum hafði verið sýnt, var hann sýnilega hrærður og sagði: „Þetta er miklu meira en ég á skilið". Síðar tjáði hann blaða- mönnum, að landsfundurinn hefði lýst yfirgnæfandi stuðningi við stefnu sósíaldemókratísku ráðherranna í ríkisstjórninni. Er talfð, að þessi úrslit landsfund- arins muni mjög efla stöðu Brandts og annarra ráðherra flokksins í stjórninni. Willy Brandt endur- kjörinn formaður — með 325 atkvœðum gegn 8 Mikill persónulegur sigur Náttúruðræðistofnun- in eignast góðan grip NÝLEGA hefur Sigurvin Einars- son, alþingismaður, fært Náttúru fræðistofnuninni merka gjöf. Hér er um að ræða hauskúpu úr rostung með heilum og óvenju- lega löngum skögultönnum (högg tönnum). Höfuðkúpan fannst í byrjun júlí síðastliðið sumar í landi Stakkadals á Rauðasandi, V. Barð. Þá vottaði aðeins fyrir tönnunum upp úr laut fullri af skeljasandi. Fundarstaðurinn var í um það bil 1,5 km fjarlægð frá sjávarmáli. Höfuðkúpan og tennur efra skolts hafa varð- veitzt óvenju vel eins og títt er um minjar, sem legið hafa i skeljasandi, en hins vegar tókst ekki að finna neðri kjálka. Þetta er hauskúpa úr ungri en þó full- vaxinni rostungsurtu og skaga höggtennurnar 44 cm út úr gómn um. Síðan náttúrugripasafnið var stofnað árið 1889, hefur það eign azt nokkurt safn rostungsbeina, sem fundizt hafa í jörðu hér á landi. Meginhluti þessara beina hefur fundizt við Faxaflóa og Breiðafjörð, en einnig hafa fund izt rostungsleifar á nokkrum stöðum á Vestfjörðum og á Ströndum og á einum stað norð ur i Fljótum. Um aðra fundar- staði rostungsbéina hér er mér ekki kunnugt. Það er óhætt að fullyrða, að mikill meiri hluti þeirra rostungsbeina, sem hér hafa fundizt, séu frá því fyrir landnám Islands, og sum eru á- reiðanlega miklu eldri. í Reykja vík og á Akranesi hafa þó fund izt rostungsbein, sem eru með verksummerkjum eftir menn, enda er vitað að rostungar voru áður mun tíðari við Island en nú. Hauskúpa sú, sem Sigurvin Einarsson hefur fært Náttúru- fræðistofnuninni, er þriðja rost- ungshauskúpan með báðum högg tönnum, sem stofnunin eignast. Hinar tvær fundust í Reykjavík, önnur í höfninni, en hin í fjör- unni. Meðfylgjandi mynd sýnir þessar þrjár höfuðkúpur. í miðið er Rauðasandshauskúpan, til hægri hauskúpan úr Reykjavík- urtjörn (mjög dökk) og til vinstri sú, sem fannst, þegar unti ið var að gerð Reykjavíkurhafn ar. Báðar Reykjavíkurhauskúp- urnar eru úr gömlum brimlum. Þess má geta, að það er þó hvorki lengd né gildleiki högg- tannanna, sem sker úr um kyn- ið, heldur breidd höfuðkúpunn- ar að framan. Fjórða heillega höfuðkúpan fannst í Breiðuvík í V.- Barð., og var hún gefin safninu af Bergsveini Skúlasyni. í hana vantar þó aðra höggtönn ina. fólk getur veitt þeim nauð- | vegna er þess að vænta að I kvæðu afgreiðslu á þessu synlega umönnun. Þess I frv. þetta muni hljóta já- I þingi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.