Morgunblaðið - 26.03.1968, Síða 24
24
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 26. MAKZ 1tto«
Byggingafélag alþýðu Reykjavík
Lmsjónarmaðiir
Óskum eftir umsjónarmanni. Umsóknir sendist
skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47 fyrir
1. apríl
STJÓRNIN.
Eldhús - Vinnustofa - Paradís
Hvað eigum við að kalla aðal-
baek stöð húsfreyjunnar þegar
búið er að klæða allt með
Formica? Það skiptir sjálfsagt
ekki máli.
En að húsmóðirin sé ham-
ingjusöm, skiptir máli og það
ve t eiginmaðurinn, sem lætur sig ekki mtma
um að kaupa það bezta — FORMICA
C. Þorsteinsson & Johnson M.
Ármúla 1 — Grjótagötu 7. Simi 2-42-50.
BJARNI BEINTEINSSON HDL.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALOA) SÍMI 17466
Góð bák um
góða róistefnu
Á VEGUM Verkfræðingafélags
íslands var haldin ráðstefna,
sem hlaut heitið: VINSLA SJÁV
ARAFLA.
Ráðstefna íslenzkra verkfræð-
inga 1967.
Auk íslenzkra verkfræðir.ga
voru fengnir þrír erlendir sér-
fræðingar til að flytja erindi um
tæknileg viðfangs'etfni. svo og
ýmsir innlendir sérfræðingar
fiskifræðingar og hagfræðingar,
sem fluttu erindi og ræddu um
þau atriði er sérþekkingu þeirra
varðaði.
Einnig var ýmsum sjávarút-
vegsmönnum boðið að sitja ráð-
stefnuna og taka þátt í umræð-
um.
Ég þakka fyrir gott boð til
okkar sjávarútvegsmanna, þó
ég, því miður, treysti mér ekki
til að taka þátt í ráðstefnunni.
Hér var saman kominn mikill
fjöldi góðra manna með mikla
efni, sem var viðfangsefni ráð-
stefnunnar.
Þó saknaði ég margra af þeim
duglegu og gáfuðu verkfræði-
menntuðu mönnum, sem hafa
lagt mikið af mörkum til efl-
ingar framleiðslu og sölumála
fiskiiðnaðarins á undanförnum
áratugum. Vil ég t.d. nefna Gísla
Hermannsson, Jón Gunnarsson
og Þorstein Gíslason, sem því
miður munu ekki haf a getað kom
ið því við að mæta á ráðstefn-
unni.
Nú hefur V.í. gefið út vand-
aða bók um ráðstefnuna, og er
þar að finna allan þann mikla
fróðleik, sem fram kom á ráð-
stefnunni.
Af þeim mörgu ágætu fram-
söguerindum, sem flutt voru þar
og umræðum þeim, er hægt að
fá upplýsingar um það helzta,
sem gerzt hefur í sjávarútvegi
okkar undanfarna áratugi, og
gera sér nokkuð glögga grein
fyrir hvar við erum staddir í
þeim efnum nú, hvar helzt er
ábótavant og hvað líklegast muni
til frekari framfara. Ég vil ein-
dregið mæla með því, að sem
flestir eignist þessa bók og
kynni sér rækilega efni hennar.
Sérstaklega ætti það að vera
gagnlegt fyrir þá, sem tengdir
eru atvinnuveginum á einhvern
hótt.
Þá vil ég hvetja skólafólkið
til að kynna sér efni bókarinn-
ar og einnig störf sem flestra
af þeim mörgu duglegu og gáf-
uðu verkfræðingum, sem hafa
lagt sterkar hendur á plóginn
til framfara í þessum undirstöðu-
atvinnuvegi okkar íslendinga.
Þau kynni gætu orðið til þess
að ýmsir góðir skólanemendur
fetuðu í fótspor þeirra mennta-
manna, sem hafa gert garðinn
frægan á vettvangi atvinnuveg
anna á nokkrum síðustu áratug-
um.
Verkfræðingar:
Ég þakka góða ráðstefnu og
góða bók og síðast en ekki sízt,
þakka ég mörgum úr ykkar hópi,
sem hafið komið með miklar gáf-
ur, hörku og dugnað og verk-
fræðimenntun frá Háskóla fs-
lands og erlendum háskólum til
liðs við okkur sjávarútvegs-
menn. Við þökkum ykkur góðar
leiðbeiningar, ánægjulegt og
gagnlegt áratuga samstarf.
Finnbogi Guðmundsson.
PÍ ANÖ
og orgelstillingar og viðgerðir
BJARNI PÁLMARSSON,
Sími 15601.
AU-PAIRS
Lærið ensku í London.
Góðar fjölskyldur — mikill
frítími — há laun.
Skrifað til Centaploy, 89
Gloucester Road, London
S.W. 7.
Stúlka óskast
strax til aðstoðar í eldhús í nokkra mánuði.
Uppl. í kaffistofunni Ausutrstræti 4, milli kl. 1-
(Uppl. ekki í síma).
-3.
PLASTMÁLNING
Höfum tekið að okkur sölu á mjög ódýrri
og góðri plastmálningu, sem þekur mjög
vel.
3ja lítra
6 —
15 —
Stórlækkað verð.
burð.
kr. 180.—
kr. 350.—
kr. 830.—
Gerið verðsaman-
.tMHHIIti
•MIHIHUtll,
^IHHIimilll
IHHHIHIIIHH
•HHIHIIHIIHI
imHtttiHimii
mimmimm
HIIHHHHIIHt
iiiiiimiiiiiimiimiHiiiiNinn.
mnnnimHmimniiiinuniiiiim.
iiiimmiiimiiSaHHHiiiiiimiiiii
“'•■^^^^SmiiumiHH.
■llHHHHHHIII
■ iiilnmmimi
niHimmtmm
imHHtHmmi
■IIHIIIItmHIII
• •••••IMIIIIHHHIMHIUKIMHtl
Miklatorgi.
Auglfsing frá Brauðborg Ijálsgötu 112
Við seljum veizlubraudid i fermingarveizluna,
brúðkaupsveizluna og afmælisveizluna.
Munið að panta tímanlega.
Brauðborg Njálsgötu 112 simar 18680 og 16513