Morgunblaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968 3 af völdum brunans hundruðum milljóna Tjónið skiptir „Niffurtaka Krists af krossinum' EKKI er enn Ijóst, hversu mikiff tjón varff á listaverk- um í brunanum í Antwerpen s.l. þriðjudagskvöld, þegar St. Pálskirkjan þar brann til kaldra kola. Seinustu fréttir herma, aff þrjátíu og einu málverki hafi veriff bjargaff, þar af fimmtán verkum eftir frægustu flæmsku meistar- ana. Sum þeirra munu þó hafa veriff nokkuff skemnid. Silfurmunum kirkjunnar var Bruninn í Antwerpen: „Krossfestingin" Flestum frægustu málverkum St. Pálskirkjunnar bjargað flestum bjargaff — ennfrem- ur sex útskornum skriftastól- um og helgimyndum ýmiss konar. Affrar skemmdust, á- samt marmarasúlum hljóff- færum kirkjunnar og háaltar inu. Starfsmenn kirkjunnar segja, að allar hu'gmyndir, sem fram hafi komið um tjón af völdum brunans, séu rangar. Fjöknörg listaverk- anna hafi verið í eigu kirkj- unnar öldum saman og enginn hafi vitað raunverulegt pen- ingagildi iþeirra. Flesitum dýr- mætustu málverkunum var bjargað úr kirkjuni en sem fyrr sagði, voru sum þeirra skemmd og er ekki ljóst, hversu kostnaðarsamt verður að gera við þau. Meðal lista- verkanna í kirkunni voru tvær stórar vænjatöflur eftir Rubens, málaðar á árunum 1610—1615. Eru það „Kross- festingin" og „Niðurtaka Krists af Krossinum". f>ær munu báðar hatfa bjargazt úr brunanum, sennilega alveg ó- skemmdar. G’etgátur hafa komið fram um, að tjónið á lisitaverkun- um sj'álfum nemi sem svarar nærri fjögur hundruð mill- jónum íslenzkra króna og kirkjuna sjálfa megi meta á fjárupphæð, er nemur nélægt sjö hundruð milljónum ís- lenzkra króna. Af opimberri hálfu fæst enn ekkert um það sagt. Eins og fram kom í frétt Mbl. í gær, kom eldurinn upp í jiárnvöruverzlun skammit frá kirkjumni og var allít gert, sem hægt var, til að bjarga henni. En hrvassvirði stóð beint á kirkjuna og fór svo, að eldurinn læsti sig í hana, án þess við nokkuð yrði ráðið. , © FERBATRYGGING Með vaxandi ferðalögum innanlands og utan hefur þörfin fyrir sérstakar ferðatryggingar orðið aðkallandi. Almennar tryggingar bjóða yður þessa hagstæðu tryggingu; áóur en þér leggið af stað í ferðina þarf ekki annað en eitt simtal og pér eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 . SÍMI 17700 TRYGGIIMG ER NAUÐSYN STAKSTEINAR Hraðbrautir Alþýffublaðiff ræddi fram- kvæmdir í vegamálum í forustu- grein í gær og sagði m.a.: „Ríkisstjórnin hefur flutt á Alþingi frumvarp um allmikla hækkun á benzínskatti, gúmmí- gjaldi og þungaskatti bifreiffa. Átti stjórnin um tvennt að velja, aff draga verulega úr vegafram- kvæmdum og fresta enn um mörg ár frekari lagningu hraff- brauta — eða aff hækka þessi gjöld. Sá kostur var valinn aff tryggja áframhaldandi framfar- ir í vegamálum, enda þótt þaff kosti bifreiðaeigendur nokkrar fórnir. Öll gjöld, lögff á bifreiffa- umferff í landinu, en þau eru áð- urnefndir þrír skattar fyrst og fremst, renna til vegasjóffs. Af þeim rennur ekki eyrir til ríkis- sjóðs eða til annarra þarfa. Mun svo einnig verffa um þá hækkun, sem nú kemur til. Hún fer óskipt til vega- og brúargerða. Gengislækkun og verðbólga koma viff vegagerff eins og affrar framkvæmdir í landinu. Verffur því aff sjá henni fyrir auknum tekjum, ef framkvæmdir sam- kvæmt vegaáætlun eiga að hald- ast óbreyttar, hvaff þá að aukast. Þetta er óhjákvæmilegt lögmál, enda þótt það hafi í för með sér nokkra hækkun vísitölu“. 1500 milljónir „Hækkun gjaldanna mun gera kleift aff halda áfram undirbún- ingi undir lagningu hraffbrauta eins og Keflavíkurvegar, en á næstu árum verffa þær vonandi lagffar frá Reykjavík upp í Borg- arfjörff og austur á Rangárvelli, svo og viff Akureyri. Standa von ir til, aff hægt verffi aff leggja í stórframkvæmdir á þessu sviffi 1969, þegar vinna minnkar viff Búrfell og Straumsvík. Verffur aff taka erlend lán fyrir 40% kostn- affar, en 300 km. hraðbrauta kosta ekki undir 1500 milljónum króna. Undirbúningur undir slik ar framkvæmdir kostar milljón- ir. Fyrir fáum árum var ráðizt á ríkisstjórnina fyrir aff stofna til stórframkvæmda, þegar skortur væri á vinnuafli í aðalatvinnu- greinum landsins. Nú sjá allir, aff þaff var hyggilegt aff hrinda af staff virkjun og byggingu ál- bræðslu. En jafnframt verffur að hugsa fyrir atvinnuástandi, þeg- ar þessum framkvæmdum lýk- ur“. Atvinna við vegaíramkvæmdir „Vonandi verffur þá meiri vinna viff sjávarútveg og vinnslu fisks. En þjóðinni fjölgar ört, og hyggilegast er aff sjá fyrir nýjum verkefnum til aff taka viff, er orkuveri og áii lýkur. Er nú veriff aff vinna aff nýjum iðnaffi, en undirbúning hans ekki langt á veg komið. Hins vegar verður hægt aff hefja stórfellda vega- lagningu, ef fjárhagslegur grund- völlur verffur fyrir hendi. Aff því er stuðlað meff þeim liækkunum á tekjum vegasjóffs, sem nú eru ræddar á Alþingi. Veganna er sannarlega rík þörf vegna mikils fjölda bifreiða i landinu. Og svo kann að fara, aff ekki verffi síður þörf fyrir þá at- vinnu, sem framkvæmdirnar munu veita“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.