Morgunblaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRIL 1968
Útgefandi:
Framkvæmdast j óri:
Ritstjórar:
Ritst j órnarf ulltrúi:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstjórn og afgreiðsla:
Auglýsingar:
ílausasðlu:
Áskriftargjald kr. 120.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Kr. 7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
VAR ÞETTA ÞA
UMHYGGJAN
FYRIR VIETNAM?
/"''reinilegt er, að fyrstu skrif
v kommúnistablaðsins hér
á landi um ræðu Johnsons
Bandaríkjaforseta, voru eng-
in mistök. I gær getur komm-
únistablaðið ekki hamið reiði
sína vegna þess, að Mbl.
ræddi við fjölda fólks um yf-
irlýsingar forsetans og innti
það eftir því, hvernig það
teldi, að kommúnistar í
Hanoi ættu að bregðast við-
Svörin voru mjög á einn veg.
Svo til allir þeir sem við var
talað, voru þeirrar skoðunar,
að kommúnistar í N-Víetnam
ættu að takampp samninga-
viðræður við Bandaríkin.
Kommúnistablaðið segir,
að „reiði og fyrirlitning
manna um heim allan einbeit
ist að Johnson forseta, æðsta
manni Bandaríkjahers....“
Engin ástæða er til að verja
ýmsar aðgerðir Bandaríkja-
forseta á undanförnum árum,
þótt það sé óneitanlega hlá-
legt, að þeir sem gert hafa sig
að viðundri með því að fár-
ast yfir friðartilboðum John-
sons á sama tíma og Hanoi
tjáir sig reiðubúna til við-
ræðna, sakfella hann um
hörmungar og tortímingar,
sem kommúnistar hér á landi
vilja greinilega að haldi
áfram. Hitt er sönnu nær, að
almenningsálitið í heiminum
og m.a. hér á íslandi, hefur
algjörlega snúizt með Banda-
ríkjaforseta í viðleini hans til
þess að koma á friði í Víet-
nam. Og þess má geta, að
Bandaríkin hafa rúmlega 30
sinnum boðið fulltrúum N-
’Vietnam að ganga til samn-
inga, en þeim boðum hefur
jafnan verið vísað á bug þar
til nú.
Viðbrögð kommúnista hér
á íslandi við yfirlýsingum
Johnsons forseta og sáttahug
stjórnarinnar í Hanoi, vekja
óneitanlega upp spurningar
um það, hvers vegna þeim er
svo illa við að friðarviðræð-
ur hefjist í Víetnam. Gremja
þeirra yfir atburðum síðustu
daga verður ekki skilin á ann
an veg en þann, að kommún-
istum á íslandi sé mjög í mun
að styrjöldin haldi áfram, að
dauðinn og tortímingin i
þessu hriáða landi verði enn
skelfileeri en orðið er. Og það
er óneitanlega óhuffnanlegt,
að á sama tíma og femriaður
kommúnistaflokksins hér á
landi gefur til kynra í viðtali
við Mbl., að hann telji að
Hanoi eigi að taka í útrétta
hönd Bandaríkjanna, skuli
slíkir öfgamenn ráða mál-
gagni kommúnista hérlendis,
að blaðið geti ekki leynt
gremju sinni yfir því, að von-
ir hafa glæðst um frið í Víet-
nam .Það skyldi þó aldrei
vera, að kommúnistar hafi
litið á Víetnamstríðið sem
þægilegt vopn í stjórnmála-
baráttunni hér innanlands og
vilji jafnvel ekki frið í stríðs-
þjáðu landi til þess að missa
ekki eitthvað, sem þeir hafa
talið sér til ávinnings í stjórn
málastríðinu á íslandi?
Fólk um víða veröld væntir
þess, að yfirlýsing Johnsons
Bandaríkjaforseta og svör
Hanoi-stjórnarinnar við
henni, verði til þess að hern-
aðarátökum linni í Víetnam.
En það eru til menn á íslandi,
sem sitja við skríftir á Skóla-
vörðustíg, sem vilja ekki að
friður komist á. Það er ekki
hægt annað en vorkenna
mönnum, sem haldnir eru svo
lágum hvötum-
AFHROÐ
WILSONS
CJigur íhaldsflokksins í auka-
^ kosningunum á Bretlandi
fyrir nokkrum dögum, mun
einhver mesta vantraustsyfir
lýsing, sem brezk ríkisstjórn
hefur hlotið ,eins og bezt
sést af því ,að hefði hér ver-
íð Um almennar þingkosning-
ar að ræða hefðu allir ráð-
herrar Verkamannaflokksins
nema þrír fallið.
Þetta mikla vantraust, sem
ríkisstjórn Harolds Wilsons
hefur hlotið, er bein afleiðing
þess, að Verkamannaflokks-
stjórninni hefur ítrekað mis-
tekizt með alvarlegum hætti
að koma efnahag landsins á
réttan kjöl og voru þó miklar
vonir við hana bundnar, þeg-
ar hún komst til valda 1964.
Þá hefur forsætisráðherrann
sjálfur einnig tapað miklu af
því trausti ,sem til hans var
borið.
erkamannaflokkurinn hef
ur enn mikinn meirihluta í
brezka þinginu, en erfitt er
að sjá, hvernig flokkurinn
kemst hjá því að efna til
nýrra kosninga, ef fleiri slík
áföll fylgja í kjölfarið eða
a.m.k. að skipta um forsætis-
ráðherra. Það voru einmitt
kosningaósigrar í aukakosn-
ingum, sem leiddu til þess,
-enda vill hann befri sambúð við Araba
„Þingið er rotið, úrelt og
getulaust", segir hann hik-
laust. „Það er hlægilegt. Það
er bygfft á röngum forsendum,
enda er það ófært um að leysa
nokkurn vanda — það nennir
ekki einu sinni að taka af-
stöðu til vandamálanna“.
Og þingmönnunum varð ó-
notalega við þagar Avneri
reis einhverju sinni úr sæti
og fluttu ræðu um að hátt-
EFTIRLÆTIS ísraelinn í aug- ástæðu en þeirri, að við þurf-
um Araba er slánalegur þing- um áð hafa mann eins og
maður ísraelska þingsins, sem hann á þinginu til að gömlu
heyjir baráttu sína einn síns
liðs og gengur í berhögg við
yfirlýstan vilja þingsins og
þjóðarinnar þegar honum býð
ur svo við að horfa.
Hann heitir Uri Avneri, 44
ára, blaðamaður og útgefandi
og hann hikar ekki við að
halda fram skoðunum sínum
um nýja samninga við Araba,
höfuðóvini Israela.
Síðustu átján árin hefur
þessi orðhvati æsingaseggur
eins og landar hans nefna
hann, vakið svo mikinn úlfa-
þyt, að oftlega hefur verið
ráðizt á hann og einu sínni
brutu reiðir Gyðingar báða
handleggi hans.
Þrisvar sinnum hefur
sprengju verið kastað að skrif
stofu blaðs hans „Haolam
Hazeh“ (þessi heimur), en í
því kemur hann skoðunum
sínum á framfæri og auk þess
er blaðið vehjulega prýtt
eggjandi nektarmyndum.
Margar tilraunir hafa verið
gerðar til að banna blað hans,
en þær hafa allar mistekizt.
En fleiri og fleiri ísraelar
eru teknir að hallast að því,
að því, að stefna hans sé ef til
vill ekki svo fráleit; hann
hvetur til aukins skilnings
milli Araba og ísraela og vill
að þeir leggi sig alla fram um
að tengjast hvor öðrum. Hann
hvetur líka til að ísraelar hafi
vinsamlegri og meiri skipti
við þjóðirnar fyrir botni Mið-
jarðarhafs og líti ekki á allt
sem fjandskaparvott og stríðs
yfirlýsingu. „Hann mundi
verða hættulegur, ef hann mennirnir sofni ekki alveg“,
kæmist til einhverra valda“, sagði lagastúdent einn.
sagði vinur hans. „En margt . . . ... * . . ,
Avneri kom til Israels fra
af þvi sem hann segir er rett . _ , , . ,. c „. , :
X _ ,,, .,. ... Þyzkalandi fynr 34 arum. Ar-
Það eru lika htlar hkur U ./ hann gér
þess, að Avnen mum komast er hann skrifaði bók.
til einhverra valda. Hann er TT. , , , .. .„
• • , ,• •• ,.n »i i > ína „Hm hliðin a orðunm'
eini fulltrui orlitils flokks, ” ,, .
, ... „ , „ j „r. þar sem hann lysti glæpum
sem heitir Koah Hadash og^ ,, X *
. ... * og ruddamennsku sem Gyð-
er vinstn sinnaður. Það þotti ... , .
•i i *'*• j mgar attu að hafa sýnt i stnð
miklum tiðindum sæta, þegar . . J
, '*• i • „ í*- * inu við Araba 194/8.
hann naði kosmngu, eftir að
baráttumál hans hafði verið Síðan hefur Avneri verið
„nýir samningar við Araba“. einn af harðskeyttustu gagn-
Og enginn varð meira undr- rýnendum á næstum allt og
andi en Avneri sjálfur, þegar alla og hvað eftir annað hef-
nákvæmlega 14.1124 Arabar og ur hann komið stjórninni í
ungir ísraelskir menntamenn bobba með hinum undarleg-
greiddu honum atkvæði sitt ustu fyrirspurnum á þingi og
fyrir þremur árum. opins'káum staðhæfingum um
„Ég mundi ekki greiða Avn þá menn sem voru aðalmáttar
eri atkvæði mitt af annarri stólpar landsins 1948.
Hann velgir stjdrn ísraels
oft undir uggum
virtir þingmennirnir eyddu
lengri tíma í kaffistofu þings-
ins en í sölunum sjálfum.
En mesta baráttumál hans
er friðsamlegri sambúð við
Araba. „Eina leiðin til friðar“,
segir hann, „er að viðurkenna
þjóðernistilfinningar Araba
og reyna að koma á samstarfi
við þá í löndunum fýrir botni
Miðjarðarhafs. Fyrsta skrefið
mætti vera, að afhenda Pale-
stínumönnum aftur fyrri heim
kynni þeirra á hinu hertekna
svæði á vestari bakka Jórdan-
árinnar. Það mundi leysa
flóttamannavandamálið og
opna dyrnar til friðar. Eftir
öll þessi ár finnst mér kom-
inn tími til að gefa þessu fólki
heimili og föðurland“.
Luku prófi frú Stýrimunnuskólu
HINN 30. marz síðastliðinn lauk
farmanna- og fiskimannaprófi
1. stigs, sem veitár skipstjórn-
arréttindi á íslenzkum skipum
allt að 120 rúmlestum, einn-
ig farmannaprófi 2. stigs,
að Harold Macmillan sagði
af sér á sínum tíma og voru
þeir ósigrar þó smámunir ein-
ir á við það afhroð, sem Wil-
son hefur nú beðið.
þ.e. prófi upp úr 2. bekk far-
mannadeildar.
Farmannaprófi 1. stigs luku
19 nemendur, og hlutu allir
framihaldseinkunn upp í 2. bekk.
Hæstu einkunn hlaut Eiríkur
Karlsson, Selfossi, 7,75 ág. eink-
unn. 2. varð Helgi ívarsson Rvk.
7,40, ág. einkunn. 3. varð Sig-
uirður Jónsson, Rvk., 7.15 1 eink
unn.
Farmannaprófi 2. stigs luku
19 nemendur með framíhaldseink
unn upp í 3. bekk. Hæstu eínk-
unn hlaut Guðmundur H. Eyj-
ólfsson, Bolungarvík, 7,42, ág.
einkunn. 2. varð Hafsteinn Haf-
steinsson, Rvk., 7,33, ág. eink-
unn. 3. varð Þórir B. Haralds-
son, Rvk., 7.25, ág. einkunn.
Fiskimannaprófi 1 stigs luku
32, og aif þeim hlutu 30 fram-
haldseinkunn upp í 2. bekk fiski
mannadeildar. Hæstu emkunn
hlaut Grétar Ingólfsson, Rvk.,
7,36, ág. einkunn. 2. varð Árm
Vikarsson, Keflavík, 7.33, ág.
einkunn. 3. varð Karl Arason,
Blönduósi, 7.29, ág. einkunn.
Hámarkseinkunn ear 8.