Morgunblaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRIL 1968
s
3ja herbergja
íbúð á 3. hæð í 8 hætfe
húsi við Ljósheima er til
sölu. íbúðin er um 88 ferm.
og er ein stofa, tvö svefn-
herb., eldhús með borðkrók,
baðherb. og forstofa. Nýjar
innréttingar í eldhúsi og
baði, harðviðarklæðingar
og ný vönduð teppi á gólf-
um. Stórar svalir. Mikið út-
sýni. Vélaþvottahús í kjall-
ara.
4ra herbergja
neðri hæð við Laugateig er
til sölu. íbúðin er um 120
ferm. og er 2 samliggjandi
stofur, 2 svefnherb., eldhúí
með borðkrók, baðherb.,
iwnri og ytri forstofu. Sér
inngangur er fyrir hæðina
Bílskúrsréttur.
4ra herbergja
Tishtæð við Drápuhlíð er til
sölu. íbúðin er 2 stofur, 2
herb., eldhús, baðherb. og
forstofa.
6 herbergja
íbúð, um 144 ferm. á 4. hæð
við Hvassal. er til sölu. Sér
þvottahús i kjallara fylgir,
einrtig fylgir bílskúr.
3ja herbergja
íbúð í kjallara í steinhúsi
við Ránargötu er til sölu.
Hiti og inngangur sér. Útb.
250 þús.
5 herbergja
ibúð á 4. hæð við Eskihlíð
er til sölu. Stærð rúmlega
140 ferm. Kæliklefi á hæð-
inni. Manngengt risloft fyl'g
ir ibúðinni. íbúðin er enda-
íbúð í suðursenda. Bílskúrs
réttur fylgir.
Einbýlishús
við Sunnubraut í Kópavogi
er til sölu. Húsið er hæð og
ris og er grunnflötur hæð-
arinnar um 117 ferm.. f hús
inu er 8 herb. ibúð. Tvö-
faldur bílskúr fylgir. Lóðin
er girt og ræktuð. Verð
1500 þús.
Vagfn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400
Til sölu:
Við Mávohlíð
4ra herb. 2. hæð i góðu standi.
bilskúr.
3ja herb. 2. hæð við Rauðar-
árstíg.
3ja herb. 2. hæð við Norður-
mýri svalir.
Steinhús við Mávahlíð með
3ja og 4ra herb. íbúðum i,
bílskúr.
2ja herb. 3. hæð við Rauðar-
árstíg.
4ra herb. íbúðir við Eskihlíð,
Eiríksgötu, Hjarðarhaga,
Leifsgötu, Mávahlíð, Háa-
leitisbraut.
5 herh. hæðir við Skaftahlið,
Hjarðarhaga, Kvisthaga,
Grettisgötu og við Freyju-
gðtu.
6 herb. hæðir við Stigahlíð,
Hvassaleiti og góðar 6 herb.
hæðir í Austur- og Vestur-
bæ.
3ja herb. endaíbúð ný, á bezta
stað í Háaleitishverfi, bílskúrs
réttur og margt fleira.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767. kvöldsími 35993.
Hiiseignir til sölu
Húseign við Heiðargerði, fi
herb., bílskúr.
Lítið hús i Vesturbænum.
Væg útborgun.
Endaíbúð við Stóragerði.
4ra herb. ibúð við Sólheima.
Parhús með 4 svefnherb.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
Kjallaraibúð við Langholts-
veg.
4ra herb. hæð við Skipasund.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Til sölu
2ja herb. góð kjallaraíbúð í
raðhúsi við Ásagrð.
3ja herb. íbúð á 7. hæð við
Sólheima, sðursvalir.
3ja herb. ný jarðhæð í tvíbýl-
ishúsi við Grænutungu i
Kópavogi. Sérhiti, sérinng.,
harðviðarinnréttingar, íhúð
in teppalögð.
3ja herb. góð kjallaraibúð við
Efstasund, um 90 ferm., útb.
250 þús.
3ja herb. kjallaraibúðir við
Blönduhlíð, Hofteig og víð-
ar.
3ja herb. jarðhæð við Gnoða-
vog, Sólheima, Glaðheima,
sérhiti, sérinngangur.
4ra herb. íbúð við Álfheima
í blokk á 3. og 4. hæð og
jarðhæð.
4ra og 5 herb. íbúð við Álfta-
mýri með bílskúr, suður-
svalir.
4ra herb. góð blokkaríbúð við
Hjarðarhaga á 4. hæð, um
120 ferm., fallegt útsýni.
5 herb. hæðir við Rauðalæk
og á Seltjarnarnesi.
í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í
Breiðholtshverfi. Seljast til
búnar undir tréverk og
málningu og sameign frá-
gengin.
4ra herb. íbúð i Árbæjarhv. á
1. hæð, 122 ferm. selst tilb.
undir tréverk og málningu.
Sameign frágengin. Verð
850 þús.
2ja herb. íbúð á hæð við Ný-
býlaveg í Kópavogi. Suður-
svalir, herb., þvottahús og
geymsla í kjallara, bílskúr
fylgir.
Höfum mikið úrval af fok-
heldum íbúðum í Kópavogi.
TKTtlinup
rasTEiiNiBÍl;
Austurstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
Hafnaríjörður
Til sölu m.a.
Nýleg 4ra herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Álfaskeið,
laus fljótlega.
Tvíbýlishús við Hraunkamb.
Raðhús við Smyrlahraun, til-
búið undir tréverk.
4ra herb. íbúð við Suðurgötu.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
Einbýlishús við Suðurgötu.
HRAFNKELL ASGEIRSSON
hdL
Strandgötu 45, Hafnarfirði.
Simi 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6.
Síminn er 24300
Til söln og sýnis. 5.
Við Ljósheima
Hl’S «(í HYIIYLI
Sími 20925
vönduð 3ja hérb. ibúð, um
90 ferm. á 3. hæð. Teppi
fylgja. Útb. helzt um 600
þús.
Við Hjarðarhaga, 3ja herb.
íbúð, um 94 ferm. á 2. hæð.
Eitt herb. og salerni fylgir.
i risi. Einnig fylgir bílskúr.
Við Stóragerði 3ja herb. íbúð,
um 96 ferm. á 4. hæð. Bíl-
skúr fylgir.
Vönduð 4ra herb. íbúð, um
105 ferm. á 3. hæð við Stóra
gerði. Bílskúr fylgir.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð
ir víða í borginnL
Húseignir af ýmsum stærðum
Nýtíaku einbýlishús og 2ja
herb. íbúðir í smíðum og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón ér sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
ÍMAR 21150 • 2157
Höfnm góða kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð
um, sérstaklega óskast ný-
legar 2ja—3ja herb. íbúðir.
Til sölu
Einstaklingsíbúð í Vestur-
borginni, nýleg með öllum
þægindum.
2ja herb. ný og glæsileg íbúð
við Hraunbæ. Gott lán kr.
410 þús. fylgir.
3ja—4ra herb. lúxusíbúð í há
hýsi við Hátún.
3ja herb nýleg og góð enda-
íbúð við Laugarnesveg.
4ra herb. góð ibúð við Álf-
heima.
4ra herb. nýleg íbúð við L.jós
heima. Útb. kr. 600 þús.
Parhús við Hlíðarveg i Kópa-
vogi.
Glæsileg hæð, 160 ferm.
ásamt rishæð á Teigunum.
Lúxuseinbýlisbús í austan-
verðum Laugarásnum.
AIMENNA
FASTEIGN ASAl AH
LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21570
Skíða-
• PEVSUR
• BUXUR
• ÚLPUR
• HÚFUR
• HANZKAR
Brauðstofan
S'imi 16012
Vesturgöta 25.
Smurt brauð, snittur, Öl, gos.
Opið frá kL 9—23,30.
Við Kleppsveg
2ja herb. íbúð ásamt sér-
þvottah. á hæð.
Á Teigimum
70—80 ferm. 2ja herb. kj.-
íbúð, sérínng. og hiti.
Einnig 2ja herb. íbúðir við:
Leifsgötu á 1. hæð.
Rauðarárstíg á 3. hæð.
Hraunbæ á 1. bæð.
Lyngbrekku, kjallaraíbúð.
Ránargötu, Lokastíg og
víðar.
Við Ægissíðu
3ja herb. ný jarðhæð (slétt).
Allt sér. Teppi. Hagstæð
lán.
3ja berb. íbúð á 4. hæð við
Sólheima.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu. Sérinng. og hiti.
Útb. 300 þús.
•3ja herb. snotur kjallaraíbúð
við Hvassaleiti. Teppi. ís-
skápur o. fl.
3ja herb. rishæðir við Mjóu-
hlið, öldugötu, og Reykja-
víkurveg.
3ja herb. íbúð á ,1. hæð við
Hjarðarhaga. Teppi.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúlagötu. Útto. 400 þús.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut, herb. í risi fylg
ir.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg. Bílskúr. Sérinngangur.
4ra herb. íbúð .vönduð, á 3.
hæð við Ljósbeima.
5 herb. ný vönduð ibúð við
Hraunbæ. Sérþvottah. og
geymsla á hæð.
4ra berb íbúð á 4. hæð við
Háaleitisbraut.
Lítið einbýlishús við Njáls-
gðtu.
8 herb. einbýlishús í Kópav.
Gæti verið tvíbýlishús (tvö
eldhús o. fl.) Skipti á minni
íbúð möguleg.
Einnig úrval íbúða og húsa
í smíðum.
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
GLÆSILEGT
EINBÝLISHÚS
á eignarlóð á bezta stað á
Seltjarnarnesi. Húsið er 197
ferm. að flatarmáli, auk bíl
skúrs. Selst fokhelt með
fullfrágengnu þaki og múr
húðað að utan. Óvenju hag
kvæmir greiðsluskilmálar
og hagstæð lán ávílandi.
Nýtíaku 4ra herb. ibúð á 3.
hæð í sambýlishúsi við Ljós
heima.
fi herb. (150 ferm.) lúxusíbúð
arhæð við Sundlaugaveg.
Útb. 800 þús.
Glæsileg fokheld einbýlishús
og raðhús á Flötunum í
Garðahreppi og Fossvogi.
Skipa- & fasfeignasaian
KIRKJUHVOLI
Siniar: 14916 ofr 13S4S
IIGIMASÁLAN
BEYKJAVIK
19540 19191
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Mjóuhlíð, sérhitaveita, suð-
ursvalir.
Nýstandsett 2ja herb. íbúð á
1. hæð við Leifsgötu.
Góð 2ja herb. rishæð í Mið-
bænum, væg útb.
Nýstandsettar 3ja herb. íbúðir
við Þórsgötu, lausar nú þeg
ar.
Góð 3ja herb. rishæð við Hlíð
arveg ,svalir, mjög gott út-
sýni.
Nýleg, vönduð 3ja herb. íbúð
á 2. hæð við Safamýri.
117 ferm. 4ra herb. íbúð við
Háaleitisbraut, sérhiti, sala
eða skipti á minni íbúð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg, sérinng., sér-
hiti.
4ra herb. íbúð í 3ja ára fjöl-
býlishúsí við Fálkagötu, ail
ar ínnréttmgar mjög vand-
aðar.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Háagerði, sérinng., útb. kr.
400 þús.
13« ferm. 5 herb. íbúðarhaeð
við Bugðulæk, sérinng., sér
hiti, bílskúrsréttur.
Ennfremur ibúðÍT í smíðum
af öllum stærðum, svo og
raðhús og einbýlishús í
miklu úrvali.
tiöfimi kaupaoda
að einhýlishúsi, um 140—
160 ferm., belzt í Breiðholts
hverfi, má vera í smiðum,
mikil útborgun.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
S«m«
14226
Til sölu
2ja herb. íbúð við Digranes-
veg, bilskúr meðfylgjandL
2ja herb. mjög glæsileg íbúð
við Ljósheima.
2ja herb. vönduð íbúð við Ás-
braut í Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg ásamt tveimur herb. í
risi.
3ja herb. íbúð við Víghóla-
stíg.
3ja herb. íbúð við Þinghúls-
braut.
Tvibýlishús við Skólavöörðu-
stíg, tvær 3ja herb. íbúðir,
bílskúr meðfylgjandi.
3ja herb. jarðhæð við Háteigs
veg.
3ja herb. ibúð við Álfheima.
4r» herb. ibúðir við Háaleitis-
braut.
4ra herb. mjög vönduð íbúð
við Ásbraut í KópavogL
5 herb. íbúð við HoltagerðL
5 herb. íbúð við Hvassaleiti,
bílskúr.
fi herb. ibúð við Þingholts-
braut, KópavogL mjög hag-
stæð lán geta fylgt.
Fokheld raðhús á Seltjarnar-
nesi.
Fokheld einbýlishús í Kópa-
vogi.
Fasteigna. og skipasala
JTwHáw FiríLcconar hrl.
Laugavegl 27 - Sími 1422fi