Morgunblaðið - 05.04.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968
Villta vestrið
sigroð
CARROLL BAKER JAMES STEWART
DEBBIE REYNOLDS HENRY FONDA
GEORGE PEPPARD KARL MALDEN
GREGORY PECK JOHN WAYNE
Heimsfræg stórmynd um land
nám Vesturheims.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
mofflia
Stúlkan ó
eyðieyjunni
Falleg og skemmtileg ný am-
arísk litmynd, um hug-
djarfa unga stúlku, og furðu-
leg æfintýri hennar.
Celia Kay,
Larry Domasin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
TÓNABÍÓ
Sími 31182
(Mr. Moses).
Spennandi og vel gerð, ný,
amerísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ég er forvitin
(Jag er nyfiken-gul)
íslenzkur tezti
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutverk: Lena Nyman,
Börje Ahlstedt. Þeir sem
kæra sig ekki um að sjá ber-
orðar ástarmyndir er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Fermingorgjöf!
Hlýleg og góð fermingargjöf,
sem hentar bæði stúlkum og
piltum er værðarvoð frá Ála-
fossi. Margar gerðir og stærð-
ir í öllum regnbogans litum.
ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
PÁSKADVÖL
í KR SKÁLA
Dvalið verður í skála félagsins um páskana.
Dvalargestir eru minntir á að dvaiarkort verða af-
hent í K.R. heimilinu v/Kaplaskjólsveg mánud.
8. apríl milli kl. 8 og 10 e.h. Allar uppl. eru gefnar
í síma 34959.
STJÓRNIN.
TIL FERMINGARGJAFA!
VE8KI - TÖSKUR - HWZKAIt
Hljóðfærahús Reykjavlkur
Laugavegi 96. — Sími 13656.
[[[Ssijp SKOLABIt Simi 22IV0 l s M8SMI
QUILLER
SKÝRSLAN
Heimsfræg, frábærlega vel
leikin og spennandi mynd frá
Rank, er fjallar um njósnir
og gagnnjósnir í Berlín. Mynd
in er tekin í litum og Pana-
vision.
Aðalhtlutverk:
George Segal,
Alec Guinness,
Max von Sydow,
Senta Berger.
ÍSLENZKUR TEXTI
(Les parapluies de Cher-
bourg)
Ummæli danskra blaða:
... snilldarverk á tónlistasvið
inu, mikið ævintýri.
Berl. Tidende.
... höfug eins og morgundögg
í maí.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
í
ití
)j
ÞJÓÐLEIKHtfSID
B.T.
... maður hlær og grætur og
gleðst í sálu sinnj af að hjá
hana.
Berl. Aftenavis.
... kvikmynd, sem þolir, að
maður sjái hana og heyri aft-
ur og aftur.
Kristeligt Dagblad.
... mjög heillandi kvikmynd.
Politiken.
... einfaldlega framúrskar-
LelítndaMld
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðustu sýningar.
andi.
Börsen.
Það hefur tekizt — Demy er
frábær listamaður.
Information.
Þessi mynd varð til í hrifn-
ingu og ást.
Aktuelt.
$síanfcs£íuff<m
Sýning laugardag kl. 20.
ö
Sýning sunnudag kl. 15.
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ:
Sýnd kl. 5 og 9.
Hedda Cahler
2. sýning í kvöld kl. 20,30.
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Tíu tilbrigði
eftir Odd Björnsson.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir.
Frumsýning sunnudag
kl. 21.
Aðeins fáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 11200.
Sýning laugardag kl. 20,30.
O D
Sýning sunnudag kl. 15.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11544.
Oijarl ofbeldis-
Uokkanna
JOHN
WAYNE
STUART
WHITMAN
' M>
BALIN
HEHEMIAH
PERSOFF
n LEF
MARVIN
•i "CROW-
Viðburðahröð og spennandi
amerísk Cinema-scope lit-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
0NISA9A
Sýnd kl. 5 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðas.ala frá kl. 4.
PÉSI PRAKKARI
Sýningar í Tjarnarbæ
sunnud. 7. apríl kl. 3 og 5.
Aðgöngumiðasala föstudag
og laugardag kl. 2—5. Sunnu-
dag frá kl. 1.
ósóttar pantanir seldar
klukkustund fyrir sýningu.
L O F T U R H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 19.
Sími 1-1875, heima 1-3212.
Sokkabuxur
Hudson, Opal,
Taucheir
V E R Z L U N I N
WouaimeLui
3 Cr- BRÍBRABORGflRSTIO 22
BLOMAIJRVAL
Cróðrarstöðin við
Miklatorg
Húseigendur! Verktakar!
Það er yður í hag að leita verðtil-
boða frd okkur, í smíði
INNIHURÐA
Sími 22822 og 19775.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Sím{ 24180
Afgr. hurðaverk d ýmsu fram-
leiðslustigi að óskum kaupenda.
Sendum um land allt.
TRÉIÐJAN HF.
Ytri-Njarðvík, sími 92-1680.