Morgunblaðið - 05.04.1968, Side 24

Morgunblaðið - 05.04.1968, Side 24
2t MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968 HVAD ER TIL ÚRBÚTA I SKdLAMALUM? RÁÐSTEFIMA Á AKUREYRI Á VEGUM S.U.S. OG VARÐAR F.U.S. n - MINNING Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 6. apríl í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri (uppi) og hefst kl. 14. Ræðumenn verða: ■Jt Sr. Sigurður Guðmundsson, Grenjaðarstað. Þór Vilhjálmsson, prófessor. ■Jf Sverrir Pálsson, skólastjóri. ★ Birgir ísl. Gunnarsson, form. s.u.s. Á eftir verða frjálsar umræður. Sr. Sigurður Guðmundsson Birgir ísl. Gunnarsson I>ór Vilhjálmsson Sverrir Pálsson Hnsqvarna ER H El MILISPRÝÐI ®*as<Iva,riia 2000 saumavélin gerir saumaskapinn enn einfald- ari og skemmtilegri en áður. Myns tur sa umur Hraðsaumur, hnappagöt Styrktur beinn saumur „Overlock“ saumur Husqvama e/c/ové/or / miklu úrvali Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútímaeldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægju- leg. 2 gerðir bökunarofna 3 gerðir eldunarhellna 4 gerðir eldavéla Husqvarna CÆDl OC ÞJÓNUSTA í SÉRFLOKKI unnai Sfyseittbon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 Framhald af bls. 22 marki. Á þeim árum, sem hann var ungur maður, var töluvert íþróttalíf heima í Kaldaðarnes- hreppi, meðal annars talsvert far ið á skíðum, þótti hann bera þar af öðrum ,og að því kom að hann var sendur til keppni á Islandsmót skíðamanna. Fæstum mun hafa dottið í hug að þessi ljóslitaði, granni út- strandapiitur mundi sækja guil úr greip þrautþjálfaðra meistara, en sú varð þó raunin á. Hann stóð að loknum leik sem ís- landsmeistari í skíðagöngu. Ég man vel þann dag, sem þess ar fréttir bárust á öldum ljós- vakans heim í byggðina. Fólkinu fannst það standa sterkara en óður, ungur maður einn úr hópn- um ,haíði eftirminnilega látið til sín taka og skipað sér í röð fremstu manna þjóðarinnar á þessum vettvangi. Jóhann kvæntist frændkonu sinni Fjólu Loftsdóttur frá Ból- stað. Hygg ég þar hafi vel sam- an va'lizt. Bæði höfðu þau kjt|rk og vilja til a’hafna, enda leið ekki á löngu, að þau hefðu búið sér notarlegt heimili á Hólmavík, og stóð þó hugurinn til staerri og meiri athafna, því ennþá virt- ist skammt liðið á væntanlegan vinnudag. — En hver kann að ráða hin duldu rök? — Fyrr en nokkur átti von á var hættu- merki gefið. En þrátt fyrir það, þótf allt væri gert, sem mann- leg hönd ennþá megnar, var það án árangurs. Snemma á síðast- liðnu sumri hitti ég Jóhann. Ef- iaust hefur hann þá rennt grun í til hvers dró, en það skyldi enginn maður merkja. Hann var glaður og reifur, rétt sem forð- um heima og bollalagði fram- tíðina, þó nokkuð á annan veg en oftast áður. Hann bjóst ekki við að glíma við harðskeytta öldu Húnafló- ans, sem hafði á tímabili verið honum manndómsraun og bjarg- ræðisvegur ,en jafnframt yndis- auki. En þá var bara að leita að öðrum leiðum ,ekki draga í land eða gefast upp. Ég hygg, að von- leysi og víl hafi aldrei hvarfl- að að Jóhanni allt til hinztij, stundar. Fámenn byggð, sem missir manndómsmann á miðjum starfs degi hefur mikils að sakna. Það er fast sorfið að konu og börnum og öðrum þeim er næst standa. — Skuggalaus minning um djarfan dreng mýkir þó sár- asta sviðann. Og af þeim er vaxa frá þessum sterka stofni má nokkurs vænt. Sú verður huggun þeirra sem standa eftir á strönd- inni við flóann. Þökk fyrir glaðar minningar. Farðu heilL Þorst. Matth. < íall: /L./ /' yaskíts . Vélopakkniitgar De Soto BMC — Austin Gtpsy Chrysler Boick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—120« Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Síml 15362 og 19215. Brautarholti 6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.