Morgunblaðið - 05.04.1968, Síða 28

Morgunblaðið - 05.04.1968, Síða 28
28 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1968 M. Fagias: FIMMTA mmN legur. Það voru stórir svartir skuggar undir augunum og jafn- vel þykka, ljósa hárið virtist hafa misst allan gljáa sinn. Þau sögðu ekkert, en kysst- ust í ganginum. Það var aldrei að vita, að einhver leigjandinn þarna væri ekki á gægjum við hurðarrifu. Alexa var þarna eini ógifti leigjandinn og lagleg í þokkabót, svo að hún var helzta forvitniefni hinna . Hún dró Halmy með sér inn í herbergið sitt og læsti dyrunum. Svo stóð hún kyrr og beið. Hún Aftur var dyrabjöllunni hringt ein stutt, tvær langar. — ein stutt, tvær langar. Hún stökk upp og hljóp gegn um baðherbergið, sem svo vel vildi til, að var laust. Á leiðinni fram í ganginn fann hún, hvernig hjartað í henni tók að hamast, og hún varð beinlínis að stanza til þess að ná andanum. Þetta gramdist henni — að enda þótt hún væri búin að sofa hjá hon- um hvað eftir annað, þá komst hún samt í svo mikinn æsing, hvenær sem hún sá Halmy. Þegar hún opnaði dyrnar, tók hún fyrst eftir því, hve hræði- legur hann var og þreytu- Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Taktu lffinu með ró í dag og reyndu að sinna hugðarefni þínu. Aukin ábyrgð verður sennilega lögð á herðar þínar í dag. Nautið 20. apríl — 20. mai. Ahyggjurnar leita á huga þinn í dag, en öllu skaltu taka með jafnaðargeði og stillingu, þá munu mál leysast von bráðar. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Góður dagur til allrar umgengni við fólk sem þú þekkir lítið og hagstætt tækifæri til að endurnýja gömul kynni. Krabb'nn 21. júni — 22. júlí. Ástamálin og rómantíkin í fullum blóma í dag Gríptu tæki- færið og skemmtu þér vel í kvöld Iijónið 23. júlí — 22. september. Reyndu að halda vjð í þig í mat og drykk, þú ert óhófsmaður á stundum og það fer hvorki vel með líkama né sál. Jómfrúin 23. ágúst — 22 september. Þú skalt keppa að því að sýna stillingu í umgengni þinni við fólk. Þér hættir til að vera einum of uppstökkur. Vogin 23. september — 22. október. Þú verður þess var, að ýmsir líta þig óhýru auga og stafar sumpart af öfund sumpart af leiðiniegri framkomu þinni. Drekinn 23. október — 21. nóvember. Beyndu að standa við loforð þín gagnvart gömlum vini í dag. HXýddu á fyrirlestur t kvöld eða góða tónlist. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Sýndu vinum þínum að þú kannt að meta umhyggju þeirra fyrir velferð þinni. Þér hættir tU að vera hugsunarlaus og van- þakklátur. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. | Þú skalt vera íhaldssomur bæði í peningamálum og öðru sem \ þig snertir í dag. Sýndu vim þínum að þér þykir vænt um hann. i Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. / Hugsjónasemi þín leiðir þig stöku sinnum á villigötur og þó að \ þú sért sjálfstæður að ýmsu leyti ertu mjög háður áhrifum ann- L arra. f ess gætir sérstaklegá í dag. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz. \ Mörgum er í nöp við þig vegna hreinskilni þinnar. Mundu að ( það er stundum betra að þegja en segja allan sannleikann. / 30 hafði nú séð hann kvöldinu áð- ur. — það var ekki lengra síð- an — en vissi samt ekki, í hvern ig skapi hann kynni að vera. Það var vitleysislegt, hvað hún var ókunnug skapferli hans. Kannski var það líka ein ástæð- an til þess, að hún var svo töfr- uð af honum. Þetta að þykja vænt um karlmann, var eins og að elska guð — það varð að ótt- Dempuror í flestar gerðir bíla. Kristinn Cuínason hf. Klapparstíg 27. Laugaveg 168. Shni 12314 og 2I267S. Til fermingargjafa PHILIPSl Ronson Segulbandstœki Útvarpstœki Plötuspilarar Hárþurrkur Hárlagningatœki Hárþurrkur Rakvélar Luxo 1001 Leslampar HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455. Fíllinn er íneð 39 komma 2. ast hann og efast um hann og | ég ekki komið honum í skurð- vera alltaf að brjóta heilann um, | stofuna tafarlaust, væri hann hvort hann enduirgyldi ástina í j dauður núna. Og annars held ég sama. | ekki, að hann hafi mikla von. — Þú ert þreytulegur, sagði j Heillbrigða nýrað er nú líka hætt hún, þegar þessi þögn þeirra tók ! að starfa. Honum líður fjands- að gerast þrúgandi um of. — Þú leSa vesalingnum. getur ekki hafa sofið mikið í .. , , * , TT AJexa gekk að honum. Hann seildist eftir henni og dró hana Hann settist á legubekkinn. ; að sér. Henni leið eins Qg — Nei, ekki var það nú mikið. ! krakka, sem hefur loksins fengið Þegar ég var farinn að halda, í leyfi til að opna sælgætispok- að allt væri í lagi, fór að blæða ; ann sinn, sem hann hefur feng- hjá rússneska ofurstanum. Hefði ' ið i afmælisgjöf. Hún hjúfraði pnnvcc Snyrtivörurnar fást í lUKYot m VALHÖLL QAMMF Laugavegi 25, uppi oflLUrlC LækkaÖ verð. Keid^ Mjög athyglisverð nýjung, sem sparar tíma og erfiði. Höie Krepp er úr 100% bómull, litekta, þolir suðu og er mjög endingargott. Fæst sem tilbúinn sængurfatnaður eða sem metravara. Viðurkenndar gæðavörur, sem fást í helztu vefnaðarvöruverziunum landsins. EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUND jr. HRAUNBÆ 34, REYKJAVÍK, SÍMI 81177

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.